Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 510 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Háttalykill; Ísland, 1802

Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Sigurðsson 
Fæddur
19. september 1822 
Dáinn
11. júlí 1908 
Starf
Umboðsmaður 
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Níels Jónsson ; skáldi 
Fæddur
1782 
Dáinn
12. ágúst 1857 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Níels Havsteen Jakobsson 
Fæddur
1795 
Dáinn
1856 
Starf
Kaupmaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Háttalykill
Titill í handriti

„Háttalykill yfir alla hingað til þekkta bragarhætti sem brúkast kunna til rímna“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
46 blöð + 1 blað (199 mm x 161 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ;

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1802.
Ferill

ÍB 495-520 4to er komið til Bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895-1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Ólafur Sigurðsson í Ási Hegranesi hefur sett þá athugasemd aftast, að háttalykill þessi sé eftir Níels skálda Jónsson, og hafi hann ort hann "fyrir nafna sinn Níels Jakobsson Havstein í Hofsós", enda er það nafn "N. J. Havsteen" á skjólblaði, en því er annars brot af úttekt Hóladómkirkju (bækur)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 8. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 21.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »