Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 171 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Andleg kveðja, sálmar og bænir; Ísland, 1714

Nafn
Hvalsöe, Hans Jacobsen 
Fæddur
1656 
Dáinn
1712 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pontoppidan, Erik 
Fæddur
1698 
Dáinn
1764 
Starf
Guðfræðingur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Halldórsson 
Dáinn
1687 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorleifur 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Engilbert Þórðarson 
Fæddur
1783 
Dáinn
3. október 1862 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-219v)
Andleg kveðja
Aths.

Skaddað fremst og rotið.

Efnisorð
2(219v-221v)
Bænir og sálmar
Efnisorð
3(222r-228v)
Jesú Kristi blóðskírn
Titill í handriti

„Vors háplagaða Jesú Christi blóðskírn til guðlegrar og gagnlegrar brúkunar í söngvísum og ljóðmælum stuttlega samantekin af Mag Eiríki Eiríkssyni Pontoppidan … Anno 1653 … Enn á vort mál útsett 1714.“

Aths.

Útlagt á íslensku 1714.

5 söngvar.

Efnisorð
4(228v-229v)
Gamall sálmur
Titill í handriti

„Gamall sálmur“

Upphaf

Sál mín synduga, set þér í huga …

Efnisorð
5(230r-230r)
Hallelúja
Titill í handriti

„Halleluia á Maríumessu á Langaföstu“

Upphaf

Hallelúja Engill guðs á jörð …

Niðurlag

„… mannlegt kyn frelsast Amen.“

Aths.
Eitt erindi.

Nótur eru við sálminn. Fjórir nótnastrengir. F-lykill. Ekkert formerki. Upphafs- og lokatónn: c. Tóntegund: C-dúr.

Efnisorð
6(230-247r)
Vikubænir
Titill í handriti

„Soteria Anima. Andvarpanir sálarinnar á hverjum degi vikunnar samanskrifaðar af heiðurlegum sr. Árna Halldórssyni sáluga.“

Aths.

Skaddað aftast.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
245 blöð (155 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd. Óþekkt.

Nótur

Í handritinu er einn sálmur með nótum:

  • Hallelúja. Engill guðs á jörð (230v)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Á aftasta blaði stendur: „Er þetta góður penni Þorleifur.“
Band

Slitur af skinnbandi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1714.
Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 41.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 18. október 2018.

Viðgerðarsaga

Handritið er viðgert.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »