Skráningarfærsla handrits

ÍB 466 4to

Rímur og sögur ; Ísland, 1750-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Ingvari víðförla og Sveini
Athugasemd

10 rímur

Efnisorð
2
Hrings saga og Tryggva
Titill í handriti

Sagan af Hringi og Tryggva

Efnisorð
3
Rímur af Konráði keisarasyni
Athugasemd

12 rímur, virðast ortar vestra, um Snæfellsnes, nálægt 1770 (sbr. 8. rímu), og gæti höfundur þá verið Ólafur sá Þórðarson, sem fræðimannatöl nefna á þessum slóðum og telja ort hafa rímur af þessu efni

Efnisorð
4
Brávallarímur
Notaskrá

Árni Böðvarsson: Brávallarímur

Athugasemd

Brot, def. aftan

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
208 blaðsíður (194 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland í lok 18. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 21. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Árni Böðvarsson
Titill: Brávallarímur, Rit Rímnafélagsins
Ritstjóri / Útgefandi: Björn K. Þórólfsson
Umfang: 8
Lýsigögn
×

Lýsigögn