Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 96 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kver, mjög rotið; Ísland, 1730

Nafn
Alexander Mikli 
Fæddur
30. júní 0356 
Dáinn
31. maí 0323 
Starf
Konungur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Egede, Hans Poulsen 
Fæddur
31. janúar 1686 
Dáinn
5. nóvember 1758 
Starf
Trúboði; Landkönnuður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Jónsson 
Fæddur
1. mars 1778 
Dáinn
8. janúar 1865 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Gefandi; Skrifari; Viðtakandi; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sendibréf til Aristotelesar frá Alexander mikla
Titill í handriti

„Bréf Alexandri magni er hann tilskrifaði Aristoteli lærimeistara sínum“

Aths.

Þar með nokkuð um Alexander (úr Alexanderssögu), um fornar borgir, um Grikkjaspekinga (vantar aftan af)

2
Smásögur um ýmsa merka menn fyrri alda
Aths.

Sett fram í dæmisagna- eða heilræðabúningi

Efnisorð
3
Grænland - og ferðalag Dana þangað 1606
Titill í handriti

„Lítid um Grænland og ferðalag danskra þangað“

Efnisorð
4
Af ferð Lucasar frá Amsterdam til Palestina
Efnisorð
5
Leiðarlengd og mæling
Titill í handriti

„Um leiðarlengd og mæling“

Aths.

og annálsstúfur (með annarri hendi) 869-1106

6
Ný umferð til skoðunar þeirrar fornu Grænlandsbyggðar
Höfundur
Titill í handriti

„Ný umferð til yfirskoðunar hinnar fornu Grænlands byggðar“

Aths.

1724, en útlagt eftir umbættri ritgerð, er prentuð var í Kaupmannahöfn 1729 og á sama ári úr dönsku útlagt á íslensku

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
77 blöð (165 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Skinnband (mjög skaddað)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1730.
Ferill

ÍB 96-99 8vo frá síra Pétri Jónssyni á Kálfatjörn 1858.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 11. maí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 26. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Alexanders saga: The Arna-Magnæan Manuscript 519a, 4to, ed. Jón Helgason1966; VII
Paul Skårup„Bréf Alexandri Magni. Den norrøne oversættelse af Epistola Alexandri Magni ad Aristotelem, udgivet sammen med forlægget“, s. 19-99
« »