Skráningarfærsla handrits

ÍB 398 4to

Sagnfræði ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Historia hebdomadis
Titill í handriti

J. J. Historiam Hebdomadis Pro Qvadra Regia enarrabit

Athugasemd

Klaustur-dispútasía; aftan við eru vísur til Eggerts Ólafssonar og síra Gunnars Pálssonar eftir Skúla fógeta Magnússon fógeta, eiginhandarrit

2
Compendium Historiæ Ecclasiasticæ
Athugasemd

Uppskrift gerð í Hólskóla eftir fyrirlestrum Hálfdanar Einarssonar, og er frumritið í 3

Efnisorð
3
Compendium Historiæ Ecclasiasticæ
Titill í handriti

Compendium Historiæ Ecclasiasticæ: Excerptum 1762 in usum Scholæ Holanæ per. H. E.

Athugasemd

Það er kirkjusaga eftir Hálfdan rektor Einarsson, eiginhandarrit

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
358 blaðsíður (210 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Skúli Magnússon

Hálfdan Einarsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 18. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn