Skráningarfærsla handrits

ÍB 153 8vo

Bæna- og sálmakver ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Bæna- og sálmakver
Athugasemd

Bænakver (þar í Olearii bænir) og sálma (þar í sjöorðasálmur), skeytt saman úr þrem hlutum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
79 blöð (134 mm x 81 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

Óþekktur skrifari

Óþekktur skrifari

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á öndverðri 19. öld.
Ferill

Eigandi er greindur aftast: Gísli Þórðarson á Ásunnarstöðum, og í spjöldum eru bréf til Stígs Þorvaldsson á Ásunnarstöðum og Stóra-Steinsvaði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 29. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn