Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 509 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímna- og kvæðabók; Ísland, 1770-1771

Nafn
Jón Bjarnason 
Fæddur
1560 
Dáinn
1634 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Compiler 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Hallsson 
Fæddur
1614 
Dáinn
1698 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Magnússon ; eldri 
Fæddur
1601 
Dáinn
1675 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Sigurðsson sigamaður 
Dáinn
1790 
Starf
Bóndi; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Sigurðsson 
Fæddur
19. september 1822 
Dáinn
11. júlí 1908 
Starf
Umboðsmaður 
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Bjarnason 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Tómas Tómasson 
Fæddur
1783 
Dáinn
10. júní 1866 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Jósef
Aths.

8 rímur. Aftan við eru messudagavísur séra Jóns Guðmundssonar

Efnisorð
2
Forfeðrarímur
Titill í handriti

„Patriarcha eður tólf forfeðra rímur“

Aths.

14 rímur

Efnisorð
3
Rímur af nokkrum píslarvottum
Aths.

5 rímur

Efnisorð
4
Rímur af Pólicarpus
Titill í handriti

„Rijmur af Heilögum Policarpo pijslar vott“

Aths.

4 rímur

Efnisorð
5
Rímur af þeim nafnkennda landsdómara Pontió Pílató
Titill í handriti

„Rijmur af þeim Nafnkiennda Landsdömara Pontio Pilato“

Aths.

5 rímur

Efnisorð
6
Rímur af barndómi Jesú Krists
Titill í handriti

„Rijmur af Heiløgum Barndoome Jesu Christi“

Aths.

10 rímur

Efnisorð
7
Rímur af Sál og Davíð
Titill í handriti

„Rijmur af Saul og David“

Aths.

22 rímur

Efnisorð
8
Rímur af Salómon konungi hinum ríka
Aths.

15 rímur. Aftan við eru kvæði eftir ritatra hdr.

Efnisorð
8
Kvæði
Aths.

15 rímur. Aftan við eru kvæði eftir ritatra hdr.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 212 blöð (200 mm x 156 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Ólafur Sigurðsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland > 1770-1771.
Ferill

ÍB 495-520 4to er komið til Bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895-1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Skrá er fr. við m. h. Ólafs Sigurðssonar í Ási Hegranesi, sem átt hefur hdr. og gefið það (og næsta hdr.) bmf. samkv. áletran fremst, en þó stendur nafn Jóns Borgfirðings einnig þar. Í kroti hér og þar má sjá nöfn ýmissa Skagfirðinga, og í umbúðum er bréf frá Páli Bjarnasyni í Sviðholti (1825) til Tómasar Tómassonar á Nautabúi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 8. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 21.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »