Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 127 8vo

Skoða myndir

Sálmabók; Ísland, 1769

Nafn
Hallgrímur Pétursson 
Fæddur
1614 
Dáinn
27. október 1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Tyrfingur Finnsson 
Fæddur
1713 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Staður 
Sókn
Snæfjallahreppur 
Sýsla
Norður-Ísafjarðarsýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorgeir Markússon 
Fæddur
1722 
Dáinn
1769 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Þorgeirsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Annað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorbergur Þorsteinsson 
Fæddur
1667 
Dáinn
1722 
Starf
Stúdent, skáld 
Hlutverk
Óákveðið; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1560 
Dáinn
1627 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Ketilsson 
Dáinn
1697 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Jónsson 
Fæddur
1718 
Dáinn
29. september 1767 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorgeirsson 
Fæddur
1597 
Dáinn
1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ingimundur Gunnarsson 
Fæddur
1701 
Dáinn
13. október 1755 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Bjarnason 
Fæddur
1639 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Brynjólfsson 
Fæddur
1708 
Dáinn
1783 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Ólafsson 
Fæddur
1619 
Dáinn
29. ágúst 1688 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorsteinsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Hallsson 
Fæddur
1614 
Dáinn
1698 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bergþór Oddsson 
Fæddur
1639 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Einarsson 
Fæddur
1573 
Dáinn
1651 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Nicolai, Philipp 
Fæddur
31. júlí 1556 
Dáinn
26. október 1608 
Starf
Guðfræðingur; Skáld; Tónskáld 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Arason 
Fæddur
19. október 1606 
Dáinn
10. ágúst 1673 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Bjarnason 
Fæddur
1560 
Dáinn
1634 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Compiler; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Magnússon Bech 
Fæddur
1674 
Dáinn
7. maí 1719 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Dáinn
1702 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Magnússon ; eldri 
Fæddur
1601 
Dáinn
1675 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Björnsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
6. desember 1662 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Jónsson ; Lærði-Gísli 
Dáinn
1670 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1574 
Dáinn
28. júní 1655 
Starf
Bóndi; Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðbrandur Jónsson 
Fæddur
20. janúar 1641 
Dáinn
5. október 1690 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson ; yngri 
Fæddur
1631 
Dáinn
12. júlí 1702 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Jónsson ; Digri 
Fæddur
17. september 1637 
Dáinn
23. mars 1702 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Einarsson 
Dáinn
1674 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Henrik Gíslason 
Dáinn
2. júní 1638 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Einarsson 
Fæddur
1728 
Dáinn
30. ágúst 1762 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðbrandur Vigfússon 
Fæddur
13. mars 1827 
Dáinn
31. janúar 1899 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Fræðimaður; Gefandi; Skrifari; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Fædd
14. janúar 1954 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-3r)
Þá maður gengur út
Titill í handriti

„Þá maður gengur út“

Upphaf

… Risinn á fætur reika ég út á réttri leið / himinn, vatn, jörð og sól að sjá …

Aths.

Vantar framan af. 8 erindi varðveitt hér.

Efnisorð
2(3r-5r)
Jesú Kristó íklæðist þér
Höfundur

I. J. S.

Titill í handriti

„Einn sálmur um pistlanna innihald, árið um kring í stysta máta ortur af I. J. S. Tón: Heiðrum vér Guð af hug og sál“

Upphaf

Jesú Kristó íklæðist ég / klár ritning oss til lærdóms er …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

12 erindi. Á spássíum eru nefndir kaflar úr biblíunni sem eiga við texta sálmsins.

Efnisorð
3(5r-6v)
Sú eðla þýða eilíf vist
Titill í handriti

„Einn sálmur um eilíft líf. Tón: Hvar mundi vera hjartað mitt“

Upphaf

Sú eðla þýða eilíf vist / unun og gleði há …

Lagboði

Hvar mundi vera hjartað mitt

Aths.

8 erindi. Í upphafsstöfum erindanna er falið nafnið Sigurður en nafnið er einnig ritað á efri spássíu.

Efnisorð
4(6v-9v)
Heilagi drottinn himnum á
Titill í handriti

„Einn fagur sálmur um mannsins sköpun, fall og endurlausn. Ortur af sr. Hallgrími Péturssyni. Tón: Heyr þú Jesú læknir lýða etc.“

Upphaf

Heilagi drottinn himnum á / heiðrað og lofað sé nafnið þitt …

Lagboði

Heyr þú Jesú læknir lýða

Aths.

21 erindi.

Efnisorð
5(9v-11r)
Herra Guð mig hafi til sín
Titill í handriti

„Einn fagur sálmur um gleðilega burtför af þessum heimi. Ortur af sr. Hallg(rími) P(éturs)s(yni). Tón: Ó Jesú þér, æ viljum vér“

Upphaf

Herra Guð / mig hafi til sín …

Lagboði

Ó Jesú þér

Aths.

8 erindi

Efnisorð
6(11r-12v)
Seg þú lof drottni sál mín nú
Titill í handriti

„Þakklætissálmur fyir þá sem sjúkir hafa verið og aftur er batnað. Ortur af sr. Hallgrími Péturssyni. Kveðinn 1663. Tón: Jesú Kriste þig kalla ég á“

Upphaf

Seg þú lof drottni sál mín nú / sætt með hjartans fögnuði …

Lagboði

Jesú Kriste þig kalla ég á

Aths.

8 erindi

Efnisorð
9(12v-14v)
Mér er af hjarta minnisstætt
Titill í handriti

„Sálmur um pínuna herrans Jesú Kristí, ortur af sr. Hallgrími Péturssyni. Tón: Hvar mundi vera hjartað mitt“

Upphaf

Mér er af hjarta minnisstætt / miskunnar verkið það …

Lagboði

Hvar mundi vera hjartað mitt

Aths.

12 erindi

10(14v-20r)
Einn sálmur. Ortur af Sr. Tyrfing Finnssyni eftir stafrófinu. [T]ón: Adams ba...
Titill í handriti

„Einn sálmur. Ortur af Sr. Tyrfing Finnssyni eftir stafrófinu. [T]ón: Adams barn synd þín svo var stór“

Upphaf

…[e]nglum Ísrael mætti / englar leiddu frá eldi Lot …

Lagboði

Adams barn synd þín svo var stór

Aths.

Vantar framan af enda hefur eitt blað týnst. Hefst í miðju 6. erindi. 19 og hálft erindi varðveitt hér.

11(20r-22r)
Á þeim degi dóma
Titill í handriti

„Heyrði sr. Tyrfingur Finnsson á Stað í Súgandafirði fyrir sér í svefni kveðin nokkur ljóðmæli. Þóttist staddur í Staðarkirkju. Mundi ekkert þá vaknaði utan lagið sem er þetta: Ó vér syndum setnir. Orti svo nokkur ljóðmæli. Brúkaði sama lagið og sömu upphafsorðin sem þeir dauðu sungu. Sálmurinn.“

Upphaf

Á þeim degi dóma / dynja lúðurs hljóð …

Lagboði

Ó vér syndum setnir

Aths.

11 erindi

Efnisorð
12(22r-24v)
Ó Jesú lífsins ljós
Titill í handriti

„Sálmur. Eftir það unga barn Valgerði sál. Þorgeirsdóttir, gjört af föðurnum. Annó 1752 Tón: Kom andi heilagi“

Upphaf

Ó Jesú lífsins ljós / lind svala besta …

Lagboði

Kom andi heilagi

Aths.

51 erindi. Sr. Þorg. Mark. er skrifað með blýanti við lagboðann.

Efnisorð
13(24v-26v)
Ástunda maður allra best
Titill í handriti

„Einn góður sálmur eftir a b c. Með lag: Herra Guð í himnaríki.“

Upphaf

Ástunda maður allra best / ástsemd drottins að hljóta …

Lagboði

Herra Guð í himnaríki

Aths.

26 erindi

14(26v-29v)
Annar góður sálmur eftir a. b. c. Ortur af Þórbergi Þorsteinssyni. Tón: Lífsregnur hollar heyrið enn.
Upphaf

Auga þitt set þú sál mín á / sigurverk lausnarans …

Lagboði

Lífsreglur hollar heyrið enn

Aths.

25 erindi

15(29v-30v)
Ó hjartans minn
Titill í handriti

„Einn góður sálmur með tón: Aví aví mig auman mann“

Upphaf

Ó hjartans minn / huggarinn …

Lagboði

Aví aví mig auman mann

Aths.

10 erindi

Efnisorð
16(30v-32r)
Kær Guð ég kalla á þig
Titill í handriti

„Einn góður jólasálmur. [Tó]n: Himinn, loft, hafið, jörð etc.“

Upphaf

Kær Guð ég kalla á þig / kom þú að heyra mig …

Lagboði

Himinn, loft, hafið, jörð

Aths.

18 erindi

Efnisorð
17(32r-33v)
Guð faðir gæskan þín
Titill í handriti

„Góður sálmur eftir orðunum Guð vertu mér syndugum líknsamur. Tón: Sæll ertu sem þinn Guð.“

Upphaf

Guð faðir gæskan þín / gleðji sál mín …

Lagboði

Sæll ertu sem þinn Guð

Aths.

30 erindi

Efnisorð
18(33v-35v)
Lausnarinn ljúfi minn
Titill í handriti

„Þessi sálmur kallast löngun sálarinnar til eilífs lífs. Tón: Aví aví mig auman mann.“

Upphaf

Lausnarinn ljúfi minn / lít til mín …

Lagboði

Aví aví mig auman mann

Aths.

23 erindi. Búið er að skrifa "sr. Guðmundar Erlendssonar" á spássíuna, líklega með hendi skrifara handritsins.

Efnisorð
19(35r-37v)
Ó Jesú eðla blóm
Titill í handriti

„Einn bænarsálmur til Jesúm ortur af sr. Guðmundi Ketilssyni. Tón: himinn, loft, hafið, jörð.“

Upphaf

Ó Jesú eðla blóm / Ó Jesú til mín kom …

Lagboði

Himinn, loft, hafið, jörð

Aths.

22 erindi

Efnisorð
20(37v-40v)
Íslandi gott ár gefi
Titill í handriti

„Einn nýárssálmur eftir orðum þessum Jesús vor sé allra manna nýársgjöf, ortur af sr. Guðmundi Jónssyni 1756. Tón: Gæsku guðs vér prísum.“

Upphaf

Íslandi gott ár gefi / Guð faðir himnum á …

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Aths.

30 erindi

21(40v-42v)
Jesús þitt nafn ég á og er
Titill í handriti

„Sálmur út af pínunni Kristí. Tón: Jesús Kristus á krossi var“

Upphaf

Jesús þitt nafn ég á og er / í því sætasta huggun mér …

Lagboði

Jesús Kristur á krossi var

Aths.

21 erindi

22(42v-43r)
Í þínu nafni ó Jesú
Titill í handriti

„Sjófarandi manna sálmur. Tón: Heiðrum vér Guð af hug og sál.“

Upphaf

Í þínu nafni ó Jesú / undan landi ég reisi nú …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

6 erindi

Efnisorð
23(43r-44v)
Guðs föðurs náðar gæskan blíð
Titill í handriti

„Einn góður sálmur. Tón: Kriste vér allir þökkum þér.“

Upphaf

Guðs föðurs náðar gæskan blíð / gæti að sálu minni …

Lagboði

Kriste vér allir þökkum þér

Aths.

12 erindi

Efnisorð
24(44v-48r)
Góss er hið besta guðrækni
Titill í handriti

„Einn góður sálmur eftir orðunum Guð vertu mér syndugum líknsamur. Ortur af sr. Jóni sál. Þorgeirssyni. Tón: Hvör sem að reisir hæga b.“

Upphaf

Góss er hið besta guðrækni / gefst þeim sem að rétt trúa …

Lagboði

Hver sem að reisir hæga byggð

Aths.

30 erindi

Efnisorð
25(48r-50v)
Frelsarinn Jesús fæ ég þér
Titill í handriti

„Einn góður andlátssálmur. Meinast ortur af sr. Hallg(rími) Péturssyni. Tón: Þá linnir þessi líkamans vist, etc“

Upphaf

Frelsarinn Jesús fæ ég þér / feginn sál mín í hendur …

Lagboði

Þá linnir þessi líkamans vist

Aths.

21 erindi

26(50v-52r)
Heilagi herra góði
Titill í handriti

„Bænarsálmur til Guðs sonar. Tón: Dagur í austri öllu, upprennand nú.“

Upphaf

Heilagi herra góði / sem himni, jörðu sjá …

Lagboði

Dagur í austri öllu

Aths.

13 erindi

Efnisorð
27(52r-53r)
Fæddur er frelsarinn nú
Titill í handriti

„Um fæðingarvelgjörninga herrans Kristí. Fagnaðarhymni. Tón: Andi Guðs eilífur er etc.“

Upphaf

Fæddur er frelsarinn nú / fagnandi syngjum vér af trú …

Lagboði

Andi Guðs eilífur er

Aths.

21 erindi

Efnisorð
28(53r-55r)
Af landi fjarlægu ljúft ryktið
Titill í handriti

„Einn fagur sálmur af Jesú fæðingu, ortur af sál. sr. Ingimundi Gunnarssyni. Tón: Borinn er sveinn í Betlehem.“

Upphaf

Af landi fjárlægu ljúft ryktið / ljúft ryktið …

Lagboði

Borinn er sveinn í Betlehem

Aths.

40 erindi

Efnisorð
29(55r-56r)
Jehóva Jesú oss alinn
Titill í handriti

„Einn fagur nýárssálmur. Ortur af sál. sr. Ingimundi Gunnarssyni. Tón: Ó Guð sem geymir Ísrael.“

Upphaf

Jehóva Jesú oss alinn / Jehóva í dag umskorinn …

Lagboði

Ó Guð sem geymir Ísrael

Aths.

20 erindi

30(56v-59v)
Voldugt siguróp víst með sann
Titill í handriti

„Einn fagur sálmur á páskunum út af upprisusigri drottins vors Jesú Kristí, ortur af sr. I. G. S. Tón: Guðs son í grimmu dauðans bönd.“

Upphaf

Voldugt siguróp víst með sann / veglegum með lofdansi …

Lagboði

Guðs son í grimmu dauðans bönd

Aths.

29 erindi

Efnisorð
31(60r-60v)
Hugviti hærra gengur
Titill í handriti

„Einn gamall nýarssálmur. Tón: Gæsku Guðs vér prísum“

Upphaf

Hugviti hærra gengur / hágæfa tignin mörg …

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Aths.

7 erindi

32(60v)
Upprisinn er Kristur
Titill í handriti

„Einn lítill lofsöngur um upprisuna herrans Krist. Tón: Kristur reis upp frá dauðum.“

Upphaf

Upprisinn er Kristur / af öllum kvölum laystur …

Lagboði

Kristur reis upp frá dauðum

Aths.

2 erindi

Efnisorð
33(61r-63r)
Heyrðu hæsti himna smiður
Titill í handriti

„Einn ágætur sálmur sem er umkvörtun syndarinnar, ortur af sr. Halldóri Bjarnasyni. Tón: Líknarfullur Guð og góður.“

Upphaf

Heyrðu hæsti himna smiður / hvers að þrællinn aumur biður …

Lagboði

Líknarfullur Guð og góður

Aths.

30 erindi

Efnisorð
34(63r-65r)
Heyrðu nú besti bróðir minn
Titill í handriti

„Einn hjartnæmur sálmur um farsælan dauða. Ortur af sama. Tón: Faðir vor sem á himnum“

Upphaf

Heyrðu nú besti bróðir minn / blessaði sálar unnustinn …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Aths.

15 erindi

35(65r-71v)
Hvörnin eru þau umskiptin
Titill í handriti

„Mikið ágætur sálmur um sjö píslarstaði á Kristí líkama, ortur af sr. Ólafi Brynjólfssyni að Görðum á Akranesi annó 1762. Tón: Jesús Kristur að Jórdan kom“

Upphaf

Hvörnin eru þau umskiptin / orðin á þínu skarti …

Lagboði

Jesús Kristur að Jórdan kom

Aths.

40 erindi. Búið er að strika yfir nafn höfundarins Ólafs Brynjólfssonar og skrifa út á spássíu: Þorbergi Þorsteinssyni, líklega með annarri hendi en skrifara handritsins.

Efnisorð
36(71v-72r)
Langar mig þessu lífi úr
Titill í handriti

„Sálmur sr. Stefáns í Vallanesi. Tón: Gæskuríkasti græðari minn etc.“

Upphaf

Langar mig þessu líf úr / lífs eilífs heitan tára skúr …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Aths.

4 erindi

Efnisorð
37(72r-80v)
Einn sálmur. Ortur af Þorgeiri Markússyni
Titill í handriti

„Einn sálmur. Ortur af Þorgeiri Markússyni“

Lagboði

Líknar fullur Guð góður

Aths.

Sálmur í sjö hlutum.

Efnisorð
37.1(72r-73v)
Ó Guð og drottinn allsvaldandi
Titill í handriti

„I. andvarpan. Sem er opinber syndajátning, umkvörtun, ýmislegs mótlætis í auðmjúkleg líknar boð[00…00] Tón: Líknar fullur Guð góður“

Upphaf

Ó Guð og drottinn allsvaldandi / ég kem nú til þín snart harmandi …

Aths.

16 erindi

Efnisorð
37.2(73v-74v)
Óteljanleg mín eru sú mæða
Titill í handriti

„II. andvarpan. Hinn syndugi fyrir ýmislegar samlíkingar leiðir fyrir sjónir synda eymd og andvarpan um hugsvölun.“

Upphaf

Óteljanleg mín er sú mæða / undinn hörmunga sárt vill blæða …

Aths.

16 erindi

Efnisorð
37.3(74v-75v)
Hrasaður ligg ég hlaðinn sárum
Titill í handriti

„III. andvarpan. Eftir dæmi þeirra sem falliðhafa og fengið náð, færir trúin í sinn auðmjúkan bænarkveinstaf fyrir Guði.“

Upphaf

Hrasaður ligg ég hlaðinn sárum / heitum fljótandi í sorgartárum …

Aths.

16 erindi

Efnisorð
37.4(75v-76v)
Ég er sá þjónn og það má skilja
Titill í handriti

„IV. andvarpan. Sálin heldur áfram í bæninni og lætur í ljósi hvörsu henni þyki náðin þess sætari sem neyðin er sárari.“

Upphaf

Ég er sá þjónn og það má skilja / sem þekkti glöggt míns herra vilja …

Aths.

16 erindi

Efnisorð
37.5(77r-78r)
Ég vil nú Guð af orði þínu
Titill í handriti

„V. andvarpan. Huggun af þeim fegurstu Guðs fyrirheitum.“

Upphaf

Ég vil nú Guð af orði þínu / og til yndis draga harta mínu …

Aths.

16 erindi

Efnisorð
37.6(78r-79r)
Veik er mín trú og vogar eigi
Titill í handriti

„VI. andvarpan. Hinn syndugi klagar yfir veikleika trúarinnar og bænarinnar og leggur sína tímanlega nauðsyn uppá Guðs velþóknan“

Upphaf

Veik er mín trú og vogar eigi / að vænta liðs á mótgangsdegi …

Aths.

16 erindi

Efnisorð
37.7(79r-80v)
Enn kem ég til þín andvarpandi
Titill í handriti

„VII. andvarpan. Sálarinnar sárleg andvarpan til drottins.“

Upphaf

Enn kem ég til þín andvarpandi / ó drottinn synda spenntur bandi …

Aths.

23 erindi

Efnisorð
38(80v-88r)
Í sínum fagra lofsöng les
Titill í handriti

„Einn salmur gjörður af Þorgeiri Markússyni Tón: Faðir vor sem á himnum ert“

Upphaf

Í sínum fagra lofsöng les / lærdómsgrein þessa Moyses

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Aths.

70 erindi

Efnisorð
39(88v-91r)
Orðskvið þann forðum einn fékk tjáð
Titill í handriti

„Endurminning þess skipskaða sem skeði í drukknan sjö manna af einum sexæring á Stafnesi í fiskiróðri þann 12ta janúarí 1760. Til guðrækilegrar umþenkingar í ljóðmæli upp sett af velgáfuðum heiðursmanni Þorgeiri Markússyni Tón: Guðs son kallar komið til mín“

Upphaf

Orðskvið þann forðum einn fékk tjá / að ekkert stöðugt heims um láð …

Lagboði

Guðs son kallar komið til mín

Aths.

27 erindi

40(91r-92v)
Sálar brúðguminn sæti minn
Titill í handriti

„Einnrar guðelskandi sálar andlegt ástar- og bænarandvarp til síns allra kærasta elskhuga og brúðguma Jesúm Kristum. Gjört af Mons(ieur) Þorgeiri Markússyni. Tón: Mitt hjarta hvar til hryggist þú“

Upphaf

Sálar brúðguminn sæti minn / í sal hátignar inngenginn …

Lagboði

Mitt hjarta hvar til hryggist þú

Skrifaraklausa

„Framanskrifaður sálmur er gjörður eftir nafni Sigríðar Magnúsdóttur á Leirá annó 1759. Nú uppskrifaður að nýju annó 1769. O. A. S.“

Aths.

20 erindi. Upphafsstafir erindanna mynda nafnið Sigríður Magnúsdóttir.

Efnisorð
41(93r-93v)
Nokkrir sálmar aðskiljanlegir ortir.
Titill í handriti

„Nokkrir sálmar aðskiljanlegir ortir.“

Aths.

Á eftir bl. 93 vantar 31 bl. ef miðað er við blaðsíðutalið.

Efnisorð
41.1(93r-93v)
Ræður og málið mitt
Titill í handriti

„Einn sálmur. Tón: Himinn, loft, hafið, jörð.“

Upphaf

Ræður og málið mitt / miskunnar hjálpráð þitt …

Lagboði

Himinn, loft, hafið, jörð

Aths.

10 og hálft erindi varðveitt hér. Vantar aftan af.

Efnisorð
42(94r-96r)
Enginn titill
Upphaf

… [00…00]lfur þeim / ei er gott að elska seim …

Aths.

Vantar framan af. Byrjar í miðju 3. erindi af 32.

Efnisorð
43(96v-98r)
Heilagi faðir heyr þú mig
Titill í handriti

„Hugvekja, bæn og ákall til Guðs í mótlæti ort, 1661. Tón: Allt mitt ráð til Guðs“

Upphaf

Heilagi faðir, heyr þú mig / heilagi Jesú, tilbið þig …

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Aths.

16 erindi

Efnisorð
44(98r-99v)
Úr dauðans greipum hrópa ég hátt
Titill í handriti

„Ágætur bænarsálmur. Tón: Hvör sem að reisir hæga“

Upphaf

Úr dauðans greipum hrópa ég hátt / á hjástoð bestu mína …

Lagboði

Hvör sem að reisir hæga byggð

Aths.

12 erindi

Efnisorð
45(99v-100v)
Þér sé lof þér sé lof
Titill í handriti

„Enn einn hjartnæmur sálmur. Tón: Aví aví mig auman“

Upphaf

Þér sé lof, þér sé lof / þýði Guð …

Lagboði

Aví aví mig auman mann

Aths.

11 erindi

Efnisorð
46(101r-101v)
Nú hef ég hjartanlega lyst
Titill í handriti

„Einn fagur sálmur. Tón: Borinn er sveinn í Betlehem“

Upphaf

Nú hef ég hjartanlega lyst / ó Jesú Krist …

Lagboði

Borinn er sveinn í Betlehem

Aths.

12 erindi

Efnisorð
47(101v-104v)
Þolinmæðinnar dæmi dýrt
Titill í handriti

„Ágætur sálmur af þolinmæði hins heilaga Jobs. Tón: Gæskuríkasti græðari minn.“

Upphaf

Þolinmæðinnar dæmi dýrt / af drottins ástvin oss er skýrt …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Aths.

17 erindi

Efnisorð
48(104v-105v)
Drottinn minn
Titill í handriti

„Hjartnæmur bænarsálmur. Tón: Þeir þrír menn, sem“

Upphaf

Drottinn minn / dapur ég hrópa á þig …

Lagboði

Þeir þrír menn

Aths.

5 erindi

Efnisorð
49(105v-106r)
Ó Jesú Krist
Titill í handriti

„Einn góður bænarsálmur. Tón: Eins og sitt barn.“

Upphaf

Ó Jesú Krist / aðstoð víst …

Lagboði

Eins og sitt barn

Aths.

7 erindi

Efnisorð
50(106r-107v)
Ég þinn aumasti þjón
Höfundur

sr. G. Þ. S.

Titill í handriti

„Hjartnæmur bænarsálmur ortur af sr. G. Þ. S. Tón: Himinn loft hafið jörð“

Upphaf

Ég þinn aumasti þjón / Ó Guð í himnaþrón

Lagboði

Himinn, loft, hafið, jörð

Aths.

11 erindi

Efnisorð
51(107v-109v)
Í mínu hjarta ég fæ séð
Titill í handriti

„Sálmur um gleði þeirrar himnesku Jerúsalem. Tón: Sú eðla þýða eilíf vist“

Upphaf

Í mínu hjarta ég fæ séð / eina svo fagra borg …

Lagboði

Sú eðla þýða eilíf vist

Aths.

16 erindi

Efnisorð
52(109v-110r)
Ó þú ágæta
Titill í handriti

„Ein fögur söngvísa. Tón: Hann sem mig fæðir“

Upphaf

Ó þú ágæta / eðla nafnið Jesús …

Lagboði

Hann sem mig fæðir

Aths.

3 erindi

Efnisorð
53(110r-112r)
Almáttugur Guð anda þinn
Titill í handriti

„Ágætur bænarsálmur. Tón: Halt oss Guð við þitt hreina“

Upphaf

Almáttugur Guð anda þinn / í mitt hjartað send þú inn …

Lagboði

Halt oss Guð við þitt hreina orð

Aths.

22 erindi

Efnisorð
54(112r-113v)
Prýðilegt er að prísa Guð
Titill í handriti

„Hjartnæmur bænarsálmur Tón: Mitt hjarta hvar til“

Upphaf

Prýðilegt er að prísa Guð / prófetinn Davíð vottar það …

Lagboði

Mitt hjarta hvar til hryggist þú

Aths.

15 erindi

Efnisorð
55(113v-116r)
Í Jesú nafni, ó Guð minn
Titill í handriti

„Einn ágætur lofgjörðarsálmur og bæn til Guðs á himnum, fyrir öllum stéttum um kristindóminn, sungin af sr. Jóni Þorsteinssyni, Guðs vélþénara á Kirkjubæ í Vestmannaeyjum, sem upphafi[ð] versanna sýnir Tón: Skaparinn stjarna herra“

Upphaf

Í Jesú nafni ó Guð minn / allra kærasti faðirinn …

Lagboði

Skaparinn stjarna herra hreinn

Aths.

Ætti að vera 29 erindi en er aðeins 28. Autt svæði er fyrir 6. erindið sem vantar í textann.

Efnisorð
56(116r-117r)
Upp til fjalla ég augum lít
Titill í handriti

„Góður bænarsálmur af sr. Eiríki Hallssyni Tón: Á þér herra hef ég“

Upphaf

Upp til fjalla ég augum lít / ofan sem kemur hjálp mér nýt …

Lagboði

Á þér herra hef ég …

Aths.

14 erindi. Nafn höfundarins virðist vera skrifað eftirá útá spássíuna. Er samt með hendi skrifara handritsins.

Efnisorð
57(117v-118r)
Hvar mundi vera hjartað mitt
Titill í handriti

„Gamall sálmur um heimsins fánýtt glys með sínum tón.“

Upphaf

Hvar mundi vera hjartað mitt / holdlegri þenking frá …

Lagboði

Með sínum tón

Aths.

4 erindi

Efnisorð
58(118r-119r)
Guð almáttugur dýrðar fullur drottinn minn
Titill í handriti

„Bænarsálmur til heilagrar þrenningar. Tón: Syndga þú ekki sæla barn. Ortur af sr. Jóni Þorsteinssyni.“

Upphaf

Guð almáttugur dýrðar fullur drottinn minn / send þú mér hjálp fyrir soninn þinn …

Lagboði

Syndga þú ekki sæla barn …

Aths.

21 erindi. Nafn höfundarins er skrifað eftir á úti á spássíunni. Þó með sömu hendi og skrifaði handritið.

Efnisorð
59(119r-120v)
Þú mín sál
Titill í handriti

„Iðrunar og huggunarsálmur, ortur af Bergþóri Oddss(yni). Tón: Aví aví mig aumann m.“

Upphaf

Þú mín sál / þér er mál …

Lagboði

Aví aví mig auman mann

Aths.

14 erindi

Efnisorð
60(120v-122r)
Miskunnarbrunnur herra hreinn
Titill í handriti

„Góður bænarsálmur. Tón: Faðir vor sem á himnum“

Upphaf

Miskunnarbrunnur herra hreinn

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Aths.

10 erindi

Efnisorð
61(122r-123r)
Sála mín góð hvað syrgir þú
Titill í handriti

„Hjartnæmur huggunarsálmur sr. O. [E]. S. Tón: Allt mitt ráð til Guðs“

Upphaf

Sála mín góð hvað syrgir þú / syndanna sturlan frá þér snú …

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Aths.

12 erindi

62(123r-124r)
Jesús er sætt líf sálanna
Titill í handriti

„Huggunarsálmur af heilagri ritningu, með sínum tón.“

Upphaf

Jesús er sætt líf sálanna / Jesús er best ljós mannanna …

Lagboði

Með sínum tón

Aths.

14 erindi

63(124r-125r)
Blíði Guð
Titill í handriti

„Einn bænarsálmur. Tón: Þeir þrír menn, sem“

Upphaf

Blíði Guð / börnum þínum ei gleym …

Lagboði

Þeir þrír menn

Aths.

6 erindi

Efnisorð
64(125r-126r)
Sem faðirinn
Titill í handriti

„Söngvísa um kristilega útför. Sr. I. Þ. s. Tón: Eins sem sitt barn.“

Upphaf

Sem faðirinn / son kyssir sinn …

Lagboði

Eins sem sitt barn

Aths.

12 erindi

Efnisorð
65(126r-127v)
Af innstum elsku brunni
Titill í handriti

„Bænarsálmur. Tón: Konung Davíð sem kenndi“

Upphaf

Af innstum elsku brunni / ákalar drottinn þig …

Lagboði

Konung Davíð sem kenndi

Aths.

12 erindi

Efnisorð
66(127v-129r)
Sé þér lof fyrir sál og líf
Titill í handriti

„Einn góður bænarsálmur Tón: Allt mitt ráð til Guðs“

Upphaf

Sé þér lof fyrir sál og líf / sæti faðir og alla hlíf …

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Aths.

11 erindi

Efnisorð
67(129r-130r)
Hæsti Guð hjálpráð mitt
Titill í handriti

„Þakklætissálmur eður sumargjöf. Tón: Himinn loft hafið jörð“

Upphaf

Hæsti Guð hjálpáð mitt / heiðrað sé nafnið þitt …

Lagboði

Himinn, loft, hafið, jörð

Aths.

11 erindi

Efnisorð
68(130r-131r)
Salve sætasti Jesú minn
Titill í handriti

„Söngvísa ein úr dönsku. Tón: Gæskuríkasti græðari“

Upphaf

Salve sætasti Jesú minn / sálnanna endurlausnarinn …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Aths.

6 erindi

Efnisorð
69(131r-132r)
Hvað morgunstjarnan skín nú skær
Titill í handriti

„Sálmur Philipp Nicolai úr þýsku útlagður, um þann frábæra fögnuð sem vér höfum í Kristó. Tón: Gæskuríkasti græðari minn. “

Upphaf

Hvað morgunstjarnan skín nú skær / skrýdd náð af drottins sannleik kær …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Aths.

7 erindi

Efnisorð
70(132r-133r)
Hvönær sem finn ég heilsubrest
Höfundur
Titill í handriti

„Fagur sálmur úr þýsku útlagður af sr. Jóni A. s(yni) próf. Tón: Hvör sem að reisir hæga byggð“

Upphaf

Hvönær sem finn ég heilsubrest / og hvörsu dauðans skeyti …

Lagboði

Hvör sem að reisir hæga byggð

Aths.

9 erindi

Efnisorð
71(133r-134v)
Salve Jesú ég syng þér prís
Titill í handriti

„Góður bænarsálmur. Sr. I. G. S. Tón: Allt mitt ráð til Guðs ég“

Upphaf

Salve Jesú ég syng þér prís / sæti Jesú mín paradís …

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Aths.

10 erindi

Efnisorð
72(134v-135r)
Nær erum vér staddir í eymdar dal
Titill í handriti

„Hjartnæmur sálmur. Tón: Hæsta hjálpræðis fö“

Upphaf

Nær erum vér staddir í eymdar dal / og vitum ei hvört flýja skal …

Lagboði

Hæsta hjálpræðis fögnuði

Aths.

7 erindi

Efnisorð
73(135r-136r)
Miskunnsami og mildi Guð
Titill í handriti

„Hjartnæmur bænarsálmur. Tón: Allt mitt ráð til Guðs ég set“

Upphaf

Miskunnsami og mildi Guð / minnstu á þína sára neyð …

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Aths.

10 erindi

Efnisorð
74(136r-137v)
Jesús Guðs föðurs sanni son
Titill í handriti

„Bænar- og huggunarsálmur við dauðanum. Tón: Hvör sem að reisir hæga byggð.“

Upphaf

Jesús Guðs föðurs sanni son / sálar græðarinn góði …

Lagboði

Hvör sem að reisir hæga byggð

Aths.

12 erindi

75(137v-138v)
Hef ég nú harða pín
Titill í handriti

„Bænar- og játningarsálmur. Tón: Sæll ertu sem þinn Guð“

Upphaf

Hef ég nú harða pín / huggun er farinn …

Lagboði

Sæll ertu sem þinn Guð

Aths.

12 erindi

Efnisorð
76(138v-149r)
Sálmar af sjö orðum Kristí á krossinum. Ortir af sr. Jóni Bjarnasyni að Prest...
Titill í handriti

„Sálmar af sjö orðum Kristí á krossinum. Ortir af sr. Jóni Bjarnasyni að Presthólum.“

Aths.

7 sálmar

Efnisorð
76.1(138v-140v)
Sál mín í Guði gleð þú þig
Titill í handriti

„Fyrsta orðið Kristí, Faðir, fyrirgef þeim það þvíað þeir vita ekki hvað þeir gjöra. Tón: Heimili vort og húsin með.“

Upphaf

Sál mín, í Guði gleð þú þig / gef lof lausnara þínum …

Lagboði

Heimili vort og húsin með

Aths.

12 erindi

Efnisorð
76.2(140v-142r)
Þá Jesú brjóstið blessað skar
Titill í handriti

„Annað orðið Kristí, Kona sjá þú þar er þinn sonur, og til lærisveinsins, sjá þú það er þín móðir. Tón: Til þín heilagi herra Guð, hef“

Upphaf

Þá Jesú brjóstið blessað skar / beisk kvöl á krossi þínum …

Lagboði

Til þín heilagi herra Guð

Aths.

12 erindi

Efnisorð
76.3(142v-143v)
Jesús er hjálp og huggun manns
Titill í handriti

„Þriðja orðið Kristí, Sannlega segi ég þér að í dag skalt þú vera með mér í paradís. Tón: Allt mitt ráð til Guðs ég set“

Upphaf

Jesús er hjálp og huggun manns / af hjarta sem sér snýr til hans …

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Aths.

12 erindi

Efnisorð
76.4(143v-144v)
Vakna mín sál og vertu hraust
Titill í handriti

„Fjórða orðið Kristí, Guð minn Guð minn hvar fyrir hefur þú yfirgefið mig? Tón: Mitt hjarta hvar til hryggist“

Upphaf

Vakna mín sál og vertu hraust / við þíns lausnara hryggðarraust …

Lagboði

Mitt hjarta hvar til hryggist þú

Aths.

12 erindi

Efnisorð
76.5(144v-146r)
Sál mín í sorg og angri
Titill í handriti

„Fimmta orð Kristí, Mig þyrstir. Tón: Konung Davíð sem kenndi“

Upphaf

Sál mín í sorg og angri / sjá hér hvað gleða þig …

Lagboði

Konung Davíð sem kenndi

Aths.

12 erindi

Efnisorð
76.6(146r-148r)
Hjartað í Guði gleðji sig
Titill í handriti

„Sjötta orðið Kristí, Það er fullkomnað. Tón: Sæll er sá mann sem hafna kann.“

Upphaf

Hjartað í Guði gleðji sig / gefi lof herra sínum …

Lagboði

Sæll er sá mann sem hafna kann

Aths.

12 erindi

Efnisorð
76.7(148r-149r)
Jesús sem lýðinn leysa vann
Titill í handriti

„Sjöunda orðið Kristí, Faðir í þínar hendur fel ég minn anda. Tón: Jesús Kristur á krossi var.“

Upphaf

Jesús sem lýðinn leysa vann / lífs kraftinn þá sér minnka …

Lagboði

Jesús Kristur á krossi var

Aths.

12 erindi

Efnisorð
77(149r-152r)
Hugsa þú maður hvörja stund
Titill í handriti

„Einn ágætur sálmur um pínuna Kristí, ortur af Sr. O. E. S. Tón: Mikillri farsæld mætir sá.“

Upphaf

Hugsa þú maður hvörja stund / um herrans miklu náð …

Lagboði

Mikilli farsæld mætir sá

Aths.

10 erindi

Efnisorð
78(152r-152v)
Þegar við hættan heim ég skil
Titill í handriti

„Einn sálmur um góða burtför af heiminum. Tón: Náttúran öll og eðli manns.“

Upphaf

Þegar við hættan heim ég skil / og hérvistin skal dvína …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

3 erindi

79(152v)
Augun mín uppvekur morgunn skær
Titill í handriti

„Eitt morgunvers. Ort af B. M. S. B. Tón: Blíði Guð börnum þínum ei gleym.“

Upphaf

Augun mín uppvekur morgunn skær / í nafni þínu náðugi Jesú …

Lagboði

Blíði Guð börnum þínum ei gleym

Aths.

1 erindi

Efnisorð
80(152v-154v)
Jesús minn
Titill í handriti

„Hjartnæmur bænarsálmur. Tón: Þeir þrír menn.“

Upphaf

Jesús minn / ég bið þig …

Lagboði

Þeir þrír menn

Aths.

10 erindi

Efnisorð
81(154v-157r)
Ég mig fel með önd og lífi um alla tíð
Titill í handriti

„Bænarsálmur að bífala sig Guði. Tón: Ó hvað forlengir“

Upphaf

Ég mig fel með önd og lífi um alla tíð

Lagboði

Ó hvað forlengir öndu mína eftir Guð

Aths.

57 erindi

Efnisorð
82(157r-168r)
Nokkrir fagrir jólasálmar.
Titill í handriti

„Nokkrir fagrir jólasálmar.“

Aths.

9 jóla- og nýárssálmar. Þeir mynda ekki sérstakan afmarkaðan kafla í handritinu en fyrirsögnin fyrir fyrsta jólasálminum bendir til þess að þeir séu einhverskonar hópur.

Efnisorð
82.1(157r-159v)
Hátíð fer nú í hönd
Titill í handriti

„Einn jólasálmur. Himinn loft hafið jörð“

Upphaf

Hátíð fer nú hönd / hjá oss um kristin lönd …

Lagboði

Himinn loft hafið jörð

Aths.

26 erindi. Hluta 16. erindis vantar og autt pláss er skilið eftir til að fylla í.

Efnisorð
82.2(159v-160r)
Þeim nýja kóngi nýjan söng með nýrri raust
Titill í handriti

„Einn ágætur jólasálmur. Tón: Ekkert er bræðra“

Upphaf

Þeim nýja kóngi nýjan söng með nýrri raust / af hjarta allir látum laust …

Lagboði

Ekkert er bræðra elskulegra, ekkert er

Aths.

15 erindi

Efnisorð
82.3(160r-161v)
Hvað flýgur mér í hjartað blítt
Titill í handriti

„Einn fagur jólasálmur. Tón: Borin er sveinn í Bethlehem“

Upphaf

Hvað flýgur mér í hjartað blítt / hvað sé ég nýtt …

Lagboði

Borinn er sveinn í Bethlehem

Aths.

17 erindi

Efnisorð
82.4(161v-162v)
Upp upp mitt hjarta, önd og sál
Höfundur
Titill í handriti

„Ágætur jóla- og nýárssálmur Sr. I. A. s. Tón: Heiðrum Guð af hug“

Upphaf

Upp upp mitt hjarta, önd og sál / upp varir, tunga, munnur, mál …

Lagboði

Heiðrum Guð af hug og sál

Aths.

9 erindi

Efnisorð
82.5(162v-163r)
Sveinn er oss gefinn og sonur fæddur sá sem ber
Titill í handriti

„Fagur jólasálmur. Tón: Þeim nýja kóngi“

Upphaf

Sveinn er oss gefinn og sonur fæddur, sá sem ber / höfðingjadóm á herðum sér …

Lagboði

Þeim nýja kóngi nýjan söng með nýrri raust

Aths.

16 erindi

Efnisorð
82.6(163r-166v)
Himneski faðir þóknist þér
Titill í handriti

„Ágætur nýárs- og jólasálmur. Ortur af S(éra) I. sál. Th. s. Tón: Heiðrum vér Guð af hug og sál“

Upphaf

Himneski faðir þóknist þér / þinn heilagan anda að senda mér …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

28 erindi

Efnisorð
82.7(166v-167r)
Lof sé þér herra Guð
Titill í handriti

„Lofsöngs- og bænarnýárssálmur. Ortur af S(éra) I. sál. Th. s. Tón: Sæll ertu sem þinn Guð“

Upphaf

Lof sé þér herra Guð / himneski faðir …

Lagboði

Sæll ertu sem þinn Guð

Aths.

17 erindi

82.8(167v)
Prýðilegt ár
Titill í handriti

„Enn einn nýárssálmur. Ortur af S(éra) I. Th. S. Tón: Eins og sitt barn.“

Upphaf

Prýðilegt ár / Guðs geisli klár …

Lagboði

Eins og sitt barn

Aths.

6 erindi

82.9(167v-168r)
Uppbyrjum vér nú árið nýtt
Titill í handriti

„Nýárs- góður bænarsálmur. Tón: Skaparinn stjarna herra“

Upphaf

Uppbyrjum vér nú árið nýtt / aflífa gafst oss drottinn hitt …

Lagboði

Skaparinn stjarna herra hreinn

Aths.

5 erindi

83(168r-169r)
Kærleikur herra Kriste þinn
Titill í handriti

„Bænar- og huggunarsálmur. Tón: Náttúran öll og eðli mans, er.“

Upphaf

Kærleikur herra Kriste þinn / kveikir upp sálar parta …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

10 erindi

84(169r-170r)
Ó Guð mín einkavon
Titill í handriti

„Hjartnæmur bænarsálmur. Tón: Ó Jesú elsku hreinn“

Upphaf

Ó Guð mín einkavon / álít mig veikan þjón …

Lagboði

Ó Jesú elsku hreinn

Aths.

14 erindi

Efnisorð
85(170r-171r)
Helgasta ljós og ljómi klár
Titill í handriti

„Góður huggunarsálmur. Tón: Náttúran öll og“

Upphaf

Helgasta ljós og ljómi klár / leiftrandi morgunstjarna …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

4 erindi

86(171r-171v)
Heyrðu Guð herra góði
Titill í handriti

„Einn góður bænarsálmur. Tón: Einn herra ég best ætti“

Upphaf

Heyrðu Guð herra góði / hrópandi barnið þitt …

Lagboði

Einn herra ég best ætti

Aths.

7 erindi

Efnisorð
87(171v-173v)
Jesús minn góði
Titill í handriti

„Ágætur bænarsálmur. Tón: Náttúran öll og eðli“

Upphaf

Jesús minn góði / Guð og mann …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

15 erindi

Efnisorð
88(173v-174r)
Jesú vor allra endurlausn og öruggt skjól
Titill í handriti

„Hjartnæmur iðrunarsálmur. Tón: Þeim nýja kóngi.“

Upphaf

Jesú vor allra endurlausn og öruggt skjól / veraldarinnar vænsta ból …

Lagboði

Þeim nýja kóngi nýjan söng með nýrri raust

Aths.

11 erindi

Efnisorð

89(174r-174v)
Sætt lof ég segi þér
Titill í handriti

„Einn fagur bænarsálmur S(éra) O E.s. Tón: Sæll ertu sem þinn Guð.“

Upphaf

Sætt lof ég segi þér / sætasti faðir …

Lagboði

Sæll ertu sem þinn Guð

Aths.

9 erindi

Efnisorð
90(174v-175v)
Vegferðarmaður einn ég er
Höfundur
Titill í handriti

„Einn sálmur úr þýsku útlagður af S(éra) I. A. s. Ton: Náttúran öll og eðli manns“

Upphaf

Vegferðarmaður einn ég er / í útlegð hér á jörðu …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

6 erindi

Efnisorð
91(175v-176v)
Velkominn sértu elskan blíð
Titill í handriti

„Fagur sálmur, vor frelsari Jesús ávarpar þá andlegu brúðurina vora sál eður kristilega kirkju. Tón: Gæskuríkasti græðari minn“

Upphaf

Velkomin sértu elskan blíð / velkomin sértu árla og síð …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Aths.

7 erindi

Efnisorð
92(176v-177r)
Sála mín sorgir ber
Titill í handriti

„Iðrunar- og bænarsálmur. Tón: Sæll ertu sem þinn Guð.“

Upphaf

Sála mín sorgir ber / af synda móði …

Lagboði

Sæll ertu sem þinn Guð

Aths.

21 erindi

Efnisorð

93(177r-179r)
Heyr þú Jesú vor hjálparmann
Titill í handriti

„Hymni um herrans Jesú kvöldmáltíð. Sr. G. E. S.“

Upphaf

Heyr þú Jesú vor hjálparmann / hvör eð fyrir oss dauðann vann …

Aths.

28 erindi

Efnisorð
94(179r-179v)
Í himna fögnuð fríðan
Höfundur
Titill í handriti

„Hjartnæmur bænarsálmur, S(éra) I. A. s. Tón: Einn herra ég best ætti“

Upphaf

Í himna fögnuð fríðan / fastlega langar mig …

Lagboði

Einn herra ég best ætti

Aths.

5 erindi

Efnisorð
95(179v-181v)
Ó herra Guð
Titill í handriti

„Bænarsálmur frómra foreldra fyrir börnum. Tón: Ó Jesú þér æ viljum vér.“

Upphaf

Ó herra Guð / ég kalla og bið …

Lagboði

Ó Jesú þér

Aths.

15 erindi

Efnisorð
96(181v-183r)
Að iðka gott til æru
Titill í handriti

„Sálmur S(éra) Jóns sál(uga) Þorsteinssonar, um sigling sonar hans. Með sínum tón.“

Upphaf

Að iðka gott til æru / æðstum kóngi himnum á …

Lagboði

Með sínum tón

Aths.

15 erindi

Efnisorð
97(183r-184v)
Jesús minn
Höfundur
Titill í handriti

„Einn ágætur sálmur. Tón: Þennan tíð þung hæst lýð. Ortur af Jóni í Nesi“

Upphaf

Jesús minn / þrællinn þinn …

Lagboði

Þennan tíð þunghæst lýð

Aths.

24 erindi

Efnisorð
98(184v-185v)
Hjarta mitt, skilning, hug og sál
Titill í handriti

„Einn hjartnæmur bænarsálmur. Tón: Af djúpri hryggð ákalla ég“

Upphaf

Hjarta mitt, skilning, hug og sál / heilagur Guð upplýsi …

Lagboði

Af djúpri hryggð ákalla ég

Aths.

10 erindi

Efnisorð
99(185v-188r)
Einn dýran söng ég dikta vil
Titill í handriti

„Merkilegur sálmur um dómsdag. Tón: Halt oss Guð við þitt hreina orð“

Upphaf

Einn dýran söng ég dikta vil / drottinn gef þú mér náð þar til …

Lagboði

Halt oss Guð við þitt hreina orð

Aths.

38 erindi

Efnisorð
100(188r-189r)
Vak í nafni vors herra
Titill í handriti

„Sálmur. Ein trúleg viðvörun að menn ekki forsmái Guðs orð. Tón: Vaknið upp kristnir allir.“

Upphaf

Vak í nafni vors herra / vakna skal kristnin trú …

Lagboði

Vaknið upp kristnir allir

Aths.

11 erindi

Efnisorð
101(189r-189v)
Kristur til himna upp fór
Titill í handriti

„Sálmsvers á uppstigningarhátíð herrans Kristí. Tón: Kristur reis upp frá dauðum“

Upphaf

Kristur til himna upp fór / sitjandi hátt yfir engla kór …

Lagboði

Kristur reis upp frá dauðum

Aths.

4 erindi

Efnisorð
102(189v-190v)
Engla kóngurinn klár
Titill í handriti

„Sálmur undir nafni Eireks Ólafssonar. Tón: Himinn loft hafið“

Upphaf

Engla kóngurinn klár / kristninnar hirðir hár …

Lagboði

Himinn loft hafið jörð

Aths.

9 erindi. Úr upphafsstöfum erindanna má lesa nafnið Eiríkur O.s.

Efnisorð
103(190v-191r)
Konungur minn
Titill í handriti

„Sálmur undir nafni Kristínar Ólafsdóttur. Tón: Eins og sitt barn“

Upphaf

Konungur minn / kærasti minn …

Lagboði

Eins og sitt barn

Aths.

10 erindi. Úr upphafsstöfum erindanna má lesa nafnið Kristín O. d.

Efnisorð
104(191r-192r)
Miskunnsamasti maður og Guð
Titill í handriti

„Sálmur Margrétar Ólafsdóttur. Tón: Allt mitt ráð til Guðs ég set“

Upphaf

Miskunnsamasti maður og Guð / mjúkasta hjálp í allri nauð …

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Aths.

10 erindi. Úr upphafsstöfunum má lesa nafnið Margrét O. d. Við fyrirsögnina hefur verið skrifað P.Ó.Eg. með blýanti.

Efnisorð
105(192r-193r)
Guð minn, sál mín gleðjist í þér
Titill í handriti

„Sálmur undir nafni Guðnýjar Ólafsdóttur, S(éra) O. E. S. Tón: Faðir vor sem á himnum ert.“

Upphaf

Guð minn, sál mín gleðjist í þér / gjörvalt einninn hvað finnst með mér …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Aths.

7 erindi. Úr upphafsstöfum erindanna má lesa nafnið Guðný O. d.

Efnisorð
107(193r-194r)
Jesú minn hæsti Guð
Höfundur

Jón Björnsson á Skeiðaklaustri

Titill í handriti

„Þakklætissálmur Jóns Björnssonar á Skeiðaklaustri, eftir það hann var græddur. Tón: Himinn loft hafið jörð, etc. “

Upphaf

Jesú minn hæsti Guð / hjálpari trúr í nauð …

Lagboði

Himinn loft hafið jörð

Aths.

12 erindi. Úr upphafsstöfunum má lesa nafnið Jón Björnsson. Við fyrirsögnina hefur verið skrifað P.Ó.Eg. með blýanti.

Efnisorð
108(194r-197r)
Blessuð líknar lifandi lind
Titill í handriti

„Iðrandi manns bænarsálmur. Tón: Heiðrum vér Guð af hug og sál.“

Upphaf

Blessuð líknar lifandi lind / lífsins uppspretta …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

26 erindi. Úr upphafsstöfunum má lesa orðin Björn Þórðarson aumur syndari

Efnisorð
109(197r-200r))
Af hjartans hreinum grunni
Titill í handriti

„Fagur sálmur, þakklætisfórn. Ort af S(éra) Ólafi Einarssyni á Kirkjubæ. Tón: Dagur í austri öllu, etc“

Upphaf

Af hjartans hreinum grunni / hef ég nú lyst þar til …

Lagboði

Dagur í austri öllu

Aths.

32 erindi

Efnisorð
110(200r-202r)
Lifandi önd
Titill í handriti

„Bænarsálmur eður andvarpan þungþjáðrar sálar. Tón: Ó Jesú þér, æ viljum vér.“

Upphaf

Lifandi önd / lifandi önd …

Lagboði

Ó Jesú þér

Aths.

18 erindi

Efnisorð
111(202r-203r)
Æ hvað sannlega satt það er
Titill í handriti

„Bænarsálmur og ákall til Guðs í þessa heims stríði og andlegu baráttu Tón: Jesús Kristur á krossi var.“

Upphaf

Æ hvað sannlega satt það er / sem Job um mannsins lífið tér …

Lagboði

Jesús Kristur á krossi var

Aths.

17 erind

Efnisorð
112(203r-203v)
Heyr þú mitt hátt vein
Titill í handriti

„Hjartnæmur bænarsálmur til Kristum. Tón: Ein kanversk kvinna“

Upphaf

Heyr þú mitt hátt vein / himna ljósið Jesús …

Lagboði

Ein kanversk kvinna

Aths.

4 erindi

Efnisorð
113(203v-205v)
Hvað er mín ævi heimi í
Titill í handriti

„Enn einn bænarsálmur. Með lag Hvað skal oss angra í heimi hér“

Upphaf

Hvað er mín ævi heimi í / hún er skuggi og draumur …

Lagboði

Hvað skal oss angra í heimi hér

Aths.

15 erindi

Efnisorð
116(205v-207v)
Jesús fyrir embætti þitt
Titill í handriti

„Bænar- og huggunarsálmur. Tón: Jesús Kristus að Jórdan kom.“

Upphaf

Jesús fyrir embætti þitt / ástríka gáfu og mildi …

Lagboði

Jesús Kristus að Jórdan kom

Aths.

17 erindi

117(207v-209r)
Ó minn herra alls herja Guð
Titill í handriti

„Sálmur um ótrú heimsins á þessum ættleraöldum. Ortur af S(éra) O. E. S. Tón: Gæskuríkasti græðari minn“

Upphaf

Ó minn herra allsherja Guð / einasta hjálp í allri nauð …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Aths.

10 erindi

Efnisorð
118(209r-209v)
Ó Jesú Kriste Guðs einkason
Titill í handriti

„Sálmur sem er ein ágæt huggunarjátning og bæn til Guðs. Með lag: Jesú Kriste þig kalla ég á, etc“

Upphaf

Ó Jesú Kriste Guðs einkason / eilíf góðgirnd þig hræri …

Lagboði

Jesú Kriste þig kalla ég á

Aths.

4 erindi

119(209v-210v)
Herra þú hræðilegi Guð
Titill í handriti

„Sálmur um frið. Tón: Allt mitt ráð til Guðs ég set, etc“

Upphaf

Herra þú hræðilegi Guð / heyr oss klagandi vora nauð …

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Aths.

9 erindi

Efnisorð
120(210v-211r)
Herra Jesú helst bið þig
Titill í handriti

„Bænarsöngur um guðlegan afgang. Tón: Heiður sé Guði himnum á.“

Upphaf

Herra Jesú ég helst bið þig / heyr mig fyrir þinn dauða …

Lagboði

Heiður sé Guði himnum á

Aths.

5 erindi

Efnisorð
121(211r-212r)
Ó Jesú hjálpráð ertu mitt
Titill í handriti

„Einn fagur sálmur. Fyrir hugveika, hrellda og freistaða sál. Tón: Jesús Kristur á krossi var.“

Upphaf

Ó Jesú hjálpráð ertu mitt / ákalla ég nú nafnið þitt …

Lagboði

Jesús Kristur á krossi var

Aths.

12 erindi

Efnisorð
122(212r-212v)
Nær mun koma sú náðartíð
Titill í handriti

„Sálmur. Um eftirlöngur og gleði eilífs lífs. Tón: Hvar mundi vera hjartað mitt.“

Upphaf

Nær mun koma sú náðartíð / neyuð er horfin og þrá …

Lagboði

Hvar mundi vera hjartað mitt

Aths.

6 erindi

Efnisorð
123(212v-213v)
Ó herra Guð
Titill í handriti

„Einn bænarsálmur um góðan afgang. Ortur af sál. S(éra) Jóni Þorsteinssyni. Tón: Ó Jesú þér æ viljum.“

Upphaf

Ó herra Guð / mitt harma klif …

Lagboði

Ó Jesú þér

Aths.

9 erindi

Efnisorð
124(213v-214r)
Heilagur andi huggarinn sæll
Titill í handriti

„Minningarsálmur Kristí pínu. Ortur af Jóni Magnússyni. Tón: Eilífur Guð og faðir kær“

Upphaf

Heilagur andi huggarinn sæll / heiður sé þér án enda …

Lagboði

Eilífur Guð og faðir kær

Aths.

4 erindi

125(214r-216r)
Jesú minn ég þrællinn þinn
Titill í handriti

„Annar sálmur. Endurminning Jesú Kristí pínu og blóðsúthellingar. Tón: Aví aví mig auman mann.“

Upphaf

Jesú mínn ég þrællinn þinn / vil þenkja á

Lagboði

Aví aví mig auman mann

Aths.

16 erindi

126(216r-217r)
Ó Jesú elsku hreinn
Titill í handriti

„Söngvísa til Kristum. Með sínum tón eður Kunningjar Kristí hjá“

Upphaf

Ó Jesú elsku hreinn / æðri þér finnst ei neinn …

Lagboði

Með sínum tón

Kunningjar Kristí hjá

Aths.

20 erindi

Efnisorð
127(217r-218r)
Ó hó minn Kriste kær
Titill í handriti

„Bænarsálmur andvarpandi sálar. Tón: Himinn loft hafið jörö.“

Upphaf

Ó hó minn Kriste kær / kom þú og vert mér nær …

Lagboði

Himinn loft hafið jörð

Aths.

18 erindi

Efnisorð
128(218r-219r)
Upp upp mín sál, að innir þú
Höfundur
Titill í handriti

„Þakklætissálmur fyrir liðinn vetur og bænarfórn uppá farsællegt sumar. Ortur af Jóni sál. Jónssyni að Nesi. Tón: Mitt hjarta hvar til hryggist“

Upphaf

Upp upp mín sál að innir þú / á okkar hjartans hörpu nú …

Lagboði

Mitt hjarta hvar til hryggist þú

Aths.

14 erindi

Efnisorð
129(219v-220v)
Segjum Guði lof sál mín
Höfundur
Titill í handriti

„Þakklætissöngur fyrir liðið sumar og bænarfórn uppá farsælan vetur. Ort af sama. Með sama tón.“

Upphaf

Segjum Guði lof sála mín / sumar er liðið, varminn dvín …

Lagboði

Mitt hjarta hvar til hryggist þú

Efnisorð
130(220v-221r)
Dýrðarlegur drottinn
Titill í handriti

„Einn ágætur nýárssálmur. Tón: Gleð þig Guðs sonar brúð“

Upphaf

Dýrðarlegur drottinn

Lagboði

Gleð þig Guðs sonar brúð

Aths.

9 erindi

131(221v)
Jesús Guðs sæti son
Titill í handriti

„Bænarsálmsvers til Kristum. Tón: Ó Jesú elsku hreinn.“

Upphaf

Jesús Guðs sæti son / sálar og lífsins von …

Lagboði

Ó Jesú elsku hreinn

Aths.

6 erindi

Efnisorð
132(221v)
Dýrð sé þér faðirinn frómi sögð
Titill í handriti

„Eitt vers. Tón: Jesú Kriste þig kalla ég á“

Upphaf

Dýrð sé þér faðirinn frómi sögð / fólkið hana skal vanda …

Lagboði

Jesú Kriste þig kalla ég á

Aths.

1 erindi

Efnisorð
133(222r-224v)
Safnan Krists
Titill í handriti

„Einn merkilegur sálmur um kristilega kirkju. Ortur af s(éra) Jóni sál. Magnússyni. Tón: Blíði Guð börnum þínum.“

Upphaf

Safnan Krists / sem ert í helgri röð …

Lagboði

Blíði Guð

Aths.

15 erindi

Efnisorð
134(224v-226r)
Eilífur drottinn allsherjar
Höfundur
Titill í handriti

„Bænarsálmur sjófarandi manns. Ortur af Jóni sál. Jónssyni að Nesi. Tón: Mitt hjarta hvar til hr“

Upphaf

Eilífur drottinn allsherjar / uppsprettubrunnur miskunnar …

Lagboði

Mitt hjarta hvar til hryggist þú

Aths.

17 erindi

Efnisorð
135(226r-226v)
Í Guðs nafni svo uppbyrjast
Höfundur
Titill í handriti

„Bænarsöngur þá maður vill reisa til lands. Ortur af sama og hinn fyrirfarandi. Tón: Hvör sem að reisir hæga byggð“

Upphaf

Í Guðs nafni svo uppbyrjast / á mína reisu að snúa …

Lagboði

Hvör sem að reisir hæga byggð

Aths.

8 erindi

Efnisorð
136(226v-228r)
Af Davíðs sálmi svo má sjá
Höfundur
Titill í handriti

„Um hingaðfæðing herrans Kristí, ort af sama manni. Tón: Borinn er sveinn í Bethlehem“

Upphaf

Af Davíðs sálmi svo má sjá / sem oss vill tjá …

Lagboði

Borinn er sveinn í Bethlehem

Aths.

19 erindi

Efnisorð
137(228r-228v)
Færið drottni fögur ljóð
Höfundur
Titill í handriti

„Þakklætissöngvísa fyrir fæðingina Kristí. Ort af sama manni. Tón: Syngið Guð fæta dýrð.“

Upphaf

Færið drottni fögur ljóð / fagni og syngi kristin þjóð …

Lagboði

Syngið Guði sæta dýrð

Aths.

12 erindi

Efnisorð
138(229r-229v)
Jesús mín sólin sanna
Höfundur
Titill í handriti

„Ein nýársvísa. Ort af sama manni. Tón: Gæsku Guðs vér prísum“

Upphaf

Jesús mín sólin sanna / sæl nýárs gáfan best …

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Aths.

10 erindi

139(229v-231v)
Lof sé Guði nú endað er
Höfundur
Titill í handriti

„Önnur nýársvísa, ort af sama manni sem fyrirfarandi. Tón: Faði vor sem á himnum ert“

Upphaf

Lof sé Guði nú endað er / árið gamla nú teljum vér …

Lagboði

Faðir vor sem á hinnum ert

Aths.

15 erindi

140(231v-233v)
Vöknum sál mín verum til reiðu
Höfundur
Titill í handriti

„Þriðja nýársvísa ort af sama manni, Tón: Af föðurs hjarta barn er borið.“

Upphaf

Vöknum sál mín verum til reiðu / við þau gleðitíðindin …

Lagboði

Af föðurs hjarta barn er borið

Aths.

19 erindi

141(233v-235v)
Sál mín ég vil samtal við þig
Höfundur
Titill í handriti

„Einn sálmur. Samtal syndugs manns við sína sál. Ort af sama manni. Tón: Gæskuríkasti græðari minn.“

Upphaf

Sál mín ég vil samtal við þig / svoddan brúka …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Aths.

10 erindi

Efnisorð
142(235v-236r)
Miskunna þú mér mildin sanna
Höfundur
Titill í handriti

„Enn einn sálmur. Bæn og játning iðrandi manns til heilagrar þrenningar um syndanna fyrirgefning. Ort af sama manni. Tón: Af föðurs hjarta barn er borið“

Upphaf

Miskunna þú mér mildin sanna / miskunnar faðir himnum á …

Lagboði

Af föðurs hjarta barn er borið

Aths.

4 erindi

Efnisorð

143(236r-237v)
Ég vona drottinn uppá þig
Höfundur
Titill í handriti

„Bænarsálmur. Um trúarinnar aukning. Ortur af sama manni og hinir fyrirfarandi ellefu. Tón: Af djúpri hryggð ákalla ég þig“

Upphaf

Ég vona drottinn uppá þig / ei lát til skammar verða …

Lagboði

Af djúpri hryggð ákalla ég þig

Aths.

12 erindi

Efnisorð
144(237v-239r)
Hvað mun vor auma ævi hér
Titill í handriti

„Hér eftirfylgja tveir guðrækilegir nýárssálmar. Ortir af s(éra) Guðmundi Erlendssyni. Tón: Ó Jesú þér, æ viljum vér.“

Upphaf

Hvað mun vor auma ævi hér / annað en hlaup til grafar …

Lagboði

Ó Jesú þér

Aths.

11 erindi

145(239v-241r)
Upplít sál mín úr sorgum þeim
Titill í handriti

„Önnur nýársvísa eður sálmur. Tón: Jesú Kriste þig kalla ég á.“

Upphaf

Upplít sál mín úr sorgum þeim / sem þú átt við að stríða …

Lagboði

Jesú Kriste þig kalla ég á

Aths.

11 erindi

146(241r-242r)
Gleðjunst bræður góðir
Titill í handriti

„Þriðji nýárssálmur. Ortur af s(éra) H. P. S. Tón: Gæsku Guðs vér prísum“

Upphaf

Gleðjunst bræður góðir / gleymum hryggðar þrá …

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Aths.

10 erindi

147(242r-242v)
Gott ár oss gefi enn
Titill í handriti

„Fjórði nýárssálmur. Tón: Kom andi heilagi“

Upphaf

Gott ár oss gefi enn / Guð allrar náðar …

Lagboði

Kom andi heilagi

Aths.

10 erindi

148(242v-243v)
Sárgrætileg mín sorgar hljóð
Titill í handriti

„Sálmur. Hjartnæm bænarandvarpan sorgmæddrar sálar, ort af M. B. S. Tón: Jesús Kristur á krossi var eður Á þer herra ég hef nú von.“

Upphaf

Sárgrætileg mín sorgar hljóð / sendast þér blessuð náðin góð …

Lagboði

Jesús Kristur á krossi var

Á þér herra hef ég nú von

Aths.

9 erindi

Efnisorð
149(243v-246r)
Ó drottinn ég meðkenni mig
Titill í handriti

„Einn iðrunarsálmur og játning. Tón: Af djúpri hryggð ákalla ég þig.“

Upphaf

Ó drottinn ég meðkenni mig / mjög sárlega syndugan …

Lagboði

Af djúpri hryggð ákalla ég þig

Aths.

23 erindi

Efnisorð

150(246v-247r)
Ef´þú spyr að því kristnin klár
Titill í handriti

„Sálmur um Guðs kristni sorglega andvarpan og hennar forlenging eftir sinni endurlausn. Tón: Gæskuríkasti græðari minn.“

Upphaf

Ef þú spyrð að því kristnin klár / kveinar daglega og fellir tár …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Aths.

6 erindi

Efnisorð
151(247v-249r)
Jesús er hjálp og huggun mín
Titill í handriti

„Sálmur. Sem er ein ágæt huggun í móti mannsins syndum spilltu eðli. Tón: Heimili vont og húsin, eður hvör sem að reisir“

Upphaf

Jesús er hjálp og huggunmín / hvað sem uppá vill falla …

Lagboði

Heimili vont og húsin með

Hvör sem að reisir hæga byggð

Aths.

10 erindi

152(249r-249v)
Jesú lífs herran hæsti
Titill í handriti

„Sálmur. Ein syndajátning og bæn til Guðs, Tón: Einn herra ég best ætti“

Upphaf

Jesú lífs herrann hæsti / til hjálpar kom þú mér …

Lagboði

Einn herra ég best ætti

Aths.

7 erindi

Efnisorð
153(249v-250v)
Ljósið þitt
Titill í handriti

„Bænarsálmur til Kristum um huggun í mótganginum og farsæla burtför af heimenum. Tón: Lofið Guð, lofið hann hvör sem kann“

Upphaf

Ljósið þitt / lýsi upp Jesú kær …

Lagboði

Lofið Guð

Aths.

3 erindi

Efnisorð
154(250v-251v)
Hvað syrgi ég synda þrá
Titill í handriti

„Sálmur um syndanna viðukenning og angurfull bæn um þeirra fyrirgefning. Tón: Himinn loft hafið jörð“

Upphaf

Hvað syrgi ég synda þrá / sem öngva ró kann fá …

Lagboði

Himinn loft hafið jörð

Aths.

13 erindi

Efnisorð
155(251v-253r)
Þýði Guð
Titill í handriti

„Bænarsálmur til Kristum ortur af Gísla Jónssyni með lystilegum tón: Blíði Guð börnum“

Upphaf

Þýði Guð / þunglega í heimi fer …

Lagboði

Blíði Guð

Aths.

6 erindi

Efnisorð
156(253r)
Ó þú heilaga þrenning blíð
Titill í handriti

„Sálmur til heilagrar þrenningar. Tón: Ó herra Guð oss helga nú.“

Upphaf

Ó þú heilaga þrenning blíð / þakkar og lofsverð hvörja tíð …

Lagboði

Ó herra Guð oss helga nú

Aths.

4 erindi

Efnisorð
157(253v)
Faðir vor hæsti himnum á
Titill í handriti

„Eitt vers af drottinlegri bæn. Tón: Adams barn synd þín svo var stór.“

Upphaf

Faðir vor hæsti himnum á / helgað verði þitt nafn oss hjá …

Lagboði

Adams barn synd þín svo var stór

Aths.

1 erindi

Efnisorð
158(253v)
Manni hvörjum er mesta gagn
Titill í handriti

„Tvö sálmvers s(éra) H. P. S. með hymna lag.“

Upphaf

Manni hvörjum er mesta gagn / mjúkt að ákalla Jesú nafn …

Lagboði

Hymnalag

Aths.

2 erindi

Efnisorð
159(254r-254v)
Jesú Kriste þig kalla ég á
Titill í handriti

„Einn bænarsálmur að biðja um kærleika, von og þolinmæði. Með sínum tón.“

Upphaf

Jesú Kriste þig kalla ég á / kvein mitt bið ég þig heyra …

Lagboði

Með sínum tón

Aths.

5 erindi

Efnisorð
160(254v-256r)
Öll kristnin gef að gaum
Titill í handriti

„Ein nýársvísa með sínum tón“

Upphaf

Öll kristnin gef að gaum / gæt þess og sjá þig um …

Lagboði

Með sínum tón

Aths.

17 erindi

161(256r-260v)
Drottinn Zebaoth sannur Guð
Titill í handriti

„Sálmur um ránskap í Vestmannaeyjum. Samansettur af s(éra) Jóni Þorsteinssyni annó 1641. Tón: Lifandi Guð þú lít þar á.“

Upphaf

Drottinn Zebaoth sannur Guð / sem býr á himna hæðum …

Lagboði

Lifandi Guð þú lít þar á

Aths.

40 erindi

Efnisorð
162(260v-262v)
Heyr þú, ó faðir, heyr þú mína hjartans bón
Titill í handriti

„Einn iðrunar- og bænarsálmur. Tón: Allra Jesú endurlausn“

Upphaf

Heyr þú, ó faðir, heyr þú mína hjartans bón / Ó herra Guð á himna þrón …

Lagboði

Allra Jesú endurlausn þú ert

Aths.

44 erindi

Efnisorð

163(262v-266r)
Ljós nýtt sé ég líf og ljóma
Titill í handriti

„Einn gamall jólasálmur. Tón: Af föðurs hjarta bar er borið“

Upphaf

Ljós nýtt sé ég líf og ljóma / lifandi þig dýrðin kær …

Lagboði

Af föðurs hjarta barn er borið

Aths.

29 erindi

Efnisorð
164(266r-267r)
Skildugt er skepnan hér
Titill í handriti

„Einn þakkargjörðarsálmur. Tón: Himna rós líf ljós.“

Upphaf

Skildugt er skepnan hér / skarpar sinn …

Lagboði

Himna rós líf ljós

Aths.

9 erindi

Efnisorð
165(267r-268r)
Jesú á sker altaris þíns
Titill í handriti

„Sálmur. Höndlandi um leyndardóm drottins keröld maltíðar. Tón: Jesú þín minning mjög sæt er“

Upphaf

Jesú á sker altaris þíns / í trú og auðmýkt hjarta míns …

Lagboði

Jesú þín minning mjög sæt er

Aths.

14 erindi

Efnisorð
166(268r-269r)
Heiðri drottinn vor hjörnuð sál
Titill í handriti

„Sálmur. Þakkargjörð eftir þá andlegu Guðs orða fæðu, s(éra) Steph. O. S. Tón: Heiðrum vér Guð af hug.“

Upphaf

Heiðri drottinn vor hjörnuð sál / hans fyrir raust og öflugt mál …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

10 erindi

Efnisorð
167(269r-270v)
Herrann lífs dýrðar drottinn
Titill í handriti

„Bænarsálmur um sæla dauðastund. Tón: Dagur í austri öllu, upprennandi.“

Upphaf

Herrann lífs dýrðar drottinn / sem dauðanum ráða átt …

Lagboði

Dagur í austri öllu

Aths.

16 erindi

Efnisorð
168(271r-272r)
Hvað skal oss angra í heimi hér
Titill í handriti

„Einn fagur bænar- og huggunarsálmur í mótlætiskrossi, og um farsæla dauðastund. Má syngjast sem: Jesús sem að oss frelsaði“

Upphaf

Hvað skal oss angra í heimi hér / þó höfum daga óhýra …

Lagboði

Jesús sem að oss frelsaði

Aths.

12 erindi

169(272v-273r)
Guð bið ég nú að gefa mér ráð
Titill í handriti

„Sálmur um brigðlyndi veraldarinnar. S(éra) H. P. S. Tón: Öll lukka gleri líkust er, etc.“

Upphaf

Guð bið ég nú að gefa mér ráð / og greiða minn veg til besta …

Lagboði

Öll lukka gleri líkust er

Aths.

8 erindi

Efnisorð
170(273r-273v)
Jesú minn Jesú mig að þér vef
Titill í handriti

„Andlátsandvarpan. Tón: Blíði Guð börnum þínum ei gleym“

Upphaf

Jesú minn Jesú mig að þér vef / ég Jesú finn Jesú það syndgað hef …

Lagboði

Blíði Guð börnum þínum ei gleym

Aths.

1 erindi

171(273v-274v)
Ó Jesú herra hreinn
Titill í handriti

„Einn andvörpunarsálmur til Jesúm Kristum. Tón: Ó Jesú elsku hreinn.“

Upphaf

Ó Jesú herra hreinn / hjálparinn manna einn …

Lagboði

Ó Jesú elsku hreinn

Aths.

14 erindi

Efnisorð
172(274v-275v)
Jesú þín andláts orðin sæt
Titill í handriti

„Endurminning herrans Kristí síðuastu orða á krossenum. Tón: Jesús sem að oss frelsaði.“

Upphaf

Jesú þín andlátsorðin sæt / allskyns fögnuð mér færa …

Lagboði

Jesús sem að oss frelsaði

Aths.

9 erindi

Efnisorð
173(275v-276r)
Blóðið Jesú mín blessuð er
Titill í handriti

„Eitt vers með lag: Nú bið ég Guð.“

Upphaf

Blóðið Jesú mín blessun er / blóðið Jesú mig varðveitir …

Lagboði

Nú bið ég Guð að gefa mér náð

Aths.

1 erindi

Efnisorð
174(276r-277v)
Sál mín synduga
Titill í handriti

„Áminningarsálmur til kristilegrar iðrunar. Tón: Tak af oss faðir“

Upphaf

Sál mín synduga / set þér í huga …

Lagboði

Tak af oss faðir

Aths.

20 erindi

Efnisorð

175(277v-278r)
Guð mér í hjartað gef þá náð
Titill í handriti

„Bænarsálmur. Til Kristum að hann í sorg og neyð vilji nálægur vera og hjálpa. Tón: Allra Jesú endurlausn og.“

Upphaf

Guð mér í hjartað gef þá náð / ég geti þig …

Lagboði

Allra Jesú endurlausn

Aths.

13 erindi

Efnisorð
176(278r-280r)
Hörð virðist hryggðar pína
Titill í handriti

„Bænarsálmur. Fyrir þá sem missa sína ástvini og góða náunga eður þá einhvör hrelling að amar. Tón: Ó drottinn alls valdandi. Ortur af s(éra) Ólafei Einarssyni.“

Upphaf

Hörð virðist hryggðar pína / hjartkærum hlaut að skiljast frá …

Lagboði

Ó drottinn alls valdandi

Aths.

14 erindi. "Ortur af sr. Ólafi Einarssyni" hefur verið bætt við á spássíuna með hendi skrifara handritsins.

Efnisorð
177(280r-282r)
Allsherjar heilagur hreinn
Titill í handriti

„Einn góður sálmur uppá A B C. Tón: Andi Guðs eilífur er“

Upphaf

Allsherjar heilagur hreinn / hreinn drottinn blessaður þríeinn …

Lagboði

Andi Guð eilífur er

Aths.

26 erindi

178(282r-283r)
Vetrar tíð víst er umliðinn nú
Titill í handriti

„Annar sálmur s(éra) H. P. S. ortur 1657 Tón: Lofið Guð, lofið hann hvör sem kann“

Upphaf

Vetrartíð víst er umliðinn nú / farsæl blíð blessunarfull var sú …

Lagboði

Lofið Guð lofið hann hvör sem kann

Aths.

4 erindi

Efnisorð
179(283r-283v)
Leið mig minn Guð og lát mig ei
Titill í handriti

„Huggunarsálmur í krossinum. S(éra) H. P. S. Tón: Óvinnanleg borg er vor Guð.“

Upphaf

Leið mig minn Guð og lát mig ei / leiðast af sjálfs míns þótta …

Lagboði

Óvinnanleg borg er vor Guð

Aths.

4 erindi

180(283v)
Ó Jesú þér
Titill í handriti

„Sálmur sem syngjast má um föstuna á bænardögum.“

Upphaf

Ó Jesú þér / æ viljum vér …

Aths.

3 erindi

Efnisorð
181(283v-285r)
Einn herra ég best ætti
Titill í handriti

„Hjartnæmur bænarsálmur. Með sínum tón.“

Upphaf

Einn herra ég best ætti / er mínar syndir bar …

Lagboði

Með sínum tón

Aths.

10 erindi

Efnisorð
182(285r-286r)
Tak þér fyrir sann sála mín
Titill í handriti

„Einn góður bænarsálmur. Tón: Gæskuríkasti græðari minn.“

Upphaf

Tak þér fyrir sann sála mín / sjá þig um kring og gættu þín …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Aths.

7 erindi

Efnisorð
183(286r-288r)
Þú trássug önd og hrekkvíst hold
Titill í handriti

„Sálmur. Viðurkenning syndarinnar og hennar hjartgróin iðran. Með lag: Af djúpri hryggð ákalla ég þig.“

Upphaf

Þú trássug önd og hrekkvíst hold / hvör lét ykkur villt fara …

Lagboði

Af djúpri hryggð ákalla ég þig

Aths.

16 erindi

Efnisorð

184(288r-289r)
Hjartans faðir ég aumur er
Titill í handriti

„Sálmur. Þakkargjörð fyrir það að Guð bíður eftir vorri yfirbót. Tón: Allt mitt ráð til Guðs ég set.“

Upphaf

Hjartans faðir ég aumur er / um eilífar þakkir skyldur er …

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs og set

Aths.

10 erindi

Efnisorð
185(289r-289v)
Drottinn útsend nú anda þinn
Titill í handriti

„Andlegur bænarsálmur.“

Upphaf

Drottinn útsend nú anda þinn / ást og náð í var vor hjörtu inn …

Lagboði

Aths.

2 erindi

Efnisorð
186(289v-290v)
Hæðir í hafinn ert Jesú kær
Höfundur

sr. I. H. S.

Titill í handriti

„Huggunarsálmur út af Jesú Kristí uppstigning, gjöf, sendingu og verkunum heilags anda. Tón: Blíði Guð börnum þínum ei gleym S(éra) I. H. S.“

Upphaf

Hæðir í hafinn ert Jesú kær / að með því opnaðir dyrnar þær …

Lagboði

Blíði Guð börnum þínum ei gleym

Aths.

4 erindi

Efnisorð
187(290v-291r)
Hvað verður fegra fundið
Titill í handriti

„Sálmur s(éra) Hallgríms Péturssonar um góða samvisku. Tón: Dagur í austri öllu.“

Upphaf

Hvað verður fegra fundið / en friður og rósamt geð …

Lagboði

Dagur í austri öllu

Aths.

4 erindi

Efnisorð
188(291r-292r)
Heyr þú blessaði bróðir minn
Titill í handriti

„Einn góður bænarsálmur. Tón: Guð miskunni nú öllum oss, og etc“

Upphaf

Heyr þú blessaði bróðir / bæn mína Jesú sæti …

Lagboði

Guð miskunni nú öllum oss

Aths.

10 erindi

Efnisorð
189(292r-292v)
Í umskurn þinni
Titill í handriti

„Tvö nýársvers, ort af s(éra) Þ. M. S. Tón: Ein kanverks kvinna.“

Upphaf

Í umskurn þinni / ó, minn góði Jesús …

Ár farsælt oss gef / öllum blíði Jesús …

Lagboði

Ein kanversk kvinna

Aths.

2 erindi

190(292v-294r)
Ljúfur með lærisveinum
Titill í handriti

„Sálmur um storminn og þann óða mann. Mark. 4 og 5. Ortur af s(éra) Hallg. Pétr. s. Tón: Gæsku guðs vér prísum, etc.“

Upphaf

Ljúfur með lærisveinum / lausnarinn sté á skip …

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Aths.

14 erindi

Efnisorð
191(294r-295r)
Á Galílea láði
Titill í handriti

„Söngvísa um brúðkaupið i Kana. Joh. 2. Með hjóna sinnu lag.“

Upphaf

Á Galílea láði / ljóst í Kana stað …

Lagboði

Hjóna sinnu lag

Aths.

7 erindi

Efnisorð
192(295r-295v)
Kóngsmann frá Kapernáum
Titill í handriti

„III. Sálmur. Um kóngsmanninn af Kapernáum. Joh. 4. Tón: Gæsku guðs vér prísum“

Upphaf

Kóngsmann frá Kapernáum / kom einn til Jesú þar …

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Aths.

6 erindi

Efnisorð
193(295v-296v)
Heilög var þá haldin ein
Titill í handriti

„IV Söngvísa. Um þann sem 38 ár lá sjúkur Jóh. 5. Lag sem Píslarminning“

Upphaf

Heilög var þá haldin ein / hátíð Gyðinganna …

Lagboði

Píslarminning

Aths.

12 erindi

Efnisorð
199(296v-298v)
Yifr um vatnið eina
Titill í handriti

„V. Um kraftaverk Kristí á brauðum milli 5000 manns, Jóh. 6. Með lag: Einn herra ég best ætti, etc“

Upphaf

Yfir um vatnið eina / sem er í Galílea …

Lagboði

Einn herra ég best ætti

Aths.

13 erindi

Efnisorð
200(298v-299r)
Jesús frá Júðalýð
Titill í handriti

„VI. sálmur. Um þann sem blindur var fæddur, Jóh. 9. Tón: Faðir á himna hæð.“

Upphaf

Jesús frá Júðalýð / úr Jerúsalem einn tíð …

Lagboði

Faðir á himna hæð

Aths.

10 erindi

Efnisorð
201(299r-300v)
Drottinn líknsamur herra hreinn
Titill í handriti

„Sjóferðasálmur s(éra) H. P. S. Tón: Náttúran öll og eðli manns.“

Upphaf

Drottinn líknsamur herra hreinn / hjálparinn allra manna …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

10 erindi

Efnisorð
202(300v-301v)
Hjartað kátt höfum þó gangi stirt
Titill í handriti

„Sálmur. Hvörsu heimurinn sé fánýtur og Guðs vernd og varatekt sé það alleina er menn óhætt megi reiða sig á. S(éra) H. P. S. Tón: Blíði Guð, börnum þínum ei gleym“

Upphaf

Hjartað kátt höfum þó gangi stirt / ljómar brátt ljósið þó nú sé myrkt …

Lagboði

Blíði Guð börnum þínum ei gleym

Aths.

4 erindi

Efnisorð
203(301v-303r)
Hvað hjartans kæran hafði mig
Titill í handriti

„Sálmur. Endurminning Kristí pínu og bænarorð. S(éra) H. P. S. Tón: Óvinnanleg borg er vor Guð.“

Upphaf

Hvað hjartans kæran hafði mig / herrann minn Jesús góði …

Lagboði

Óvinnanleg borg er vor Guð

Aths.

10 erindi

Efnisorð
204(303r-304v)
Syng þú lof drottni sála mín
Titill í handriti

„Iðrunarsálmur. Ortur af s(éra) H. P. S. Tón: Til þín heilagi herra Guð“

Upphaf

Syng þú lof drottni sála mín / sem er þinn Guð og herra …

Lagboði

Til þín heilagi herra Guð

Aths.

12 erindi

Efnisorð

205(304v-307v)
Þú kristin sála þjáð og mædd
Titill í handriti

„Huggunarsálmur í krossi og mótlæti. S(éra) H. P. S. Tón: Náttúran öll og eðli manns.“

Upphaf

Þú kristin sála þjáð og mædd / þreytt undir krossins byrði …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

18 erindi

206(307v-308v)
Herra Jesú ég hrópa á þig
Titill í handriti

„Andlátssálmur s(éra) H. P. S. Tón: Fólkið sem drottni fylgdi út, etc“

Upphaf

Herra Jesú ég hrópa á þig / hjartans því kraftar dvína …

Lagboði

Fólkið sem drottni fylgdi út

Aths.

19 erindi

207(309r-309v)
Himna rós líf ljós
Titill í handriti

„Sálmur. Sálarinnar löngun í nákvæmum versum. Tón: Syngjum ekki sál. Af s(éra) Stefáni Ólafssyni“

Upphaf

Himna rós líf ljós / leið og velferð …

Lagboði

Syngjum ekki sál

Aths.

9 erindi

Efnisorð
208(309v)
Framsetta þessa flyt þú bón
Titill í handriti

„Eitt vers með lag: Heiðurm vér Guð af hug og sál.“

Upphaf

Framsetta þessa flyt þú bón / fyrir minn Guð á himna þrón …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

1 erindi

Efnisorð
209(310r-311v)
Á einn Guð set þú allt þitt traust
Titill í handriti

„Sálmur. Það gyllini A B C úr þýsku og dönsku útlagt af s(éra) H. P. S. Með hymnalag.“

Upphaf

Á einn Guð set þú allt þitt traust / aðstoð mannlegri trúir laust …

Lagboði

Hymnalag

Aths.

26 erindi

210(311v-313r)
Andi Guð eilífur er
Titill í handriti

„Annar heilræðasálmur eftir stafrófi.“

Upphaf

Andi Guð eilífur er / er yfir himinn og jörð sér …

Aths.

23 erindi

211(313r)
Ef þú vilt góða friðsemd fá
Titill í handriti

„Sálmur um athæfi eins kristins manns. S(éra) H. P. S. Með hymnalag.“

Upphaf

Ef þú vilt góða friðsemd fá / fjölmælgi alla varast þá …

Lagboði

Hymnalag

Aths.

6 erindi

Efnisorð
212(313v-314v)
Allt heimsins glysið fordild fríð
Titill í handriti

„Annar heilræðasálmur um lukkunnar óstöðugleika (s(éra) H. P. S.) Tón: Hvar mundi vera hjartað mitt.“

Upphaf

Allt heimsins glysið fordild fríð / fegurðar prjál og skraut …

Lagboði

Hvar mundi vera hjarta mitt

Aths.

12 erindi

Efnisorð
213(314v-315v)
Ég vænti drottinn eftir þér
Titill í handriti

„Sálmur um Guðs aðstoð í krossi og mótlæti. S(éra) H. P. S. Tón: Óvinnanleg borg er vor Guð.“

Upphaf

Ég vænti drottinn eftir þér / í minni hörmung langri …

Lagboði

Óvinnanleg borg er vor Guð

Aths.

5 erindi

Efnisorð
214(315v-316r)
Á einum Guði er allt mitt traust
Titill í handriti

„Sálmur viðlíka innihalds. S(éra) H. P. S. Tón: Hvað skal oss angra í heimi hér.“

Upphaf

Á einum Guði er allt mitt traust / öngvu skal ég því kvíða …

Lagboði

Hvað skal oss angra í heimi hér

Aths.

8 erindi

Efnisorð
215(316r-317r)
Ó Jesú Krist Guðs einkason
Titill í handriti

„Sálmur. Ein bæn í hörmungum og mótgangi. Með lag: Faðir vor sem áhimnum.“

Upphaf

Ó Jesú Krist, Guðs einkason / endurlausn mín og náðarvon …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Aths.

8 erindi

Efnisorð
216(317r-317v)
N'ytt sveinbarn eitt oss fæddist nú
Titill í handriti

„Einn lofsaöngur af Kristí fæðingu. Tón: Borinn er sveinn í Betlehem.“

Upphaf

Nýtt sveinbarn eitt oss fæddist nú / fæddist nú …

Lagboði

Borinn er sveinn í Betlehem

Aths.

13 erindi

Efnisorð
217(317v)
Vér biðjum þig Ó Jesú Krist
Titill í handriti

„Ending katekismí. Með lag: Adams barn synd þín svo var stór.“

Upphaf

Vér biðjum þig, ó Jesú Krist / í vor hjörtu vel innrætist …

Lagboði

Adams barn synd þín svo var stór

Aths.

1 erindi

Efnisorð
218(318r-339v)
Eftirfylgjandi aðskiljanlegir kvöldsálmar.
Titill í handriti

„Eftirfylgjandi aðskiljanlegir kvöldsálmar.“

Aths.

21 sálmur og 15 vers

Efnisorð
218.1(318r-319r (699-701))
Hrópandi ég af hjarta bið
Titill í handriti

„Ein ágæt kvöldvísa ort af Bergþóri Oddssyni. Með tón: Jesús Kristur á krossi var, kval.“

Upphaf

Hrópandi ég af hjarta bið / hjálpa þú mér og leggðu lið …

Lagboði

Jesús Kristur á krossi var

Aths.

11 erindi

Efnisorð
218.2(319r-319v)
Syng þú lof drottni sála mín
Titill í handriti

„Kvöldsöngsvísa Björns heitins Jónssonar. Tón: Heiðrum vér Guð af hug og sál.“

Upphaf

Syng þú lof drottni sála mín / syng þú lof Jesú frelsara þín …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

4 erindi

Efnisorð
218.3(319v-320r)
Himneska hjálpar von
Titill í handriti

„III. kvöldsálmur. Tón: Kom andi heilagi.“

Upphaf

Himneska hjálpar von / helgasti faðir …

Lagboði

Kom andi heilagi

Aths.

6 erindi

Efnisorð
218.4(320r-320v)
Hef ég mig nú í hvílu mín
Titill í handriti

„IV. kvöldsálmur. Tón: Náttúran öll og eðli manns“

Upphaf

Hef ég mig nú í hvílu mín / hjartans faðirinn trúi …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

4 erindi

Efnisorð
218.5(320v-321r)
Ó Jesú önd þín ódauðleg
Titill í handriti

„V. kvöldsálmur. Með hymnalag.“

Upphaf

Ó Jesú önd þín ódauðleg / æfinlegana helgi mig …

Lagboði

Hymnalag

Aths.

5 erindi

Efnisorð
218.6(321r-321v)
Aftur lýk ég nú augun mín
Titill í handriti

„VI. kvöldsálmur. Tón: Jesús Kristur á krossi var.“

Upphaf

Aftur lýk ég nú augun mín / erfiði mitt og sorgin dvín …

Lagboði

Jesús Kristur á krossi var

Aths.

8 erindi

Efnisorð
218.7(322r)
Minn Guð dýrð og þökk þér
Titill í handriti

„VII. kvöldsálmur. Tón: Kom andi heilagi“

Upphaf

Minn Guð dýrð og þök þér / þýður ég segi …

Lagboði

Kom andi heilagi

Aths.

7 erindi

Efnisorð
218.8(322r-323r)
Gef þú oss Jesús góða nótt
Titill í handriti

„VIII. kvöldsálmur. Tón: Heiðrum vér Guð af hug.“

Upphaf

Gef þú oss Jesús góða nótt / gef þú oss verði vært og rótt …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

7 erindi

Efnisorð
218.9(323r-324v)
Sætt lof syng Guði fegin
Titill í handriti

„IX. kvöldsálmur. Tón: Gæsku Guðs vér prísum“

Upphaf

Sætt lof syng Guði fegin / sál mín með rósamt geð …

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Aths.

10 erindi

Efnisorð
218.10(324v-325r)
Önd mín af öllum mætti
Titill í handriti

„X. kvöldsálmur. Tón: Einn herra ég best“

Upphaf

Önd mín af öllum mætti / ó drottinn þakkar þér …

Lagboði

Einn herra ég best ætti

Aths.

4 erindi

Efnisorð
218.11(325r-325v)
Guðs föðurs náð og miskunn mest
Titill í handriti

„XI. kvöldsálmur. Tón: Skaparinn stjarna herra hreinn.“

Upphaf

Guðs föðurs náð og miskunn mest / míns Jesú blóð og elskan best …

Lagboði

Skaparinn stjarna herra hreinn

Aths.

3 erindi í aðaltexta handritsins. Fjórða erindið er á lausum snepli, 325bis (715).

Efnisorð
218.12(325v-326r)
Gefi oss drottinn góða nótt
Titill í handriti

„XII. kvöldsálmur. Tón: Herra Guð í himinríki“

Upphaf

Gefi oss drottinn góða nótt / og geymi vor hér inni …

Lagboði

Herra Guð í himinríki

Aths.

6 erindi

Efnisorð
218.13(326r-327r)
Til þín heilagi herra Guð
Titill í handriti

„XIII. kvöldsálmur. Tón: Lof sé þér Guð fyrir liðinn“

Upphaf

Til þín heilagi herra Guð / hjartað og sálu mína …

Lagboði

Lof sé þér Guð fyrir liðinn dag

Aths.

6 erindi

Efnisorð
218.14(327r-328v)
Ó Jesú hjartans unun mín
Titill í handriti

„XIV. kvöldsálmur. Náttúran öll og eðli manns“

Upphaf

Ó Jesú hjartans unun mín / upplýsing heill og gleði …

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Aths.

7 erindi

Efnisorð
218.15(328v-329v)
Herrann himins og lands
Titill í handriti

„XV. kvöldsálmur gjörður af Halldóri B. s. í Breiðadal. Með lag: Ó vér syndum setnir“

Upphaf

Herrann himins og landa / hjartanlegt lof sé þér …

Lagboði

Ó vér syndum setnir

Aths.

6 erindi

Efnisorð
218.16(329v-330v)
Einn dagur vorrar ævi hér
Titill í handriti

„XVI. kvöldsálmur. Gjörður af sama H. B. s. Tón: Hæsta hjálpræðisfögnuði“

Upphaf

Einn dagur vorrar ævi hér / einusinni nú liðinni er …

Lagboði

Hæsta hjálpræðisfögnuði

Aths.

14 erindi

Efnisorð
218.17(330v-332v)
Guðdóms þrenning gæskublíða
Titill í handriti

„XVII. kvöldsálmur ortur af s(éra) Guðbrandi sál. Jónssyni Tón: Tunga mín af hjarta hljóði.“

Upphaf

Guðdóms þrenning gæskublíða / gættu allra barna þín …

Lagboði

Tunga´mín af hjarta hljóði

Aths.

17 erindi

Efnisorð
218.18(332v-333v)
Lifandi Guð þú lít til mín
Höfundur

sr. I. M. S.(?)

Titill í handriti

„XVIII. kvöldsálmur. Tón: Lifandi Guð þú lít þar á. Kv(öld)mánudagss(álmur) s(éra) I. M. S.“

Upphaf

Lifandi Guð þú lít til mín / ljá mér þitt náðar eyra …

Lagboði

Lifandi Guð þú lít þar á

Aths.

5 erindi. Á spássíuna við fyrirsögnina hefur verið skrifað með hendi aðalskrifarans: kv mánudagss(álmur) s(éra) I. M. S.

Efnisorð
218.19(333v-334v)
Dýrðlega þrenning dýrð sé þér
Titill í handriti

„XIX. kvöldsálmur, saminn af Jóni G. s. Tón: Lof sé þér Guð fyrir liðinn dag“

Upphaf

Dýrðlega þrenning dýrð sé þér / fyrir dagsins liðinn tíma …

Lagboði

Lof sé þér Guð fyrir liðinn dag

Aths.

8 erindi

Efnisorð
218.20(334v-335v)
Ó herra Guð minn hjálparmúr
Titill í handriti

„XX kvöldsálmur. Ortur af Magnúsi sál. Jónssyni Tón: Á þér herra hef ég nú von.“

Upphaf

Ó herra Guð minn hjálparmúr / og heillasamasti faðir trúr …

Lagboði

Á þér herra hef ég nú von

Aths.

9 erindi

Efnisorð
218.21(335v-336v)
Þér vil ég enn með þakkargjörð
Titill í handriti

„Einn góður kvöldsálmur. Tón: Eilíft lífið er æskilegt. Laug(ardags)kvö(lds)sá(lmur) s(éra) Jóns Guðmu(ndssonar).“

Upphaf

Þér vil ég enn með þakkargjörð / þessari kvölds á stund …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Aths.

5 erindi. Á spássíuna við fyrirsögnina hefur verið skrifað með hendi aðalskrifara: Laug(ardags)kvö(lds)sá(lmur) s(éra) Jóns Guðmu(ndssonar).

Efnisorð
218.22(336v)
Kvöld þessa dags er komið nú
Titill í handriti

„Eitt kvöldvers. Tón: Eilíft lífið er æskilegt.“

Upphaf

Kvöld þessa dags er komið nú / kom æðsta friðargnótt …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Aths.

1 erindi

Efnisorð
218.23(336v-337v)
Nú er að komin nóttin enn
Titill í handriti

„Annað vers með sama tón.“

Upphaf

Nú er að komin nóttin enn / nálægist hvíldar stund …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Aths.

1 erindi

Efnisorð
218.24(337r)
Í nafni þínu náðin þýð
Titill í handriti

„Þriðja vers með sama lag“

Upphaf

Í nafni þínu náðin þýð / nú vil ég sofna skjótt …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Aths.

1 erindi

Efnisorð
218.25(337r-337v)
Dauðans þá rökkrið drottinn kær
Titill í handriti

„Fjórða vers með sama lag.“

Upphaf

Dauðans þá rökkrið drottinn kær / dregur sig heim til mín …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Aths.

1 erindi

Efnisorð
218.26(337v)
Lof sé þér Guð fyrir liðinn dag
Titill í handriti

„Fimmta kvöldvers með sama tón“

Upphaf

Lof sé þér Guð´fyrir liðinn dag / liðsemd verndan og hlíf …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Aths.

1 erindi

Efnisorð
218.27(337v-338r)
Vaki yfir mér nú í nótt
Titill í handriti

„Sjötta kvöldvers með sama lag.“

Upphaf

Vaki yfir mér nú í nótt / náðugi Jesú minn …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Aths.

1 erindi

Efnisorð
218.28(338r)
Gefi oss öllum góða nótt
Titill í handriti

„Sjöunda vers með sama lag.“

Upphaf

Gefi oss öllum góða nótt / Guð fyrir utan stans …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Aths.

1 erindi

Efnisorð
218.29(338r-338v)
Heyrðu nú hjartans málið mitt
Titill í handriti

„Áttunda kvöldvers með sama tón.“

Upphaf

Heyrðu nú hjartans málið mitt /m inn Guð ég hrópa á þig

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Aths.

1 erindi

Efnisorð
218.30(338v-339r)
Nær eitt sinn héðan ég skal frá
Titill í handriti

„Níunda vers með sama lag.“

Upphaf

Nær eitt sinn héðan ég skal frá / ó Jesú leyn ei þér …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Aths.

1 erindi

Efnisorð
218.31(339r)
Sólarljós þegar minnkar mér
Titill í handriti

„Tíunda vers með sama lag.“

Upphaf

Sólarljós þegar minnkar mér / myrkurin dauðans við …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Aths.

1 erindi

Efnisorð
218.32(339r)
Steini harðara heita má
Titill í handriti

„Ellefta vers með sama tón.“

Upphaf

Steini harðara heita má / hjartað sem vikna ei kann …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Aths.

1 erindi

Efnisorð
218.33(339r-339v)
Upprisan Jesú eflaust þín
Titill í handriti

„Eitt vers af Kristí upprisu. Tón: Lífsreglur hollar heyrið enn“

Upphaf

Upprisan Jesú eflaust þín / allri mig sviptir þrá …

Lagboði

Lífsreglur hollar heyrið enn

Aths.

1 erindi

Efnisorð
218.34(339v)
Drottinn sendi nú anda sinn
Titill í handriti

„Enn eitt vers. Tón: Sælir eru þeir allir nú“

Upphaf

Drottinn sendi nú anda sinn / ást og náð í vor hjörtu inn …

Lagboði

Sælir eru þeir allir nú

Aths.

1 erindi

Efnisorð
218.35(339v)
Allra síðast þá dauðans dúr
Titill í handriti

„Kvöldvers. Tón: Lifandi Guð þú lít þar á“

Upphaf

Allra síðast þá dauðans dúr / dregst inn í brjóstið móða …

Lagboði

Lifandi Guð þú lít þar á

Aths.

1 erindi

Efnisorð
218.36(339v)
Ó Jesú vert mér allra næst
Titill í handriti

„Eitt vers. Tón: Mitt hjarta hvar til“

Upphaf

Ó Jesú vert mér allra næst / yfir mig þegar gengur stærst …

Lagboði

Mitt hjarta hvar til hryggist þú

Aths.

1 erindi. Þetta vers er neðst á síðu í enda kvers. Það virðist vera með örlítið öðrum bleklit en undanfarandi texti og gæti hafa verið skrifað á autt svæði neðst á síðunni síðar en hitt. Þó með hendi sama skrifara.

Efnisorð
219(340r-341r)
Fel ég mig nú með fastri trú
Titill í handriti

„Einn kvöldsálmur. Tón: Einsog sitt barn faðir ást. Miðv(ikudsgs)kvö(ld)s(álmur) s(éra) Jóns M. S“

Upphaf

Fel ég mig nú með fastri trú / frelsarinn Jesús góði …

Lagboði

Eins og sitt barn faðir ástargjarn

Aths.

14 erindi. Á spássíuna hefur verið skrifað með hendi aðalskrifara: Miðv(ikudsgs)kvö(ld)s(álmur) s(éra) Jóns M. S

Efnisorð
220(341r-342r)
Ó Jesú hæsti herra minn
Titill í handriti

„Annar kvöldsálmur. Tón: Gæskuríkasti græðari minn. Kvö(ld) fimmtudags s(álmur) s(éra) I. M. s.“

Upphaf

Ó Jesú hæsti herra minn / heilagan gef mér andann þinn …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Aths.

6 erindi. Á spássíuna hefur verið skrifað með hendi aðalskrifara: Kvö(ld) fimmtudags s(álmur) s(éra) J. M. s.

Efnisorð
221(342r-342v)
Sætasti Jesú sonur Guðs og syndlaus mann
Titill í handriti

„Þriðji kvöldsálmur. Tón: Æ hvað forlengur öndu mín“

Upphaf

Sætasti Jesú sonur Guðs og syndlaus mann / elsku tjá þína enginn kann …

Lagboði

Ó hvað forlengir öndu mín eftir Guð

Aths.

13 erindi

Efnisorð
222(342v-343r)
Ég legg mig niður til hvíldar hér
Titill í handriti

„Fjórði kvöldsálmur. Tón: Á þér herra hef ég nú von.“

Upphaf

Ég legg mig niður til hvíldar hér / haf þú nú Jesús gát á mér …

Lagboði

Á þér herra hef ég nú von

Aths.

7 erindi

Efnisorð
223(343r-344r)
Lifandi Guð mín lífslengd er
Titill í handriti

„Fimmti kvöldsálmur. Tón: Guð minn faðir ég þakka þér.“

Upphaf

Lifandi Guð mín lífslengd er / líf mitt tímanlegt vex og þverr …

Lagboði

Guð minn faðir ég þakka þér

Aths.

9 erindi

Efnisorð
224(344r-344v)
Hræðstu ei hjarta mitt
Titill í handriti

„Sjötti kvöldsálmur. Tón: Himinn loft hafið jörð“

Upphaf

Hræðstu ei hjarta mitt / þó hafi dagsljósið frítt …

Lagboði

Himinn loft hafið jörð

Aths.

7 erindi

Efnisorð
225(344v-346r)
Næturtími fer nú í hönd
Titill í handriti

„Sjöundi kvöldsálmur. Tón: Einn Guð skapari allra sá.“

Upphaf

Næturtími fer nú í hönd / náðugi Guð á hvörri stund …

Lagboði

Einn Guð skapari allra sá

Aths.

17 erindi

Efnisorð
226(346r-347r)
Guðs mín í nafni geng ég nú
Titill í handriti

„Áttundi kvöldsálmur. Tón: Um dauðann gef þú drottinn mér.“

Upphaf

Guðs míns í nafni geng ég nú / glaður til rekkju minar …

Lagboði

Um dauðann gef þú drottinn mér

Aths.

9 erindi

Efnisorð
227(347r-347v)
Níundi kvöldsálmur. Tón: Einn herra ég best ætti, en.
Titill í handriti

„Níundi kvöldsálmur. Tón: Einn herra ég best ætti, en.“

Upphaf

Er nú dags úti tíðin / umkringir dimman mig …

Lagboði

Einn herra ég best ætti

Aths.

6 erindi

Efnisorð
228(348r-349r)
Öll Guðs börn segi og syngi
Titill í handriti

„Kvöldsálmur ortur af s(éra) E. H. S. Tón: Ó vér syndum setnir, etc.“

Upphaf

Öll Guðs börn segi og syngi / söngversin gleðileg …

Lagboði

Ó vér syndum setnir

Aths.

6 erindi

Efnisorð
229(349r-350r)
Þakkir eilífar þiggaf mér
Titill í handriti

„Enn einn kvöldsálmur. Tón: Í dag eitt blessað barnið er.“

Upphaf

Þakkir eilífar þigg af mér / þú minn skaparinn mæti …

Lagboði

Í dag eitt blessað barnið er

Aths.

5 erindi

Efnisorð
230(350r-351r)
Herra Guð faðir sem húm og dag
Titill í handriti

„Einn kvöldsálmur. Tón: Herra Guð í himnaríki“

Upphaf

Herra Guð faðir sem húm og dag / hefur aðskiljast látið …

Lagboði

Herra Guð í himnaríki

Aths.

15 erindi

Efnisorð
231(351v)
Á morgna þá ég árla uppstá
Titill í handriti

„Sálmur á kvöld og morgna. Ortur af s(éra) Hallgrími Péturssyni. Tón: Einn Guð skapari allra sá, etc.“

Upphaf

Á morgna er ég árla uppstá / eins á kvöldin nær hvílast á …

Lagboði

Einn Guð skapari allra sá

Aths.

5 erindi

Efnisorð
232(352r-353r)
Líknsami Guð og herra hár
Titill í handriti

„Einn góður kvöldsálmur, ortur af s(éra) H. P. S. Með sama lag.“

Upphaf

Líknsami Guð og herra hár / hvers makt og vald um eilífð stár …

Lagboði

Einn Guð skapari allra sá

Aths.

13 erindi

Efnisorð
233(353r-354r)
Heiður sé Guði á himni og jörð
Titill í handriti

„Einn góður kvöldsálmur. Tón: Heiðrum vér Guð af hug og sál. Ortur af s(éra) Jóni Magnúss(yni) Laufási“

Upphaf

Heiður sé Guði á himni og jörð / hans nafni sæta þakkargjörð …

Lagboði

Ortur af s(éra)

Aths.

8 erindi

Efnisorð
234(354v-355r)
Guð gefi oss öllum góða nótt
Titill í handriti

„Einn góður kvöldsálmur. Tón: Guð miskunni nú öllum oss.“

Upphaf

Guð gefi oss öllum góða nótt / guð fylgi oss til sængur …

Lagboði

Guð miskunni nú öllum oss

Aths.

4 erindi

Efnisorð
235(355r-355v)
Guð sem faðir eilífur ert
Titill í handriti

„Annar góður kvöldsálmur með sama lag.“

Upphaf

Guð sem faðir eilífur ert / í æðsta tignarveldi …

Lagboði

Guð miskunni nú öllum oss

Aths.

3 erindi

Efnisorð
236(355v-356v)
Drottinn uppvek þú minni og mál
Titill í handriti

„Þriðji kvöldsálmur. Tón: Faðir vor sem á himnum ert.“

Upphaf

Drottinn uppvek þú minni og mál / minn hug skilning hjarta og sál …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Aths.

7 erindi

Efnisorð
237(356v-357v)
Himneski Guð ég þakka þér
Titill í handriti

„Fjórði. Einn ágætur kvöldsálmur. Tón: Heiðrum vér Guð af hug og sál“

Upphaf

Himneski Guð ég þakka þér / þínar margfaldar velgjörðir …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

10 erindi

Efnisorð
238(357v-358v)
Blessaða Jesú blóðug und
Titill í handriti

„V. kvöldsálmur. Tón: Til þín heilagi herra Guð“

Upphaf

Blessaða Jesú blóðug und / blessi mig Jesús sæti …

Lagboði

Til þín heilagi herra Guð

Aths.

6 erindi

Efnisorð
239(358v-359v)
Himneski faðir heiður og dýrð
Titill í handriti

„VI. kvöldsálmur. Tón: Heiðrum vér Guð af hug.“

Upphaf

Himneski faðir heiður og dýrð / af hjarta og munni þér sé skýrð …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

6 erindi

Efnisorð
240(359v-360v)
Komið er enn dags kvöld
Titill í handriti

„VII. kvöldsálmur. Tón: Gleð þig guðs sonar brúð, etc“

Upphaf

Komið er enn dags kvöld / kólnar og fyrnist öld …

Lagboði

Gleð þig Guðs sonar brúð

Aths.

11 erindi

Efnisorð
241(360v-361v)
Lof sé þér drottinn lof sér þér
Titill í handriti

„VIII. kvöldsálmur. Tón: Hvör sem að reisir hæga byggð“

Upphaf

LOf sé þér drottinn lof sé þér / lofað sé nafn þitt blíða …

Lagboði

Hvör sem að reisir hæga byggð

Aths.

7 erindi

Efnisorð
242(361v-362r)
Í Jesú náðar nafni nú
Titill í handriti

„IX. kvöldsálmur. Tón: Heiðrum vér Guð af hug og“

Upphaf

Í Jesú náðar nafni nú / nú bið ég Guð mér bjargir þú …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

3 erindi

Efnisorð
243(362r-363r)
Húma tekur og halla dag
Titill í handriti

„X. kvöldsálmur. Tón: Gæskuríkasti græðari minn, etc.“

Upphaf

Húma tekur og halla dag / heiðrum vér Guð með sálmalag …

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Aths.

7 erindi

Efnisorð
244(363r-363v)
Guð gefi oss góða nótt
Titill í handriti

„XI. kvöldsálmur. Tón: Faðir á himna hæð, etc“

Upphaf

Guð gefi oss góða nótt / Guð geri oss vært og rótt …

Lagboði

Faðir á himna hæð

Aths.

5 erindi

Efnisorð
245(363v-364v)
Til þín Guð faðir fyrst
Titill í handriti

„XII. kvöldsálmur. Tón: Kom andi heilagi í þínum“

Upphaf

Til þín Guð faðir fyrst / fólk þitt vér köllum …

Lagboði

Kom andi heilagi

Aths.

22 erindi

Efnisorð
247(364v-365r)
Þrenning eilíf eingetin sæt
Titill í handriti

„XIII. kvöldsálmur. Tón: Ó herra Guð oss helga nú, etc.“

Upphaf

Þrenning eilíf eingetin sæt / allsvaldandi nú vorra gæt …

Lagboði

Ó herra Guð oss helga nú

Aths.

4 erindi

Efnisorð
248(365r-366r)
Heilaga þrenning hrein
Titill í handriti

„XIV. kvöldsálmur. Tón: Faðir á himna hæð, etc“

Upphaf

Heilaga þrenning hrein / hæst Guðdóms vera ein …

Lagboði

Faðir á himna hæð

Aths.

16 erindi

Efnisorð
249(366r-367r)
Eilífur friðarfaðir
Titill í handriti

„XV. kvöldsálmur. Tón: Á einn Guð vil ég trúa.“

Upphaf

Eilífur friðarfaðir / friðsama gef mér værðar nótt …

Lagboði

Á einn Guð vil ég trúa

Aths.

3 erindi

Efnisorð
250(367r-368r)
Á deginum halla ég drottins til
Titill í handriti

„XVI. kvöldsálmur. Tón: Adams barn synd þín svo var.“

Upphaf

Á deginum halla ég drottins til / á dimmri nóttu ei þegja vil …

Lagboði

Adams barn synd þín svo var stór

Aths.

6 erindi

Efnisorð
251(368r-369r)
Gef þú oss drottinn góða nótt
Titill í handriti

„XVII. kvöldsálmur. Tón: Heiðrum vér Guð af hug og sál“

Upphaf

Gef þú oss drottinn góða nótt / gef þú oss verði vært og rótt …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

7 erindi

Efnisorð
252(369r-370r)
Lausnarinn ljúfi minn
Titill í handriti

„XVIII. kvöldsálmur. Tón: Dagur er, dýrka ber, drottinn et[c]“

Upphaf

Lausnarinn ljúfi minn / lofaður sér[tu] …

Lagboði

Dagur er dýrka ber

Aths.

8 erindi

Efnisorð
253(370r-371r)
Ó Jesú Krist mín einkavon
Titill í handriti

„XIX. kvöldsálmur. Á þér herra hef ég nú von, etc“

Upphaf

Ó Jesú Krist mín einkavon / Ó Jesú Kriste Maríu son ..

Lagboði

Á þér herra hef ég nú von

Aths.

13 erindi

Efnisorð
254(371r-373r)
Syngið lof sætast drottni
Titill í handriti

„XX. kvöldsálmur. Einn herra ég best ætti“

Upphaf

Syngið lof sætast drottni / syngið hans börnin góð …

Lagboði

Einn herra ég best ætti

Aths.

13 erindi

Efnisorð
255(373r-374r)
Dýrð verði jafnan drottinn þér
Titill í handriti

„XXI. kvöldsálmur. Tón: Heiðrum vér Guð af hug og sál“

Upphaf

Dýrð verði jafnan drottinn þér / daginn og nótt sem settir hér …

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Aths.

7 erindi

Efnisorð
256(374r-374v)
Þér Jesú min sé þökk og lof
Titill í handriti

„XXII. kvöldsálmur. Tón: Skaparinn stjarna herra hreinn“

Upphaf

Þér Jesú minn sé þökk og lof / fyrir þína ást og náðar gjöf …

Lagboði

Skaparinn stjarna herra hreinn

Aths.

9 erindi

Efnisorð
257(374v-375v)
Almáttugur Guð ákall mitt
Titill í handriti

„XXIII. kvöldsálmur. Tón: Skaparinn stjarna herra hreinn“

Upphaf

Almáttugur Guð ákall mitt / upp lát koma í ríkið þitt …

Lagboði

Skaparinn stjarna herra hreinn

Aths.

13 erindi

Efnisorð
258(375v-376r)
Gefi oss öllum góða nótt
Titill í handriti

„Eitt kvöldvers. Tón: Eilíft lífið er æskilegt, etc“

Upphaf

Gefi oss öllum góða nótt / Guð fyir utan stans …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Aths.

1 erindi

Efnisorð
259(376r)
Náðugi Guð ég nú vil enn í nafni þín
Titill í handriti

„Annað kvöldvers með lag: Ó Guð vor faðir sem í himnaríki ert“

Upphaf

Náðugi Guð ég nú vil enn í nafni þín / leggja til hvíldar holdið mitt …

Lagboði

Ó Guð vor faðir sem í himnaríki ert

Aths.

1 erindi

Efnisorð
260(376r-376v)
Guð gefi oss öllum góða nótt
Titill í handriti

„Þriðja ver. Tón: Guð miskunni nú öllum oss.“

Upphaf

Guð gefi oss öllum góða nótt / góða náð húsi og mönnum …

Lagboði

Guð miskunni nú öllum oss

Aths.

1 erindi

Efnisorð
261(376v)
Ó herra Jesú hjá mér sért á hverri stund
Titill í handriti

„Fjórða vers með tón: Ó Guð vor faðir sem í himnaríki ert“

Upphaf

Ó herra Jesú hjá mér sért á hverri stund / að í fögnuði þjóni þér …

Lagboði

Ó Guð vor faðir sem í himnaríki ert

Aths.

1 erindi

Efnisorð
262(377v-380v)
Fimm sálmar yfir fimm parta kat[e]kismí. Ortir af s(éra) Jóni Einarssyni
Titill í handriti

„Fimm sálmar yfir fimm parta kat[e]kismí. Ortir af s(éra) Jóni Einarssyni“

Aths.

5 sálmar

Efnisorð
262.1(377r-377v)
Allsherjar drottinn oss svo tér
Titill í handriti

„Fyrsti sálmur yfir boðorðin. Tón: Vor herra Jesús vissi það.“

Upphaf

Allsherjar drottinn oss svo tér / ég einn þinn Guð og drottinn er …

Lagboði

Vor herra Jesús vissi það

Aths.

5 erindi

Efnisorð
262.2(378r-378v)
Ég trúi á allsvaldanda
Titill í handriti

„Annar sálmur. Yfir postullega trúarjátning. Tón: Guði lof skalt önd mín inna.“

Upphaf

Ég trúi á allsvaldanda / einn Guð föður almáttugan …

Lagboði

Guði lof skalt önd mín inna

Aths.

5 erindi

Efnisorð
262.3(378v-379v)
Heilagi Guð vor hæsti faðir himnum á
Titill í handriti

„Þriðji sálmur. Yfir drottinlega bæn. Tón: Ó Guð vor faðir sem í himnaríki“

Upphaf

Heilagi Guð vor hæsti faðir himnum á

Lagboði

Ó Guð vor faðir sem í himnaríki ert

Aths.

3 erindi

Efnisorð
262.4(379v-380r)
Af skýrum drottni skikkað var
Titill í handriti

„Fjórði sálmur. Um h(eilaga) vatnsskírn. Tón: Jesús Kristur að Jórdan kom, etc“

Upphaf

Af skírum drottni skikkað var / skírnin kristinna manna …

Lagboði

Jesús Kristur að Jórdan kom

Aths.

4 erindi

Efnisorð
262.5(380r-380v)
Vér byrjum söng við borðið Krists
Titill í handriti

„Fimmti sálmur. Af sakramenti altarsins. Tón: Vor herra Jesús vissi það.“

Upphaf

Vér byrjum söng við borðið Krists / um blessaða máltíð altaris …

Lagboði

Vor herra Jesús vissi það

Aths.

3 erindi

Efnisorð
263(380v-383r)
Ó Jesús lífsins keldan klár
Titill í handriti

„Einn góður bænarsálmur. Ortur af Henriki Gíslasyni. Tón: Faðir vor sem á himum ert“

Upphaf

Ó Jesús lífsins keldan klár / kristnarinnar ljós og vegur hár …

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Aths.

22 erindi

Efnisorð
264(383r-384v)
Guð faðir góður
Titill í handriti

„Einn iðrunarsálmur. Ortur af s. Jóni Einarssyni. Tón: Þér þakkir gjörum“

Upphaf

Guð faðir góður / Guð þolinmóður …

Lagboði

Þér þakkir gjörum

Aths.

22 erindi

Efnisorð

265(384v)
Allra síðast þá á ég hér
Titill í handriti

„Tvö vers. Ort af s(éra) Einari Einarssyni í Guttormshaga. Pag. 740. Heyrðu nú hjartans málið mitt, minn Guð ég hrópa á þig, etc. 2. vers. Tón: Eilíft lífið er æskilegt.“

Upphaf

Allra síðast þá á ég hér / af súpa dauðans skál …

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Aths.

1 erindi. Í fyrirsögninni er talað um tvö vers e. Einar Einarsson og svo vísað í vers á bls. 338r-338v (739-740). Er það fyrra versið og þetta hið síðara? Ef svo er er sr. Einar höfundur versins framar í handritinu en er ekki nefndur þar.

Efnisorð
266(385r-389v)
Registur yfir þessa sálmabók
Titill í handriti

„Registur yfir þessa sálmabók“

Aths.

Vantar aftan af. Endar í lista yfir sálma sem byrja á Ó.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
393 blöð, þar með taldir sneplar 32bis, 140bis, 325bis, 378bis. (161 mm x 101 mm).
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking, 3-30, 33-190, 253-830 (bl. 1r-383v). Aftar eru blöð skemmd á jöðrum svo ekki sést hvort blaðsíðutal hefur verið.

Arkir merktar, A-Eee (bl. 1-384). Registur hefur ekki merktar arkir.

Ástand

Blöð sködduð á jöðrum fremst og aftast í handritinu. Á bl. 1-2 hefur textinn skerst af þeim sökum.

Fremst í handritið vantar 1 blað, 1 blað á eftir 14v og 31 blað á eftir bl. 93. Einhver blöð vantar aftan af.

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:O. A. s. (sbr. 92v) og 384v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Seðlar 32bis og 325bis liggja lausir í handritinu. Hafa að geyma breytingar eða viðbætur við texta viðkomandi sálma. Eru með hendi aðalskrifara.
  • Seðlar 140bis og 378bis virðast ótengdir texta handritsins. 140bis gæti verið með annarri hendi en aðaltexti.
  • Hér og hvar eru spássíugreinar með hendi aðalskrifara við fyrirsagnir sálma með nöfnum skáldanna.
  • Á bl. 1r stendur efst: „Frá Guðbr. Vigfúss. 18/12 58.“
Band

Handritið liggur í öskju. Óbundið.

Fylgigögn

Þrír lausir seðlar með upplýsingum um eyður í handritinu.

Laus seðill með upplýsingum um hvernig handritið er komið í safn ÍB með hendi Guðbrands Vigfússonar

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritið er skrifað á Íslandi árið 1769 (sbr. bl. 92v.).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu, 23. nóvember 2012 ; Karl Ó. Ólafsson skráði sumarið 2010. Þórunn Sigurðardóttir færði í handrit.is og lagfærði lítillega.
« »