Skráningarfærsla handrits
ÍB 32 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Rímnabók; Ísland, 1843
Nafn
Gísli Sigurðsson
Fæddur
1772
Dáinn
27. nóvember 1826
Starf
Skáld
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld
Nafn
Guðmundur Bergþórsson
Fæddur
1657
Dáinn
1705
Starf
Kennari
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus
Fæddur
30. september 1826
Dáinn
20. október 1912
Starf
Lögregluþjónn
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Rímur af Jóhanni Blakk
2
Vísur og ljóðabréf
Aths.
Þar aftan við vísur nokkurar, ljóðabréf o. s. frv.
Efnisorð
3
Ríma af Jannesi
4
Málshættir
Aths.
Brot. Þar aftan við málshættir nokkrir.
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
34 blöð (172 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1843.
Aðföng
ÍB 19-37 8vo kemur frá Jóni Borgfirðingi 1855.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 15. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 25.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.