Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 131 8vo

Kver ; Ísland, 1833

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Illuga saga Gríðarfóstra
2
Úlfars saga sterka
Efnisorð
3
Herrauðar saga og Bósa
4
Rímur af Eiríki víðförla
5
Rímur af Tístran og Indíönu
6
Kvæði
6.1
Þjófsbragur
6.2
Jóabragur
6.3
Roðhattskvæði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Á blöðum 1-8 er ekkert vatnsmerki.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: DEDB undir býkúpu // Mótmerki: DEERVEN D BLAUW (9-16).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: ØRHOLM & NYEMØLLE // Ekkert mótmerki (17-24).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Pro patria // Mótmerki: KLIPPAN (25-39 og 56).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Kóróna // Mótmerki: SHB (40-55).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: RONNEBY (óljóst) // Ekkert mótmerki (57-64).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Býkúpa // Mótmerki: H&S undir tvöföldu X (65-72).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Pro patria yfir ljóni með sverði í sigð (VRYHEIT) // Ekkert mótmerki (73-79).

Blaðfjöldi
85 blöð (168 mm x 102 mm).
Tölusetning blaða

Handrit hefur verið blaðmerkt með blýanti.

Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er um 145-150 mm x 87-92 mm.

Línufjöldi er 22-35.

Leturflötur er afmarkaður að ofanverðu með striki.

Ástand
Ástand handrits við komu: Sæmilegt.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Guðmundur Guðmundsson

Guðmundur Sveinsson

Band

Líklega samtímaband (152 mm x 115 mm x 20 mm).

Skinnheft.

Handritið hefur verið tekið úr bandi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1833.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir bætti við skráningu 14. desember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 28. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.
Viðgerðarsaga

Áslaug Jónsdóttir gerði við í febrúar 1979.

Lýsigögn
×

Lýsigögn