Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 505 4to

Skoða myndir

Rímnabók; Ísland, 1856

Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Ólafsson 
Fæddur
1652 
Dáinn
20. desember 1695 
Starf
Fornritafræðingur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bergþór Oddsson 
Fæddur
1639 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
1720 
Dáinn
1770 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Pálsson 
Fæddur
28. júní 1723 
Dáinn
16. maí 1813 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
1792 
Dáinn
16. apríl 1863 
Starf
Bóndi; Vinnumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-30r)
Rímur af Hallfreði vandræðaskáldi
Aths.

12 rímur

Efnisorð
2(30r-64r)
Rímur af Ásmundi víking
Aths.

14 rímur

Efnisorð
3(64r-113v)
Rímur af Fóstbræðrasögu
Aths.

22 rímur

Efnisorð
4(113r-129v)
Rímur af Alexander og Loðvík
Aths.

8 rímur

Efnisorð
5(129v-151v)
Rímur af Ingvari víðförla og Sveini syni hans
Aths.

10 rímur

Efnisorð
6(152r-170v)
Rímur af Skáld-Helga
Aths.

7 rímur

Efnisorð
7(171r-181v)
Rímur af Grobbion og Gribbu
Aths.

5 rímur. Def. aftan.

Efnisorð
8(182r-225r)
Rímur af Sigurgarði og Valbrandi
Aths.

18 rímur

Efnisorð
9(225v-248v)
Rímur af Sigurgarði frækna
Aths.

12 rímur

Efnisorð
10(248-288r)
Rímur af Remundi Rígarðssyni
Aths.

20 rímur

Efnisorð
11(288r-317v)
Rímur af Klarusi keisarasyni
Aths.

11 rímur

Efnisorð
12(317v-339v)
Rímur af Án og Gæfu
Aths.

8 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
339 blöð (206 mm x 167 mm).
Tölusetning blaða
Blstal. fr. til 1-218 og aftan til 1-306.
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1856
Ferill

ÍB 495-520 4to er komið til Bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895-1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 8. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 21.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »