Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 495 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1600-1899

Nafn
Guðmundur Skagfjörð 
Fæddur
28. október 1758 
Dáinn
17. september 1844 
Starf
Prentari 
Hlutverk
Skrifari; Prentari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Pálsson 
Fæddur
7. ágúst 1814 
Dáinn
4. ágúst 1876 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Skrifari; Ljóðskáld; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Jónsson 
Fæddur
18. apríl 1818 
Dáinn
5. október 1906 
Starf
Bóndi; Læknir 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sölvi Helgason 
Fæddur
16. ágúst 1820 
Dáinn
27. nóvember 1895 
Starf
Skáld; Flakkari; Listamaður 
Hlutverk
Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Sölvason 
Fæddur
6. september 1722 
Dáinn
6. ágúst 1782 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
1665 
Dáinn
8. febrúar 1743 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hauch, Johannes Carsten 
Fæddur
12. maí 1790 
Dáinn
4. mars 1872 
Starf
Skáld; Dýrafræðingur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Skúlason 
Fæddur
12. júní 1824 
Dáinn
21. maí 1888 
Starf
Prestur; Ritstjóri 
Hlutverk
Gefandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Fæddur
4. mars 1832 
Dáinn
30. september 1869 
Starf
Bóndi; Sýsluskrifari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Espólín Jónsson 
Fæddur
22. október 1769 
Dáinn
1. ágúst 1836 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Þýðandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Thorarensen Sigurðsson 
Fæddur
21. nóvember 1818 
Dáinn
25. desember 1874 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eva Kamilla Einarsdóttir 
Fædd
1979 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Brasilíufaraskrá
Aths.

Skrá um Brasilíufara

2
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari Guðmundur Skagfjörð

Bréfritari Ólafur Pálsson

Bréfritari Pétur Jónsson

3
Sögur um Vísivald hinn víðfaðma (Sölva Helgason)
4
Um heitdag
Höfundur
Efnisorð
5
Bergþórsstatúta
Efnisorð
6
Um Vínland
Höfundur
Efnisorð
7
Saga um Þorvald Víðförla
Ábyrgð

Þýðandi Sveinn Skúlason

Aths.

Brot, ehdr.

Efnisorð
8
Stórdalsprestar og ættir frá þeim
Vensl

Tilheyrir ÍB 449 4to

9
Þjóðsögur
Efnisorð
10
Kvæði
Aths.

Ehdr.

11
Tímatal Íslands
Titill í handriti

„Íslands stiðsta tímatal“

Aths.

Brot

Efnisorð
12
Ágrip af sögu Íslands
Aths.

Brot (bls. 9-40)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
160 blöð og seðlar.
Tölusetning blaða
Margvíslegt brot.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 17. -19. öld.
Ferill

ÍB 495-520 4to er komið til Bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895-1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 6. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 20.júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »