Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 501 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnakver; Ísland, 1859-1870

Nafn
Hallgrímur Jónsson ; læknir 
Fæddur
24. febrúar 1787 
Dáinn
26. janúar 1860 
Starf
Skáld; Stundaði lækningar 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Böðvarsson 
Fæddur
1713 
Dáinn
1776 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Daði Níelsson ; fróði ; grái 
Fæddur
1809 
Dáinn
8. janúar 1857 
Starf
Fræðimaður; Skáld 
Hlutverk
Þýðandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Hallgrímsson 
Dáinn
14. október 1851 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Þorleifsson 
Fæddur
17. febrúar 1803 
Dáinn
4. júní 1865 
Starf
Hattari; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eiríkur Pálsson ; Prjóna-Eiríkur 
Fæddur
30. maí 1825 
Dáinn
10. mars 1900 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigfús Jónsson 
Fæddur
1785 
Dáinn
23. júlí 1855 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lýður Jónsson 
Fæddur
1800 
Dáinn
16. apríl 1876 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1574 
Dáinn
28. júní 1655 
Starf
Bóndi; Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Stefánsson 
Fæddur
16. júlí 1843 
Dáinn
13. mars 1922 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Tútu og Gvilhelmínu
Aths.

5 rímur

Efnisorð
2
Rímur af Selikó og Berissu
Aths.

5 rímur

Efnisorð
3
Rímur af Haraldi Hringsbana
Aths.

12 rímur

Efnisorð
4
Rímur af Úrbanus sterka
Aths.

24 rímur

Efnisorð
5
Rímur af Búa Andríðssyni
Aths.

8 rímur

Efnisorð
6
Rímur af Eberard
Aths.

10 rímur, 1847

Efnisorð
7
Rímur af Ormi Stórólfssyni
Aths.

6 rímur

Efnisorð
8
Rímur af Telimann
Aths.

3 rímur ortar 1850

Efnisorð
9
Rímur af Sóróaster og Selímu
Aths.

3 rímur

Efnisorð
10
Rímur af Manfred og Fedóru
Aths.

6 rímur

Efnisorð
11
Rímur af Nikulási leikara
Aths.

10 rímur

Efnisorð
12
Rímur af Álaflekk
Aths.

7 rímur, 1854

Efnisorð
13
Rímur af Vémundi og Valda
Aths.

5 rímur, 1823

Efnisorð
14
Rímur af Apollóníusi
Aths.

18 rímur

Efnisorð
15
Rímur af Mirmann
Aths.

12 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
716 blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur

Jón Jónsson í Heiðarhúsum

Halldór Stefánsson á Hlöðum

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland Skráð 1859-1870.
Ferill

ÍB 495-520 4to er komið til Bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895-1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 7. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 21.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »