Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 120 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sakfallsreikningur; Ísland, 1700

Nafn
Pétur Jónsson 
Fæddur
1. mars 1778 
Dáinn
8. janúar 1865 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Gefandi; Skrifari; Viðtakandi; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

2
Alþingisdómar
Efnisorð
3
Ýmsar minnisgreinir lagalegs efnis
Aths.

Aftan við eru 7 blöð með tveim höndum, kvæði um Stóradóm (1 blað) og brot (6 blöð) úr konungsbréfabók, skrifað um 1730-1740

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
51 + 7 blöð (140 mm x 83 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Skinnbindi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1700.
Ferill

Frá síra Pétri Jónssyni á Kálfatjörn 1858.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 30. maí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 27. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Alþingisbækur Íslands I, 1570-15811912-1914; I
Alþingisbækur Íslands III, 1595-16051917-1918; III
Alþingisbækur Íslands IV, 1606-16191920-1924; IV
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »