Skráningarfærsla handrits

ÍB 1 8vo

Prestatal í Skálholtsbiskupsdæmi ; Ísland, 1838

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Prestatal í Skálholtsbiskupsdæmi
Athugasemd

Framhald skrár Hannesar Finnsonar í lærdómslistafélagsritum og embættismannatal að öðru leyti (framhald skrár Magnúsar Stephensens í Eftirmælum 18. aldar) eftir Sigurð Br. Sívertsen, ehdr.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
29 blöð (214 mm x 90 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sigurður Br. Sívertsen

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1838
Aðföng

Kom 1840 frá Tómasi Sæmundssyni, til nota í fyrirhugaða lýsing Íslands.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 15. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 22. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn