Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 428 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnabók; Ísland, 1730

Nafn
Þórður Magnússon 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Magnússon 
Fæddur
1652 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Vigfússon 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jórunn Sigurðardóttir 
Fædd
22. maí 1751 
Dáin
11. júlí 1834 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Þórarinsson 
Fæddur
17. nóvember 1758 
Dáinn
13. júní 1807 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ekki vitað; Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Skrifuð á stað í Grindavík (sbr. bls. 183, og af sendanda handritsins skrifarinn talinn Magnús Vigfússon, hver rök sem eru fyrir því)
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

2
Rímur af Þorgils Orrabeinsfóstra
Aths.

14 rímur (1689)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
183 blaðsíður (190 mm x 152 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Vigfússon

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1730.
Ferill

Jórunn Sigurðardóttir (kona Gísla Þórarinssonar í Odda) hefi átt handritið (sbr. aftasta blað)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 29. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 19. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Páll Eggert ÓlasonMenn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi IV. Rithöfundar
« »