Skráningarfærsla handrits

ÍB 405 4to

Forsög til et biedrag til forstaaelig Forklaring over Aabenbaringen ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Forsög til et biedrag til forstaaelig Forklaring over Aabenbaringen
Athugasemd

134 blaðsíður

Aftan við samtíningur (brot úr afgjaldareikningi Hólastóls 1791, dómur um landamerki Hellisanda og Gufuskála, brot úr skrá um kristinrétti, réttarbætur og konungsbréf)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
67 + 14 blöð (218 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Espólín

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1820.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 18. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn