Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 153 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Bæna- og sálmakver; Ísland, 1800-1850

Nafn
Gísli Þórðarson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stígur Þorvaldsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Bæna- og sálmakver
Aths.

Bænakver (þar í Olearii bænir) og sálma (þar í sjöorðasálmur), skeytt saman úr þrem hlutum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
79 blöð (134 mm x 81 mm).
Skrifarar og skrift

Þrjár hendur ; Skrifarar:

Óþekktur skrifari

Óþekktur skrifari

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á öndverðri 19. öld.
Ferill

Eigandi er greindur aftast: Gísli Þórðarson á Ásunnarstöðum, og í spjöldum eru bréf til Stígs Þorvaldsson á Ásunnarstöðum og Stóra-Steinsvaði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 29. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »