Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 455 4to

Skoða myndir

Samtíningur; Ísland, 1800

Nafn
Jón Guðmundsson ; lærði 
Fæddur
1574 
Dáinn
1658 
Starf
Málari 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Stefánsson 
Fæddur
1636 
Dáinn
1717 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Gottskálksson 
Dáinn
1556 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Nafn í handriti ; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Einarsson 
Fæddur
21. ágúst 1559 
Dáinn
28. desember 1630 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Þýðandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þormóður Ásmundsson 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Böðvar Jónsson 
Fæddur
1550 
Dáinn
1. september 1626 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1574 
Dáinn
28. júní 1655 
Starf
Bóndi; Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Egilsson 
Fæddur
1564 
Dáinn
1. mars 1639 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Loftsson 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Jónsson hertekni 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kláus Eyjólfsson 
Fæddur
1584 
Dáinn
1674 
Starf
Lögsagnari 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Brynjólfsson 
Fæddur
3. september 1827 
Dáinn
29. maí 1888 
Starf
Dósent 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-17v)
Spánverjavígin 1615
Titill í handriti

„Sönn frásaga af spánskra manna skipbrotum og slagi anno 1615“

Notaskrá

Jón Guðmundsson: Spánverjavígin 1615

2(17v-22r)
Þórisdalur
Titill í handriti

„Frásaga síra Björns Stephanssonar á Snæfuglastöðum um uppleitun Þórisdals sem nú kallast Áradalur“

Titill í handriti

„Samanskrif biskupsins herra Odds Einarssonar eftir framburði Þormóðs Ásmundssonar í Bræðratungu“

Efnisorð
4(24r-25v)
Þjóðsaga
Titill í handriti

„Um hval í Hvalvatni“

5(25v-26v)
Þjóðsaga
Titill í handriti

„Um prest á Möðrudal á Fjalli“

Efnisorð
6(26v-27r)
Þjóðsaga
Titill í handriti

„Um ljúflingskonu á Hóli á Fjalli“

Efnisorð
7(27v-30r)
Sjóslys
Titill í handriti

„Ein hræðileg historia“

Efnisorð
8(30r-31r)
Kafli úr bréfi Odds biskups Einarssonar 1606 (um draugangang vestra)
Titill í handriti

„Um eldsuppkomuna í Heklu anno 1597“

Aths.

Og úr bréfi Odds biskups til síra Böðvars Jónssonar í Reykholti (um eldsuppkomu í Heklu 1597)

9(31r-32v)
Um fornkonunga
Titill í handriti

„Um Starkarð hin gamla“

10(32v-33v)
Um fornkonunga
Titill í handriti

„Um Ólaf Ingjaldsson“

11(33v-37v)
Um fornkonunga
Titill í handriti

„Um Ólaf kóng frækna og aðra kónga“

12(37v-39r)
Langlífi manna
Titill í handriti

„Nokkur eftirdæmi um langlífi manna“

Efnisorð
13(39r-43r)
Annáll
Titill í handriti

„Um stórkosleg sjóarflóð, storma, hríðir, eldskaða, drepsótt og óvenjulegt eitt og annað“

14(43r-45r)
Sjaldséðar skepnur
Titill í handriti

„Um sjaldséðar skepnur“

15(45r-45v)
Malta
Titill í handriti

„Um Malta“

16(49r-52r)
Formáli
Titill í handriti

„Nokkur orð fyrir framan Tyrkjans sögu“

17(52r-89v)
Saga Tyrkjarána hér á landi 1627
Titill í handriti

„Ein historia eður frásögn um þau stórbrotlegu og eimdarfullu tíðindi á Íslandi er engin höfðu þesskyns þvílík séð síðan fyrst þetta land byggðist, af Norðmönnum, að ræningjar og óþjóðalýður kom hingað úr suðurálfu heimsins, rændu héðan fólki og fé, skemmdu, skutu og með vopnum deiddu með skemmd og skaðræði á fólki og fé, með mörgum óheyrilegum athöfnum, um burtflutning þeirra herteknu manna og þrældómsok, og svo um afturkomu þeirra hingað til Íslands er það auðnaðist í eitt samanskrifað, eftir frásögnum þeirra síra Ólafs Egilssonar, Einars Loftssonar, Halldórs Jónssonar hertekna, Kláus Eyjólfssonar skólameistara í Skálholti að austan, einnig sendibréf Jóns Jónssonar Guðlaugssonar af Birni Jónssyni anno 1643.“

Aths.

Samin eftir heimildum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 89 + i blað (208 mm x 168 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

(1r-45r) Óþekktur skrifari

(49r-89v) Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800.
Ferill

Keypt á uppboði eftir Gísla Brynjúlfsson.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu 5. ágúst 2015Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 4. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 20. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón Guðmundsson, Jónas KristjánssonSpánverjavígin 1615. Sönn frásaga eftir Jón Guðmundsson lærða og Víkinga rímur, Íslenzk rit síðari alda1950; 4
« »