Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 162 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

"Eitt kver til dægrastittingar"; Ísland, 1840

Nafn
Páll Bjarnason 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1836 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Bréfritari; Eigandi; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Eylandsrímur
Aths.

Þrjár rímur

Efnisorð
2
Sögur
Aths.

Drauma-Jóns, Refsímu drottningar, Egalds frækna, Þorgríms konungs

3
Tvö ævintýri
Aths.

Útl. smásögur

Efnisorð
4
Bæn
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Titilbl. + 164 blaðsíður (133 mm x 82 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Björn Jónsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1840.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 7. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 29. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón SamsonarsonLjóðmál. Fornir þjóðlífshættir, 2001; 55
Jón Samsonarson„Þulan um Maríu“, Minjar og menntir1976; s. 260-270
« »