Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 164 8vo

Skoða myndir

Plánetubók; Ísland, 1818-1820

Nafn
Loftur Sigurðsson 
Fæddur
1784 
Dáinn
1824 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Plánetubók konst og út af þeim ferð 12 himins teiknum það er fróðleg undirvísan af þeim 9 plánetim og þeim 12 himins teiknum eða merkjum með þeirra complerium og náttúru ásamtöðru smávegis hlutum sem og einnin þar til heyra. Anno 1818.

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-142v)
Plánetubók
Aths.

Plánetubók með hendi Lopts Sigurðssonar á Goddastöðum (samanber villuletur aftast); þar með málrúnar; blóðtökur; "um nokkrar lækningar," "upp skrifað úr lækningabók það merkilegasta" (í 43 kapitulum); "Um náttúru grasa trjáa og annarra hluta"; "Eftirgrenslan Og og (!) meining margra leyndra hluta"; Eitt lítið ágrip um grös steina og lækningar."

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
142 blöð (155 mm x 90 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Loftur Sigurðsson

Skreytingar

Víða skreyttir upphafsstafir

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1818-1820

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir nýskráði 27. júní 2011
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 1. júlí 2011. Brotin spenna fylgir með í umslagi.

Myndað í júlí 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júlí 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »