Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 417 4to

Skoða myndir

Hallfreðar saga vandræðaskálds; Ísland, 1830

Nafn
Þorgeir Guðmundsson 
Fæddur
27. desember 1794 
Dáinn
28. janúar 1871 
Starf
Yfirkennari; Prestur; Skrifari 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Viðtakandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Hrafnkelsson 
Fæddur
11. október 1967 
Starf
Forstöðumaður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-16v)
Hallfreðar saga vandræðaskálds
Upphaf

Hér byrjar söguna af Hallfreði vandræðaskáld

Vensl

Uppskrift eftir AM 132 fol

Aths.

Niðurlag vantar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 16 + i blöð (216 mm x 170 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 2-32 (1v-16v)

Ástand

Límt yfir skrifflöt á blaði 5r

Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

[síra Þorgeir Guðmundsson]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Út á spássíu (16v): „niðurlagið máð = 10 línur“

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1830?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda1. september 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 29. janúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 24. apríl 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

« »