Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 445 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Skoðunargerð; Ísland, 1770-1774

Nafn
Jón Snorrason 
Fæddur
1724 
Dáinn
15. júní 1771 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Vigfús Scheving Jónsson 
Fæddur
1749 
Dáinn
1834 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Ekki vitað; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Skoðunargerð
Aths.

Skoðunargerð Jóns sýslumanns Snorrasonar 1770 og Vigfúsar sýslumanns Schevings 1774 á Hólum í Hjaltadal, frumskjal með innsiglum

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
49 blaðsíður (203 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktur skrifari

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1770 og 1774.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 4. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 20. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »