Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 439 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Yfirlit um kristinrétti og kirkjulöggjöf Íslendinga fram á miðja 18. öld; Ísland, 1700-1800

Nafn
Markús Eyjólfsson 
Fæddur
28. október 1748 
Dáinn
12. janúar 1830 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Halldórsson 
Fæddur
1. apríl 1703 
Dáinn
7. janúar 1773 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson Vídalín 
Fæddur
1667 
Dáinn
18. júlí 1727 
Starf
Lögmaður; Attorney 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Sveinsson 
Fæddur
14. september 1605 
Dáinn
5. ágúst 1675 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Hjaltason 
Fæddur
1500 
Dáinn
30. desember 1568 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Gíslason 
Fæddur
1. janúar 1704 
Dáinn
3. nóvember 1766 
Starf
Amtmaður 
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti ; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Finnur Jónsson 
Fæddur
16. janúar 1704 
Dáinn
23. júlí 1789 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Becker, Hans 
Dáinn
3. mars 1746 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Müller, Christian 
Fæddur
1638 
Dáinn
3. júlí 1720 
Starf
Amtmand 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Magnússon 
Fæddur
13. nóvember 1663 
Dáinn
7. janúar 1730 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Ámundason elsti 
Fæddur
1642 
Dáinn
1709 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorkell Oddsson 
Fæddur
1678 
Dáinn
1734 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Hákonarson 
Fæddur
1694 
Dáinn
1742 
Starf
Lögsagnari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ormur Daðason 
Fæddur
1. ágúst 1684 
Dáinn
1. júní 1744 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Latína; Danska

Innihald

1
Yfirlit um kristinrétti og kirkjulöggjöf Íslendinga fram á miðja 18. öld
Aths.

Með hendi síra Markúsar Eyjólfssonar á Söndum, 96 blaðsíður

Efnisorð
2
Jurisprudentiæ ecclesiasticæ
Titill í handriti

„Conspectus“

Aths.

Á latínu og dönsku (brot, 48 blaðsíður), með sömu hendi

Efnisorð
3
Lagaritgerðir
Aths.

Brynjófur Sveinsson (um eiða og undanfærslu í legorðsmálum), Ólafur Hjaltason ( um prestskyld)

Hér með eru og ritgerðir tvær um synodal-úrskurð um aukaverk presta 1764 (og er hin fyrri líklega eftir Magnús Gíslason amtmann, hin síðari eftir Finn biskup Jónsson)

Efnisorð
4
Islandsk Poltiordning (frumvarp 1701)
Titill í handriti

„Islandske Politie ordning som Laugmand Lauritz Gotrup fremlagde til revision ude i Köbenhavn 1701“

Aths.

Með hendi Hans Bechers lögmanns (aftan á hefir síðan verið skrifaður vitnisburður 1614 um landamerki Auðkúli í Arnarfirði og upphaf annars um Svalvog)

Efnisorð
5
Álitsskjal Kristjáns Müllers amtmanns og Árna Magnússonar 1709
Aths.

Um arfadeilur Sigurðar Sigurðssonar landþingisskrifara og síra Páls Ámundasonar og þar með um gildi Herjólfsréttarbótar á Íslandi, eftirrit með hendi Hans Bechers lögmanns (aftan við hefir síðan verið skrifaður vitnisburður um landamerki Þaralátursfjarðar)

6
Konungatal Noregs og Danmerkur
Titill í handriti

„Chronologia postremorum Norvegiæ Regum“

Aths.

Á íslensku, með hendi Hans Bechers; ofan við hefir Árni Magnússon eiginhendi ritað, að hann hafi sent þessa ritgerð Páli Vídalín lögmanni

Efnisorð
7
Nokkur réttarbætur Noregskonunga
Efnisorð
8
Varnarskjöl Guðmundar Jasonssonar Wests í máli við síra Þorkel Oddsson í Gaulverjabæ 1711
Aths.

Með hendi Páls Hákonarsonar (Árni Magnússon hefir fengið þau að láni 1721 frá Ormi Daðasyni sýslumanni)

Efnisorð
9
Fáein konungsboð á 18. öld
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
529 blaðsíður (210 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

ÍB 438-439 4to frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 4. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 19. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
« »