Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 429 4to

Postillusálmar og nokkur fleiri andleg kvæði ; Ísland, 1767

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-150v)
Postillusálmar og nokkur fleiri andleg kvæði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
149 blaðsíður (205 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Björn Halldórsson

Nótur
Í handritinu eru nótur á eftirfarandi blöðum:
  • Guðs og Maríu barnið blítt (14r-14v)
  • Mín sál í Guði gleður sig (20v)
  • Boðunarhátíðin blessaða (37r-37v)
  • Nútímanótnaskrift (Fylgigögn)
  • Eilíft lof sé eilífum Guði (63r)
  • Eja Guð vor eilífi (69v-70v)
  • Sál mín skal með sinni hressu (101v)
  • Sál mín skal með sinni hressu (Fylgigögn)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1767.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 27. desember 2018 ; Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 19. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn