Skráningarfærsla handrits

ÍB 512 4to

Kvæðasafn og sundurlausar vísur ; Ísland, 1857-1868

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæðasafn og sundurlausar vísur
2
Hrómundabréf
3
Um meðferð á andarteppuveiki
Efnisorð
4
Hellismanna saga
Athugasemd

Aftast m. annarri h. "Hellismanna saga"

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
70 + 15 blöð (200 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ;

Geir Vigfússon

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1857-1868.
Ferill

ÍB 495-520 4to er komið til Bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895-1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 12. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 21. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn