Skráningarfærsla handrits
ÍB 33 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Kvæðatíningur, ósamstæður; Ísland, 1800-1899
Nafn
Guðmundur Bergþórsson
Fæddur
1657
Dáinn
1705
Starf
Kennari
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson
Fæddur
4. mars 1798
Dáinn
21. júlí 1846
Starf
Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur
Nafn
Jón Oddsson Hjaltalín
Fæddur
1. september 1749
Dáinn
25. desember 1835
Starf
Prestur
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus
Fæddur
30. september 1826
Dáinn
20. október 1912
Starf
Lögregluþjónn
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Kvæðatíningur, ósamstæður
Höfundur
Aths.
Mest með hendi Jóns Borgfirðings, á árunum 1843-5 (þá á Svíra).
Notaskrá
Om digtningen s. 93-4
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
36 blöð (168 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 19. öld
Aðföng
ÍB 19-37 8vo kemur frá Jóni Borgfirðingi 1855.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 15. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 25.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Jón Þorkelsson | Om digtningen på Island i det 15. og 16. Århundrede | s. 93-4 |