Skráningarfærsla handrits
ÍB 37 8vo
Skoða myndirSamtíningur; Ísland, 1840
Innihald
„Orðskviðaklasi ortur af sál. síra Hallgrími Péturssyni“
„Það er gott að girnast núna …“
„Borðsiðir Jóhannis Sulpicii, í íslensk ljóðmæli settir af síra J. Bs.“
„Börnum öllum bjóðum vér …“
„Gamlar vísur um Ólaf kóng helga Haraldsson“
„Herra kóng Ólaf! …“
„Lætur ekki sig sveit …“
„Vald og auður vinna stundum klandur …“
„Vísa síra Hjörleifs“
„Hér sér þú hýr korða börinn …“
„Níu spurningar“
„Græskulausa gamanið ber“
Framan við: nafn höfundar ef til vill með villuletri [A.B.s.?, samanber Lbs 1294 8vo og Lbs 437 8vo].
„Sr. E.Js.“
„Margar grétu meyjarnar á Fróni …“
Sviga er slegið utan um Sr. og rektor skrifað aftan við fangamarkið með annarri hendi (48r).
„Sendibréf til Konráðs Konráðssonar“
„Elsku sonur, sæll ætíð …“
„Sendibréf til Bjargar Einarsdóttur“
„Sæl og blessuð sértu, þess ég beiði …“
„Sendibréf til Jóns Þórsteinssonar vestur á Mýrar “
„Best þér orni blíðsemdin …“
„Vísur austur skrifaðar “
„Þér ég ljóða letur bjóða vildi …“
„Lán með óláni“
„Forlögunum fresta má / framar koast eigi …“
„Ríma af Þórsteini skélk kveðin af stúdíós Jóni Jónssyni á Grund 1782“
„Nokkrar vísur um velgjörninga Kristí við oss mennina, ortar af síra Gunnlaugi Snorrasyni“
„Nöfn patríarkanna“
„Adam, Seth, Enos upp ég tel …“
Nafnavísur úr biblíunni.
„Lítið skrif um eldsuppkomuna í Heklu annó 1597, dag 3ðja janúarí, eftir bréfi herra Odds Einarssonar til síra Böðvars Jónssonar“
„Skrif síra Jóns Salómonssonar, sóknarprests í Mýrdal og síðan prófasts í Skaptafellssýslu, um hlaupið úr Mýrdalsjökli annó 1660“
„Um hlaupið úr sama jökli annó 1721“
Erlendur Gunnarsson Þykkvabæjarklausturhaldari og Þórður Þórleifsson Kirkjubæjarklausturhaldari.
„Historía, hverja sá loflegi biskup herra Oddur Einarsson hefur látið uppskrifa úr bréfi sýslumanns Jóns Magnússonar á Haga á Barðaströnd, honum tilskrifuðu annó 1606, 25ta apríl“
Lýsing á handriti
Pappír.
Gömul blaðsíðumerking 1-384 (1r-192v).
Ein hönd ; Skrifari:
Ólafur Eyjólfsson á Laugalandi.
Uppruni og ferill
ÍB 19-37 8vo kemur frá Jóni Borgfirðingi 1855.
Aðrar upplýsingar
Athugað 1997