Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 8 8vo

Skoða myndir

Vasabók Jónasar Hallgrímssonar; Ísland, 1840-1842

Nafn
Jónas Hallgrímsson 
Fæddur
16. nóvember 1807 
Dáinn
26. maí 1845 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld; Viðtakandi; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Vasabók Jónasar Hallgrímssonar
Aths.

Þar í reikningar um ferðakostnað og minnisgeinir (um fugla og fiska, um ölkeldur, um hvera) o. s. frv.

Notaskrá

Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðisaga Íslands bindi IV s. 19

2
Reikningar
Aths.

Um ferðakostnað

3
Minnisgreinar um dýr og náttúru
Aths.

Minnisgreinir (um fugla og fiska, um ölkeldur, um hvera) o. s. frv.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
30 blöð (160 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jónas Hallgrímsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland Skr. 1840-1842.
Aðföng

ÍB 6-8 8vo eru komin frá Jónasi Hallgrímssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 15. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 22.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands1892-1904; I-IV
« »