Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

ÍB 400 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1700-1900

Nafn
Halldór Hjálmarsson 
Fæddur
1745 
Dáinn
1805 
Starf
Konrektor 
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Fæddur
1596 
Dáinn
8. júní 1663 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson Vídalín 
Fæddur
21. mars 1666 
Dáinn
30. ágúst 1720 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Sveinsson 
Fæddur
14. september 1605 
Dáinn
5. ágúst 1675 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Erlingsson að Lóni 
Fæddur
1633 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arngrímur Jónsson 
Fæddur
2. ágúst 1737 
Dáinn
24. ágúst 1815 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hjálmar Jónsson ; Bólu-Hjálmar 
Fæddur
29. september 1796 
Dáinn
5. ágúst 1875 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guldberg, Ove Høegh 
Fæddur
1. september 1731 
Dáinn
8. febrúar 1808 
Starf
Guðfræðingur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Hálfdanarson 
Fæddur
1695 
Dáinn
17. mars 1753 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hálfdan Einarsson 
Fæddur
20. janúar 1732 
Dáinn
1. febrúar 1785 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Konráðsson 
Fæddur
14. október 1772 
Dáinn
8. október 1850 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Hallsson 
Fæddur
5. júní 1690 
Dáinn
26. mars 1770 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Íris Alda Ísleifsdóttir 
Fædd
1988 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Latína

Innihald

1
Stílabók Halldórs Hjálmarssonar í Hólaskóla um 1764
Aths.

Með lagfæringum Hálfdanar rektors Einarssonar, 32 blöð

Notaskrá

Saga Jóns Espólíns s. Xl

Biskupasögur bindi I s. 501

Sunnanfari bindi V s. 49

Efnisorð
2
Vísur og kvæði
Aths.

Mest á latínu, 14 blaðsíður

Með hendi síra Einars Hálfdanarsonar, lítið eitt með hendi Hálfdanar rektors, sonar hans

3
Skrá um bækur prentaðar á Hólum 1755-1782
Aths.

Með hendi Halldórs konrektors Hjálmarssonar og síra Jóns Konráðssonar , 2 blöð

Efnisorð
4
Kvæði
Aths.

Eiginhandarrit, 3 blöð

5
Ritgerð um trúarjátningu kirkjunnar
Aths.

Með hendi síra Halldórs Hallssonar, 10 blöð

Efnisorð
6
Bókaskrá
Aths.

Með hendi Halldórs Hjálmarssonar, brot úr latínskri málfræði (brot úr sama í ÍB 403 4to) og fleira, 36 blöð

7
Naturlig Theologi
Titill í handriti

„Kort Udtag af Ove Hoegh Guldbergs Naturlige Theologie“

Aths.

Brot, 8 blöð

Efnisorð
8
Minnisgreinir
Aths.

Mest málfræðilegs, sögulegs, og guðfræðilegs efnis, að mestu með hendi Halldórs Hjálmarssonar, 100 blöð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
205 blöð og seðlar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 28. júní 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 18. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jón EspólínSaga Jóns Espólíns hins fróða, sýslumanns í Hegranesþingi : rituð af sjálfum honum í dönsku málied. Jón Þorkelsson1895; s. 211 s.
Jón HalldórssonBiskupasögur Jóns prófasts Haldórssonar í HítardalI: s. 501
Sunnanfari : mánaðarblað með myndum1874-1914;
« »