Skráningarfærsla handrits

ÍB 515 4to

Rímnabók ; Ísland, 1820-1822

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Flóres og Leó
Athugasemd

15 rímur

Efnisorð
2
Jómsvíkinga rímur
Athugasemd

8 rímur

Efnisorð
3
Rímur af Hænsna-Þóri
Höfundur

Sveinn Sölvason

Jón Þorláksson

Athugasemd

9 rímur. Aftast eru 3 vísur eftir ritara hdr., orktar 1854, er hann var á níræðsaldri

Efnisorð
4
Vísur
Athugasemd

3 vísur eftir ritara handritsins ortar 1854, er hann var á níræðsaldri

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
168 blöð (202 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Halldór Pálsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1820-1822.
Ferill

ÍB 495-520 4to er komið til Bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895-1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 12. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 21. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn