Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 154 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur af Kiða-Þorbirni; Ísland, 1803

Nafn
Þorsteinn Jónsson 
Fæddur
1735 
Dáinn
10. ágúst 1800 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Jónsson ; skáldi ; Húsafells-Bjarni ; Bjarni Borgfirðingaskáld 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigmundur Matthíasson Long 
Fæddur
7. september 1841 
Dáinn
26. nóvember 1924 
Starf
Vinnumaður; Bóksali; Veitingamaður; Fræðimaður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorkell Björnsson 
Fæddur
1759 
Dáinn
23. ágúst 1843 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Kiða-Þorbirni
Aths.

Fjórar rímur, ásamt Kappakvæði og ævintýri (smásögu) um villigölt með hendi Þorkels Björnssonar á Hóli

Efnisorð
2
Ekkjukvæði og ekkjuríma
Aths.

Aftan við með hendi Sigmundar Matthíassonar (1858)

Höfundar ekki getið

Efnisorð
3
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
42 blöð (142 mm x 94 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorkell Björnsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1803.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 29. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulured. Jón Árnason, ed. Ólafur DavíðssonIII: s. 97, 351
Jón ÞorkelssonOm digtningen på Island i det 15. og 16. Århundredes. 137
« »