Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 47 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1844

Nafn
Þorleifur Halldórsson 
Fæddur
1683 
Dáinn
15. nóvember 1713 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Jónsson 
Fæddur
1780 
Dáinn
1836 
Starf
Djákni 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson 
Fæddur
1686 
Dáinn
4. ágúst 1767 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Steingrímsson 
Fæddur
10. september 1728 
Dáinn
11. ágúst 1791 
Starf
Prestur; Djákni; Prófastur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Pálsson 
Fæddur
17. maí 1719 
Dáinn
8. september 1779 
Starf
Landlæknir 
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti ; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Guðmundsson 
Fæddur
6. desember 1811 
Dáinn
29. janúar 1883 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnlaugur Pétur Blöndal Björnsson 
Fæddur
1. júlí 1834 
Dáinn
12. maí 1884 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Lof lyginnar
Titill í handriti

„Lygin forsvarar sig sjálf dáfallega“

Aths.

Með stuttu æviágripi Þorleifs eftir Hallgrím djákna (eyða fyrir nokkuru af formála frumritssins).

Skrifað upp eftir ritum Hallgríms Jónssonar

Notaskrá

Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðisaga Íslands bindi II s. 276

Þorvaldur Thoroddsen: Landskjálftar á Íslandi s. 31

Andvari bindi VII s. 93

Safn til sögu Íslands bindi IV s. 225

Þorvaldur Thoroddsen: Oversigt over de isl. Vulk. Hist. s. passim

Efnisorð
2
Eldgos á Íslandi
Aths.

Þar í skýrsla Jóns Sigurðssonar í Holti í Mýrdal um Kötlugos 1755, með íaukum séra Jóns Steingrímssonar

3
Landskjálftar 1181-1829
4
Harðindavetrar 1078-1831
5
Slysfarir á Íslandi 1731-1831
Efnisorð
6
Byggðar jarðir á Íslandi 1696
7
Lýsing íslendinga
Titill í handriti

„Lýsing Íslendinga eftir ferðabók þeirra Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar

Aths.

eftir sýslum.

Efnisorð
8
Hirðstjóratal 1170-1683
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
[ij + ] 215 blöð (173 mm x 105 mm). Bls. 2-12, 113-14, 181 auðar
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Björn Guðmundsson frá Ási í Vatnsdal

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1844.
Aðföng

ÍB. 47-49 8vo frá Gunnlaugi Blöndal, síðar sýslumanni árið 1856.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 26. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 26.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands1892-1904; I-IV
Þorvaldur ThoroddsenLandskjálftar á Íslandis. 31
AndvariVII: s. 93
Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýjued. Jón Þorkelsson1856-1939;
Þorvaldur ThoroddsenOversigt over de islandske Vulkaners Histories. passim
« »