Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 53 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Jesúrímur; Ísland, 1780

Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Jesúrímur
Aths.

10 rímur

Efnisorð
2
Annálar frá sköpun heims til 1096
Aths.

Innan um er ýmiss konar guðfræðilegt efni, einkum varðanda gamla testamentið

Aftan við hefir verið Nikodemus-guðspjall, og er nú fyrirsögnin ein eftir

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
89 blöð (165 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1780.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 20. apríl 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 22. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulured. Jón Árnason, ed. Ólafur DavíðssonII.: s. 211.
« »