Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 174 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæði og rímur; Ísland, 1779-1803.

Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Bréfritari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Jónsson 
Fæddur
1711 
Dáinn
1761 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Møller, Nicolaus 
Fæddur
1733 
Dáinn
1806 
Starf
Prentari 
Hlutverk
Prentari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Eiríksson 
Fæddur
31. ágúst 1728 
Dáinn
29. mars 1787 
Starf
Stjórndeildarforseti; Konferenzráð 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Oddsson Hjaltalín 
Fæddur
1. september 1749 
Dáinn
25. desember 1835 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Sigurðsson 
Fæddur
1772 
Dáinn
27. nóvember 1826 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Sveinsson 
Fæddur
1650 
Dáinn
1703 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stafnes 3 
Sókn
Miðneshreppur 
Sýsla
Gullbringusýsla 
Svæði
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Járngerðarstaðir 
Sókn
Grindavík 
Sýsla
Gullbringusýsla 
Svæði
Sunnlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
E. I.s. 
Starf
Líklega útróðramaður. 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Thorgrímsen 
Fæddur
7. júní 1821 
Dáinn
2. mars 1895 
Starf
Verslunarstjóri 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ísland
Titill í handriti

„Ísland …“

Upphaf

Sú fyrst öldin er frjálsasta …

Lagboði

Hjónasinna eður Ekkjuró

Skrifaraklausa

„ Skrifað Anno 17799 d.x. Martj“

Aths.

Hér er annað hvort 7 eða 9 ofaukið í ártalinu.

Efnisorð

2
Barnaljóð
Titill í handriti

„Barna Ljóð ort af sál. sr. Vigfúsi Jónssyni … Kaupmannahöfn prentuð af hofbókþrykkjara Nicolasi Möller 1780.“

Upphaf

Árin hafði ég alls á baki…

Lagboði

Ljúflingslag

Efnisorð

3
Um Barnaljóð Vigfúsar
Titill í handriti

„Góðfúsi lesari“

Skrifaraklausa

„Kaupmannahöfn þann x ta Julii 1780 Jón Eiríksson.“

Efnisorð

4
Einvaldsóður
Titill í handriti

„Einvalds óður um þau fjögur einvaldsríki í sex bálkum saman tekin 1658.“

Upphaf

Ljós fer að loga …

Aths.

6 bálkar.

Efnisorð

5
Veðrahjálmur
Titill í handriti

„Veðra hjálmur“

Upphaf

Ó þú jökull sem jörðu hylur…

Lagboði

Rís upp mín sál og bregð nú blundi

Skrifaraklausa

„Þessi sálmur er ortur í harðindum árið 1777 af sr. Jóni Oddssyni presti að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 1803.“

Efnisorð
6
Ævintýri
Aths.

Niðurlag á ævintýri (útlend smásaga).

Aftast er ártalið 1789.

Efnisorð
7
Rímur af Pólenstator og Möndulþvara
Titill í handriti

„Hér skrifast rímur af Polenstator.“

Upphaf

Mér vil þrátt um minnis reit…

Aths.

9 rímur. Rímur 8 og 9 eru festar inn aftast í handritinu.

Efnisorð
8
Refsríma
Titill í handriti

„Hér skrifast rímur af Refsímu Refbm.“

Upphaf

Berlings ferjan brunar mín…

Skrifaraklausa

„Endaðar að Stafnesi þann 24 apríl 1789.“

Aths.

5 rímur.

Efnisorð
9
Veisludiktur
Titill í handriti

„Veisludiktur til gamans skrifaðar 1789.“

Upphaf

Historian ein oss hingað bar…

Aths.

Gamankvæði, virðist vera úr Biskupstungum.

Efnisorð
10
Rímur af Bálant
Titill í handriti

„Hér skrifast rímur af Ferakut kveðnar af Guðmundi Bergþórssyni“

Upphaf

Berlings læt ég ég horna straum…

Skrifaraklausa

„Endaðar að Járngerðarstöðum Anno 1790.“

Aths.

24 rímur.

Fyrstu blöðin eru fyllt með hendi frá um 1840.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
209 blöð (150 mm x 95 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur. Sumar óþekktar. Skrifarar:

E.I.s

Jón Eiríksson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1779-1803.
Ferill

Á eftir Veðrasálmi er skrifað: „Jón Jónsson á bókina.“

ÍB 172-9 8vo frá Guðmundi faktor Thorgrímsen 1860.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 42.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 22. október 2018.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »