Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 130 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnakver; Ísland, 1800

Nafn
Gunnar Ólafsson 
Fæddur
1724 
Dáinn
30. janúar 1795 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson ; úr Fjörðum 
Fæddur
1684 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Líbertín og Ölvi
Aths.

8 rímur

Vantar upphaf; aftan við er langloka

Notaskrá

Huld bindi IV s. 78 þessi ívitnun er röng, hlýtur að eiga við annað handrit

Efnisorð
2
Rímur af Marsilio og Rósamunda
Aths.

5 rímur

Með ljóðabréfi sama aftan við

Efnisorð
3
Rímur af tveimur systrum, sem hötuðu sína yngstu systur
Aths.

Eignaðar (í skýrslum og reikningum bókmenntafélagsins 1859-1860) Jóni Þorkelssyni (en í rímnatali JS Jóni Jónssyni, eins í skránni 1869) í Háhól, er eigi að hafa ort og ritað rímurnar á 17. öld, og er þetta (þó að ekki beri saman) vafalaust haft úr einhvers konar skýrslu frá sendanda: handritið er með vissu nálægt 1800

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
104 blöð (170 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktur skrifari

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 1. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 28. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Huld: safn alþýðlegra fræða íslenzkraed. Hannes ÞorsteinssonIV: s. 78
« »