Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 423 4to

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1750

Nafn
Karvel Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Borgfirðingur ; bókabéus 
Fæddur
30. september 1826 
Dáinn
20. október 1912 
Starf
Lögregluþjónn 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi; Heimildarmaður; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Snorrason 
Fæddur
31. janúar 1912 
Dáinn
1. október 1985 
Starf
Kennari; Rithöfundur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-50v)
Mágus sagaMágus saga JarlsBragða-Mágus saga
Titill í handriti

„Hér byrjar söguna af jarlinum Bragða-Máusi“

Aths.
  • Á blaði 32r er þessi athugasemd: „Hér eftirskrifað er endir eður appendix Bragða-Máusar sögu sem eftir fylgir“
  • Hér er varðveitt lengri gerð Mágus sögu
Efnisorð
2(50v-65r)
Nikulás saga leikara
Titill í handriti

„Hér byrjar söguna af Nikulási konungi leikara“

Efnisorð
3(65v-78r)
Partalópa saga
Titill í handriti

„Hér byrjar söguna af Partalópa og Marmoría“

Efnisorð
4(78v-95r)
Jarlmanns saga og Hermanns
Titill í handriti

„Hér byrjar sögu af Hermann og Jallmann“

Efnisorð
5(96r-121v)
Gunnlaugs saga ormstungu
Titill í handriti

„Saga af Hrafni og Gunnlaugi ormstungu eftir fyrirsögn Ara prests hins fróða Þorgilssonar“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 122 + i blöð (189 mm x 152 mm) Autt blað: 122
Umbrot
Griporð 3r-118v
Skrifarar og skrift

Tvær hendur (blöð 1r-2v og 119r-121v með annarri hendi frá 1850?)

Skreytingar

Upphafsstafir ögn skreyttir á stöku stað

Bókahnútar: 50v, 65r og 78r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Innskotsblöð, 1-2, 119-122 þar sem fyllt er upp í texta þar eð glatast hefur úr upprunalega handritinu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750?]
Ferill

Eigandi handrits: Karvel Jónsson (95v)

Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
ÖH lagaði skráningu fyrir birtingu mynda4. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 21. janúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 29. apríl 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

« »