Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 175 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögukver; Ísland, 1834

Nafn
Guðbrandur Runólfsson 
Fæddur
1794 
Dáinn
6. júlí 1879 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Rangárvallasýsla 
Svæði
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Thorgrímsen 
Fæddur
7. júní 1821 
Dáinn
2. mars 1895 
Starf
Verslunarstjóri 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ambáles saga
Titill í handriti

„Sagan af Ambolis kongi“

Efnisorð

2
Sigurðar saga gangandi Bárðarsonar
Titill í handriti

„Sögu þáttur af Sigurði Bárðarsyni Gangandi.“

3
Lissabons eyðilegging
Titill í handriti

„Lissabons eyðilegging eður stutt frásaga um þá portugisisku höfuðborg og konglegt aðsetur Lissabon, viðvíkjandi hennar landslagi stærð og herlegheitum, og að síðustu hennar grátlegt hrun og fordjörfun, útdregið og samantínt af aðskiljanlegum skriflegum frásögum sem gengið hafa hingað í ríkið frá Lissabon yfrum Madrit og Paris.“

Aths.

Um landskjálftann 1755.

Efnisorð

4
Ferðamannsóður
Upphaf

Föðurs alda fuglar tveir …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
165 blaðsíður (163 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd. Óþekktur skrifari.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1834.
Ferill

Aftast stendur: „Guðbrandur Runólfsson Fossi á þessa bók“.

Af skjólblaði og blaði í bindinu er að ráða, að handritið sé úr Rangárvallasýslu.

ÍB 172-9 8vo frá Guðmundi faktor Thorgrímsen 1860.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 42.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 23. október 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »