Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 1 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Prestatal í Skálholtsbiskupsdæmi; Ísland, 1838

Nafn
Sigurður Brynjólfsson Sívertsen 
Fæddur
2. nóvember 1808 
Dáinn
24. maí 1887 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Finnsson 
Fæddur
8. maí 1739 
Dáinn
4. ágúst 1796 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Stephensen 
Fæddur
27. desember 1762 
Dáinn
17. mars 1833 
Starf
Dómstjóri 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Þýðandi; Ljóðskáld; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Tómas Sæmundsson 
Fæddur
1807 
Dáinn
1841 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Prestatal í Skálholtsbiskupsdæmi
Aths.

Framhald skrár Hannesar Finnsonar í lærdómslistafélagsritum og embættismannatal að öðru leyti (framhald skrár Magnúsar Stephensens í Eftirmælum 18. aldar) eftir Sigurð Br. Sívertsen, ehdr.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
29 blöð (214 mm x 90 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Sigurður Br. Sívertsen

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1838
Aðföng

Kom 1840 frá Tómasi Sæmundssyni, til nota í fyrirhugaða lýsing Íslands.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 15. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 22.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »