Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 76 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ævintýri og rímur; Ísland, 1781

Nafn
Jón Jónsson 
Dáinn
1779 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorkell Pálsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ævintýri og rímur
Titill í handriti

„Ævintýri“

Aths.

Það er smásögur, brot

Efnisorð
2
Biðilsríma
Höfundur
Titill í handriti

„Ríma af einum biðli“

„ort af sál. Jóni Jónssyni á Jökli í Eyjafirði“

Efnisorð
3
Ríma af Entúlus og Gný
Titill í handriti

„Ríma af Jóakim keisara og tveimur ráðgiöfum hans Gnýr og Entulus kveðinn af Þorkeli Pálssyni“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
28 blöð (171 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1781.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 9. maí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 25. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »