Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 497 4to

Skoða myndir

Faustus saga og Ermenu í Serklandi; Ísland, 1800

Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristjana Kristjánsdóttir 
Fædd
19. ágúst 1936 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Forvörður; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Faustus saga og Ermenu í Serklandi
2
Hálfdanar saga Brönufóstra
Aths.

Óheilt að aftan.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blöð 1-8 án vatnsmerkis.

Vatnsmerki: Skjaldarmerki Amsterdam / ógreinilegt (9-12).

Blaðfjöldi
12 blöð (200 mm x 161 mm).
Tölusetning blaða

Handritið hefur verið blaðmerkt, 1-12.

Ástand
Ástand handrits við komu: Sæmilegt.
Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er um 176-185 mm x 145 mm

Línufjöldi er 35-40.

Griporð.

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Óþekktur skrifari.

Band
Óbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800.
Ferill

ÍB 495-520 4to er komið til Bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895-1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir bætti við skráningu 7. desember 2012 ; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 6. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 20.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Viðgerðarsaga

Kristjana Kristjánsdóttir gerði við í maí 1976.

Myndað í desember 2012.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í desember 2012.

« »