Skráningarfærsla handrits

ÍB 424 4to

Lækningabók ; Ísland, 1810-1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lækningabók
Athugasemd

Framan og aftan við eru ritgerðir og brot sama efnis, sumt eftir prentuðu (60 bls. aftan við með þrem höndum annarra en Ólafs, og er einn skrifarinn greindur Gísli Gíslason, 1827)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
[22] + 312 [+90] blaðsíður (205 mm x 154 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; Skrifari:

Ólafur Sveinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1810 og síðar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 19. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Lækningabók

Lýsigögn