Skráningarfærsla handrits
ÍB 114 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Ágripssafn alþingisdóma um 1400-1700; Ísland, 1700
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Ágripssafn alþingisdóma um 1400-1700
Notaskrá
Alþb. Ísl. bindi II-V s. passim.
Diplomatarium Islandicum bindi II, III, VI, VII, VIII, XI s. 3-4, 157, 179; 390; 615, 631; 300; 367; 254, 257
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
j + 177 blöð (166 mm x 108 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Óþekktur skrifari
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland um 1700.
Ferill
Á aftasta blaði má sjá, að Jón Eiríksson einhver (líkl. í Þingeyjarþingi) hefir gefið Jóni Bessasyni handritið (rithönd almúgamanns á 18. öld).
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 25. maí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 26. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Alþingisbækur Íslands | II-V: s. passim. | ||
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menn | ed. Jón Sigurðsson | 1857-1972; I-XVI |