Skráningarfærsla handrits

ÍB 42 8vo

Rímnahefti ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Valnytaþjófi og fótaveikum munki
Titill í handriti

Ríma af Valnyta þjóf og Fótaveikum Múk

Upphaf

Herja faðir, hafði gát …

Efnisorð
2
Ríma af Álfgeir konungi
Titill í handriti

Ríma af Álfgeir kóngi

Upphaf

Dvalins læt eg dælu hjört …

Athugasemd

Þar með ævivísur Gísla. M. h. Jóns Borgfirðings 1849.

Efnisorð
3
Rímur af Elenu einhentu
Athugasemd

Brot . M. h. Jóns Borgfirðings

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
43 blöð (183 (171) mm x 116 (111) mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur

Jón Borgfirðingur

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Aðföng

ÍB 40-45 8vo frá Jóni Borgfirðingi 1856.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 26. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 26. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
  • Safnmark
  • ÍB 42 8vo
  • Efnisorð
  • Rímur
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn