Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 139 8vo

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1824-1826

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-34r)
Líkafróns saga og kappa hans
Titill í handriti

„Sagan af Líkófrón og hans fylgjurum“

Skrifaraklausa

„Dag 19da desember 1824 (34r)“

2(34r-74r)
Vilhjálms saga sjóðs
Titill í handriti

„Sagan af Vilhjálmi sjóð“

Skrifaraklausa

„Enduð þann 9da janúarii 1825 74r)“

Efnisorð
3(74v-91r)
Fertrams saga og Platós
Titill í handriti

„Sagan af Fertram og Plató“

Skrifaraklausa

„þann 19da desember 1825 (91r)“

Efnisorð
4(91v-101v)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

„Sagan af Hálfdáni Eysteinssyni“

Skrifaraklausa

„enduð þann 23. desember 1825 (101v)“

5(101v-137r)
Sigurðar saga þögla
Titill í handriti

„Sagan af Sigurði þögula“

Skrifaraklausa

„Endað að skrifa þann 31ta december 1825 (137r)“

Efnisorð
6(137v-142r)
Jökuls þáttur Búasonar
Titill í handriti

„Sagan af Jökli Búasyni“

Skrifaraklausa

„þann 1ta janúarii 1826 (142r)“

7(143r-147r)
Jónatas ævintýri
Titill í handriti

„Ævintýr af Jónatan kóngsyni“

Skrifaraklausa

„dag 31. október 1824 (147r)“

Efnisorð
8(147r-149v)
Eitt ævintýr af þremur ferðamönnum
Titill í handriti

„Eitt ævintýr af þremur ferðamönnum“

Skrifaraklausa

„Endað 1ta nóvembr. 1824 (149v)“

Efnisorð
9(149v-150v)
Þorsteins þáttur sögufróða
Titill í handriti

„Ævinýr af Þorsteini austfirska“

Skrifaraklausa

„dag 14. nóvember 1824 (150v)“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Fremra spjaldblað er blað úr dönsku riti

Blaðfjöldi
150 blöð (161 mm x 103 mm) Autt blað: 142v
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blað 150v, rétt undir þættinum af Þorsteini sögufróða, er nafnið Sigurður Þorkel… Ekki skal fullyrt að hér sé nafn skrifara, enda eru önnur nöfn (Ólafur Jónsson og Jón Vigfússon) páruð á þetta blað auk ártalsins 1832

Band

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt og með upphleytum kili

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1824-1826
Aðföng

Síra Hannes Árnason, dósent 17. október 1859

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 11. júní 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 14. september 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Myndir af handritinu

153 spóla negativ 35 mm Lánað Stofnun Árna Magnússonar 4/7 ' 84

170 spóla negativ 35 mm ; án spólu

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »