Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 2 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Almanök (með minnisgreinum) - 1.hluti; Ísland, 1779-1840

Nafn
Sveinn Pálsson 
Fæddur
25. apríl 1762 
Dáinn
24. apríl 1840 
Starf
Læknir 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Viðtakandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Sveinsson 
Fæddur
24. febrúar 1818 
Dáinn
6. júlí 1874 
Starf
Bókbindari 
Hlutverk
Eigandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Almanök (með minnisgreinum) - 1.hluti
Aths.

Almanök, með dagbókum, minnisgreinum og athugunum Sveins Pálssonar (1779-1787, 1792-1799, 1806-1812, 1814-1820, 1821182-5, 1826-1829, 1831-1836, 1838-1840), þar með og reikninga- og bóksölusyrpa (1829-1835), ehdr. Í þremur hlutum

Notaskrá

Þorvaldur Thorodssen: Landfræðisaga Íslands bindi II s. 356, bindi III s. 87, 145, 175

Jón Þorkelsson: Om digtningen s. 58

Þorvaldur Thorodssen: Landskjálftar á Íslandi s. 37

Þorvaldur Thorodssen: Ferðabók bindi III s. 100

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Tölusetning blaða
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Sveinn Pálsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1779-1840.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 15. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 22.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Þorvaldur ThoroddsenLandfræðissaga Íslands1892-1904; I-IV
Jón ÞorkelssonOm digtningen på Island i det 15. og 16. Århundredes. 58
Þorvaldur ThoroddsenLandskjálftar á Íslandis. 37
Þorvaldur ThoroddsenFerðabók: skýrslur um rannsóknir á Íslandi 1882-1898III: s. 100
« »