Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 506 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1759

Nafn
Jón Egilsson 
Fæddur
4. september 1548 
Dáinn
1636 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Sveinsson 
Fæddur
14. september 1605 
Dáinn
5. ágúst 1675 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Torfi Jónsson 
Fæddur
9. október 1617 
Dáinn
20. júlí 1689 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
1665 
Dáinn
8. febrúar 1743 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Erlendsson 
Dáinn
1521 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Magnússon ; eldri 
Fæddur
1601 
Dáinn
1675 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hávarður Loftsson 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jakob Sigurðsson 
Fæddur
1727 
Dáinn
1779 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Biskupsannálar Jóns Egilssonar
Höfundur
Aths.

Með viðaukum um næstu biskupa, og er ævi Brynjólfs biskups þar síðust ( eftir Torfa Jónsson), en fellt úr til Jóns Árnasonar, og er æviágrip hans eftir Vigfús Erlendsson.

Efnisorð
2
Nokkrar sjónir og draumar
Titill í handriti

„Nokkrar sjónir og draumar“

Aths.
Draumar:

Marteins múrmeistara af Kúrlandi,

Ólafs Oddssonar, Jóns Magnússonar (1627),

"kvinnunnar a Akranese" ( Guðrúnar Sveinsdóttur) (1628)

,

Hávarðs Loftssonar

og séra Magnúsar Péturssonar

Efnisorð
3
Sendibréf Lentulusar til Tiberíusar (um Krist)
Titill í handriti

„Sendibréf Lentulii þess Rómverska“

Efnisorð
4
Biskupatal í Skálholti
Aths.

Fr. á 13. öld

Efnisorð
5
Annáll
Titill í handriti

„Lítill annáll“

Aths.

1205-1600

Efnisorð
6
Ættartölur
Titill í handriti

„Nokkrar ættartölur“

Aths.

þar með og fáein bréf, 1458-1552.

Efnisorð
7
Lögbókarskýring: Tvímánuður
Efnisorð
8
Chronologia frá sköpun heims til 1524
Aths.

Frá sköpun heims til 1524 (eftir dönsku almanaki)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
303 blöð (190 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Jakob Sigurðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1759.
Ferill

ÍB 495-520 4to er komið til Bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895-1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 8. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 21.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »