Skráningarfærsla handrits

ÍB 395 4to

Samtíningur ; Ísland, 1670-1850

Athugasemd
3 hlutar
Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 105 + i blöð ; margvíslegt brot (220 mm x 176 mm) Auð blöð:
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Óþekktir skrifarar

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blöð 74r-83v eru í reynd sérstakur handritshluti, þó að þau séu skráð með I. hluta

Fylgigögn

7 fastir seðlar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1670-1850?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 17. apríl 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 15. apríl 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Viðgert

Hluti I ~ ÍB 395 4to I. hluti

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína; danska
1 (1r-56v)
Úr dönskum blöðum
Titill í handriti

Excerpta úr ugebladet Dagen 1805

Athugasemd

Úr dönskum blöðum. Sumt er skrifað á umslög (ekki tilgreind hér)eða sendibréf til Jóns Konráðssonar (15-26). 15v og 26r er sendibréf, svo og 16v og 25r, 17v og 24r, 18v og 23, 19v og 22,20v og 21r. Innsigli varðveitt á sumum bréfanna

2 (57r-61v)
Úr ritum Suhms
Titill í handriti

Úr kammerh. Suhms samtl. skrifter

Athugasemd

Hér er einkum fjallað um rómversk skáld og rithöfunda

Hér mun átt við danska sagnfræðinginn Peter Friederich Suhm (1728-1798)

Efnisorð
3 (62r)
Sendibréf
Titill í handriti

[Bréf frá Jóni Konráðssyni til Ólafs Stefánssonar stiftamtmanns, dagsett 4ða júlí 1800 á Víðimýri]

Athugasemd

Ef til vill afrit

4 (62v)
Kvæði
Höfundur
Titill í handriti

Það er alkunnugt að amores

Athugasemd

Af viðskiptum Ágústusar keisara og Óvídusar og kveðlingar þess síðarnefnda

Án titils

5 (66r-70v)
Ferðabók Ebenezer Hendersons
Titill í handriti

Blandinger af E. Hendersons reise i Island

Athugasemd

Iceland or The journal of a residence in that island during the years 1814 and 1815.

Úr ferðabók Ebenezer Hendersons.

Efnisorð
6 (72r)
Napóleon Bonaparte
Titill í handriti

Napóleon Bounaparte tók keisaradóm á Frakklandi 1804

Athugasemd

Um Napóleon Bónaparte. Ef til vill þýtt úr dönsku blaði og á því heima með blöðum 1r-56v. Blað 72 er upphaflega umslag um bréf til Jóns Konráðssonar, samanber 72v

Án titils

Efnisorð
7 (73r-73v)
Úr dönskum blöðum
Titill í handriti

1810, nr. 2. Efter Crome har Österrig ved den Vienske fred

Athugasemd

Úr dönsku blaði (Dagen). Á efnislega fremur heima með blöðum 1r-56v

Án titils

Efnisorð
8 (74r-83v)
Vajsenhus-Bibel
Titill í handriti

Magister Maarten Reenbergs skrift i mod den nye Waysenhuus bibel

Efnisorð
9 (84r-85r)
Theatro Historico
Titill í handriti

Úr Theatro Historico

Athugasemd

Tilsvör sögufrægra manna og kvenna

Efnisorð
10 (85v)
Sagnfræði
Titill í handriti

Þetta eftirfylgjandi er annarstaðar úr (Aspide quod pejus? Tigris quod Tigride?)

Efnisorð
11 (85v)
Syndaklögun
Titill í handriti

Peccata clamantia

Upphaf

Clamitat in cælum vox sangvinis ...

12 (85v)
Epitaphium Vidalini
Titill í handriti

Epitaphium Vidalini (af Mag. J[óni] Þork[elssyni] biskupi ort)

Upphaf

Disce precor quis-quis Vidalini

Athugasemd

Eftirmæli

Efnisorð
13 (85v)
Kvæði
Titill í handriti

Idem author

Upphaf

Mature nimium, plenis tamen integer annis ...

Athugasemd

Kvæði

14 (88r)
Fróðleikur úr ýmsum áttum
Titill í handriti

Strabo segir að turninn Babel

Athugasemd

Fróðleikur úr ýmsum áttum. Jón Konráðsson vitnar hér í ýmsa höfunda, t.d.: Strabo (64/63 f.Kr.-23? e.Kr.), Christian Bastholm (1740-1819), Erik Pontoppidan (1698-1764), Claude F. X. Millot (1726-1785) og Pál Vídalín (1667-1727)

Án titils

Efnisorð
15 (90r-93v)
Guðfræði
Titill í handriti

Proletariæ animadversiones in responsa

Athugasemd

Guðfræðilegar vangaveltur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
93 blöð (205-322 mm x 141-195 mm) Auð blöð: 4, 12v, 41-42, 63-65, 71, 74v, 88v, og 89
Skrifarar og skrift
Tvær hendur að mestu ; Skrifari:

[síra Jón Konráðsson] (1r-73v, 84r-93v)

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blöð (>74r-83v) eru í reynd sérstakur handritshluti, skráð e-t á 18. öld. Stærð þessara blaða er 205 x 158 mm

Innsigli

Innsigli

Fylgigögn

7 fastir seðlar

Seðlar 26v,1-2: Á r-síðum er sögulegur fróðleikur, ef til vill ættaður úr dönskum blöðum, á v-síðum eru brot úr sendibréfum

Seðill 66v,1: Úr Veraldarsögu Jóns Espólíns

Seðlar 72v,1-2: Nóta til Jóns Konráðssonar. Aftan á (72v,1r og 72v,2v) er efni sem gæti verið ættað úr dönskum blöðum. Vísun til Minnisverðra tíðinda á seðli 72v,2v á ekki við þetta efni

Seðill 73v,1r: Nóta frá Jóni Espólín sýslumanni í Skagafirði varðandi ómaga Jóns Konráðssonar. Aftan á (73v,1v) er efni úr dönsku blaði

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1850?]

Hluti II ~ ÍB 395 4to II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (94r-96v)
Forntöluð réttmæli úr norrænu
Athugasemd

Forntöluð réttmæli úr norrænu [brot, niðurlag vantar]

Framan við er brot úr óþekktu riti

Brot, niðurlag vantar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
3 blöð (191 mm x 155 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Handrit er með sömu hendi og ÍB 235 4toÍB 235 4to

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1670?]

Hluti III ~ ÍB 395 4to III. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (97r-97v)
Lögmannatal
Titill í handriti

[Registur lögmanna á Íslandi, þann tíma er ekki höfðu kónga yfir sér, út-dregið af Crymogeu Arng[ríms] gamla J[óns]s[onar] (loflegrar minningar)] [rangt inn bundið, frh. af blaði 105v]

Athugasemd

Blað 97 snýr öfugt, það er r-síða er í reynd v-síða

Vera kann að e-ð vanti aftan af handriti

2 (98r-105r)
Íslendingabók
Titill í handriti

þótti landauðn nema. Þá sættust þeir á það að hver maður skyldi gjalda

Skrifaraklausa

Aftan við er athugasemd, sennilega eftir skrifarann, þar sem fram kemur ártalið 1681 (105r)

Athugasemd

Án titils og upphafs

Efnisorð
3 (105v-105v)
Lögmannatal
Titill í handriti

Registur lögmanna á Íslandi, þann tíma er ekki höfðu kónga yfir sér, út-dregið af Crymogeu Arng[ríms] gamla J[óns]s[onar] (loflegrar minningar) [rangt inn bundið, frh. á bl. 97r]

Athugasemd

Blað 97 snýr öfugt, það er r-síða er í reynd v-síða

Vera kann að e-ð vanti aftan af handrit

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
9 blöð (196 mm x 155 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Ókunnur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1681

Lýsigögn