Skráningarfærsla handrits
ÍB 8 8vo
Skoða myndirVasabók Jónasar Hallgrímssonar; Ísland, 1840-1842
Nafn
Jónas Hallgrímsson
Fæddur
16. nóvember 1807
Dáinn
26. maí 1845
Starf
Skáld
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld; Viðtakandi; Höfundur; Nafn í handriti
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Vasabók Jónasar Hallgrímssonar
Höfundur
Aths.
Þar í reikningar um ferðakostnað og minnisgeinir (um fugla og fiska, um ölkeldur, um hvera) o. s. frv.
Notaskrá
Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðisaga Íslands bindi IV s. 19
Efnisorð
2
Reikningar
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
30 blöð (160 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland Skr. 1840-1842.
Aðföng
ÍB 6-8 8vo eru komin frá Jónasi Hallgrímssyni.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 15. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 22.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Þorvaldur Thoroddsen | Landfræðissaga Íslands | 1892-1904; I-IV |