Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 48 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1840

Nafn
Snæbjörn Hallsson 
Dáinn
6. ágúst 1764 
Starf
Bóndi; Skáld 
Hlutverk
Þýðandi; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
1763 
Dáinn
23. júní 1840 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnlaugur Oddsson 
Fæddur
9. maí 1786 
Dáinn
2. maí 1835 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Gunnlaugsson 
Fæddur
25. maí 1788 
Dáinn
17. mars 1876 
Starf
Yfirkennari 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Jónsdóttir 
Fædd
20. apríl 1804 
Dáin
11. janúar 1836 
Starf
Skáldkona 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Gíslason 
Fæddur
5. október 1786 
Dáinn
28. júlí 1860 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Stephensen 
Fæddur
27. desember 1762 
Dáinn
17. mars 1833 
Starf
Dómstjóri 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Þýðandi; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorláksson 
Fæddur
13. desember 1744 
Dáinn
21. október 1819 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Thorarensen Vigfússon 
Fæddur
30. desember 1786 
Dáinn
24. ágúst 1841 
Starf
Sýslumaður; Amtmaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Eigandi; Viðtakandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Pétursson 
Fæddur
1. nóvember 1754 
Dáinn
29. júlí 1842 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Vestmann 
Fæddur
23. desember 1769 
Dáinn
4. september 1859 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Pétursson 
Fæddur
26. apríl 1759 
Dáinn
6. apríl 1827 
Starf
Sýslumaður; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Guðmundsson 
Fæddur
6. desember 1811 
Dáinn
29. janúar 1883 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnlaugur Pétur Blöndal Björnsson 
Fæddur
1. júlí 1834 
Dáinn
12. maí 1884 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Gefandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Tala og útmálan guða fornskáldanna
2
Um Múhameð
Titill í handriti

„Historía um fæðing og líferni þess óguðlega djöfulsins verkstjóra Machomets“

Ábyrgð
Aths.

Eftir 87 ára gömlu handriti er útlagt hafði úr þýsku Snæbjörn Hallsson

Efnisorð

3
Draumar
Titill í handriti

„Dæmi til að draumar séu ei aldeilis forsmáandi“

Efnisorð
4
Gátur
Efnisorð

5
Sendibréf Lentulusar til Tiberíusar (um Krist)
Titill í handriti

„Lýsing á messías þeirra kristnu, gjörð af Públius Lentulus“

Efnisorð
6
Veðramerki
Titill í handriti

„Nokkur merki veðrabrigða“

Efnisorð

7
Rímur af Bernótus Borneyjarkappa
Upphaf

Snælands forðum snillingar …

Aths.

15 rímur

Efnisorð
8
Sjaldgæf gifting
Titill í handriti

„Sjaldgæf gifting, lítil Ensk frásaga“

Efnisorð

9
Saga af Júða og kaupmanni
Aths.

Lítil frásaga af einum júða og kaupmanni

Efnisorð

10
Fangavaktarinn frá Norðvík
Aths.

Fangavaktarinn frá Norðvík. Ein lítil Ensk frá saga útlögð úr Dönsku

Efnisorð

11
Ævintýri af Rómverskum narra
Titill í handriti

„Frásaga af einum Rómverskum Narra“

Aths.

Brot

Efnisorð

12
Ræða sendimanns úr Schythiu til Alexanders mikla
Aths.

Ræða sendimanns úr Schythiu til Alexanders mikla (útl. úr Curtius)

Efnisorð

13
Undarlegur þjófnaður á dögum Rhampsiniti kóngs
Titill í handriti

„Undarlegur Þjófnadur a dögum Rhampsiniti kóngs“

Aths.

útl. úr Heródót.

Efnisorð

14
Um hrafninn sem heilsaði Ágústusi keisara
Tungumál textans

Latína

Efnisorð

15
Um Grænland
Titill í handriti

„Úr Oddsens landskipunarfrædi“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ij + 208 blöð (165 mm x 105 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Björn Guðmundsson frá Ási í Vatnsdal

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1840.
Aðföng

ÍB. 47-49 8vo frá Gunnlaugi Blöndal, síðar sýslumanni árið 1856.

Um hdr. víða aftast má sjá nöfn þeirra föður ritara þess og bróður, en skjólblöðin eru frá 18. öld, hin fremstu tvö úr rímum af Dinusi drambláta, hin eftri tvö úr rímum af Samson fagra eftir Guðmund Bergþórsson.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 26. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 26.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »