Skráningarfærsla handrits

ÍB 434 4to

Kvæðasafn og annað smávægilegt ; Ísland, 1802-1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæðasafn og annað smávægilegt
Athugasemd

Kvæðasafn og annað smávægilegt eftir Finn Magnússon, eiginhandarrit. Önnur skáld eru síra Sæmundur Magnússon Hólm, en kvæði eru hér þýdd á dönsku af Finni eftir síra Jón Þorláksson og Benedikt Gröndal

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
206 blaðsíður (200 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Finnur Magnússon

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1802-1830.
Ferill

ÍB 433-436 4to hefir átt George Stephens, prófessor; eignaðist hann 3 fyrstu handritin á uppboði eftir Finn 1857.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 19. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn